Morgunblaðið - 17.10.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 9
Hlýtur
konunglegu
Shell-verð-
launin
•JÓNI Kristinssyni verkfræðipró-
fessor, sem er arkitekt og háskóla-
kennari í „umhverfisvænni hönn-
un“ við Tækniháskólann í Delft í
Hollandi, hafa
verið veitt Kon-
unglegu Shell-
verðlaunin 1998
og nemur verð-
launaupphæðin
sem svarar 7,5
milljónum
króna. Jón er
fyrsti verðlauna-
hafi nýju Kon-
unglegu Shell-
verðlaunanna sem héðan í frá
munu verða veitt fyrir vísindalega
uppgötvun eða tæknilega nýjung á
sviði umhverfísvænnar þróunar og
orkunotkunar.
I fréttatilkynningu kemur
fram, að Jóni eru veitt verðlaunin
fyrir óþreytandi og árangursríka
viðleitni að beita nýjungum við
heildarhönnun, þar sem arki-
tektónísk framsetning og nær-
gætin nýting á orku og bygging-
arefnum er samtvinnuð. Val á
Jón
Kristinsson
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög
Þakdúkarog
vatnsvarnarlög á:
► þök
► þaksvalir
► steyptar rennur
► ný og gömul hús
- unnið við öll veðurskilyrði
FAGTÚN
Brautarholti 8 • sími 5621370
Frotté
frotté
Mikið úrval af
frottésloppum,
þunnir og þykkir.
Margir litir,
margar gerðir.
Ný sending
af samkvæmis-
klæðnaði fró
Feminella.
Buxur, pils og blússur.
Opið laugardag kl. 10 til 14.
raíarion
Reykjavíkurvegi 64,
sími 565 1147
FRETTIR
og verkfræðistofu í Deventer,
gömlum Hansabæ við ána Ijsel.
Hinn 29. október mun Jeroen
van der Veer úr forstjóranefnd
Konunglega Shell-hópsins afhenda
Jóni Kristinssyni verðlaunin fyrir
árið 1998 í Þjóðfræðasafninu í
Rotterdam.
HÆTTUM - HÆTTUM
Efnalaugin Vesturgötu 53 hættir 29. desember 1998.
Viðskiptavinir vinsamlega sækið fatnað ykkar fyrir þann tíma.
Þökkum viðskiptin á liðnum 25 árum.
Efnalaugin Vesturgötu 53
vinningshafanum var í höndum
Hollenska vísindafélagsins og
Konunglegu hollensku vísinda-
akademíunnar.
Jón er fæddur í Reykjavík 1936
og auk starfa sinna sem háskóla-
kennari í Delft, rekur hann ásamt
konu sinni meðalstóra arkitekta-
Ný sending
Samkvæmisfatnaður — dragtir,
peysur og bolir
h}á~£ý&afhhUdi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
BORÐSTOFUHÚSGÖGN
NÝ SENDING - MIKIÐ ÚRVAL
Borð og 6 stólar aðeins 105.300 stgr.
36 món.
Opið í dag til kl. 16.00
[171 ka i j r«i rn m
HÚSGAGNAVERSLUb
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
36 món.
Barnakuldaskór
Mjög vandaðir,
margar gerðir
Póstsendum samdægurs -
5% staðgreiðslu afsláttur
Opið laugardaga kl. 10-16.
Nýtt kortatímabil
SKÓVERSLUN
KÓPAUOGS
HAMRABOIiG 3 • SÍMI 554 1754
Þykkt olíuborið leður,
mmí sóli, loðfóður
31-35 verð 3.990
36-40 verð 4.500
41 -46 verð 4.990
Ekta vatnsvarið leður
Loðfóður, stamur sóli
Litir: Svart - blátt - rautt
31-35 verð 4.990
36-39 verð 5.490
www.mbl.is
Kuldagallar
Heilir og tvískiptir
Heilir í st. 62—128 cm. Tvískiptir í st. 98—164 cm.
Stakar snjóbuxur í st. 98—158 cm.
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822
-----------------------------
Haustferð
xeykvískia sjálfstæðismanna
Á morgun, sunnudaginn 18. október,
efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til
haustferðar.
Farið verður um Hvalfjarðargöng í Borg-
arfjörð og fegurð haustsins skoðuð í
fylgd leiðsögumanna.
Áð verður í Munaðarnesi þan sem fram
verða bornan kaffiveitingar.
Geir H. Haarde, fjármálaráðhema, ávarp-
ar ferðalangana.
Brottför kl. 13.30 frá Valhöll, Háaleitis-
braut 1 og komið til baka kl. 18.30.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna til að bregða sér
bæjarleið og virða fyrir sér fegurð haustsins í négrenni
Reykjavíkur.
Allir hjartanlega velkomnir. Verð kr. 500.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.