Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 21
24« október 1998
í dag mun Félag íslenskra hljómlistarmanna beina athyglinni aó
heilsu og starfsumhverfi tónlistarmanna ó íslandi. í tilefni þess
veróur haldió mólþing ó vegum FÍH aó Rauóagerói 27, kl. 13:3(
Setning: Björn Th. Árnason, formaöur FÍH
Dagskrá:
1. Álagseinkenni hjá tónlistarmönnum og forvarnir.
Gunnhildur Ottósdóttir, sjúkraþjálfari.
2. „Hljómkviöa sársaukans". („The Symphony of Pain") Professor Knut Olseng frá
tónlistarháskólanum í Osló kynnir nióustöóu rannsóknar sinnar á heilsu 1000 norskra
tónlistarmanna og úrræöi.
3. Uppbygging heilsugæslu á Islandi fyrir tónlistarmenn.
Haukur Heiöar Ingólfsson, læknir.
4. Starfsumhverfi tónlistarmanna í Reykjavík. Björn Th. Árnason formaöur FÍH.
Kynnt niðurstaða könnunar sem gerð var á vegum félagsins á
starfsaðstöðu tónlistarmanna á veitingastöðum.
5. Umræáur
FÍH veitir í fyrsta sinn viöurkenningu fyrir fyrirmyndar starfsumhverfi. Ólafi Laufdal veitingamanni verður afhent
viðurkenning frá FÍH fyrir að hafa byggt upp fyrirmyndar starfsaðstöðu fyrir tónlistarmenn á veitingahúsinu Broadway.
Þingið er öllum opið. Sérstaklega eru hljóðfæraleikarar, tónlistarkennarar og nemendur tónlistarskólanna hvattir til að mæta.
Ályktun Nordisk Musiker
Union um byggingu
tónlistarhúss í Reykjavík.
Dagana 4.-6. september síðastliðinn var
haldið á Höfn í Hornafirði þing Norrænna
stéttarfélaga tónlistarmanna, NMU, Nordisk
Musiker Union. NMU eru regnhlífarsamtök
25.000 atvinnutónlistarmanna í Danmörku,
Finnlandi, Færeyjum, Islandi, Noregi og
Svíðþjóð, stofnuð 1916. Þingið samþykkti
að senda íslenskum yfirvöldum eftirfarandi
áskorun.
„Alkunna er að tónlistarlíf á íslandi er afar
fjölskrúðugt. Til þess að áframhaldandi
framþróun þess geti átt sér stað er brýn
nauðsyn að tónlistarmönnum og tónlistar-
unnendum verði búnar viðunandi aðstæður,
áþekkar þeim sem þekkjast hjá
nágrannaþjóðunum. Bygging tónlistarhúss
er óaðskiljanlegur þáttur slíkrar þróunar.
Nordisk Musiker Union, samtök
norrænna tónlistarmanna, skora því á íslensk
stjórnvöld að hrinda sem fyrst í framkvæmd
loforðum um byggingu tónlistarhúss".
Hljómlistarmenn fagna merkum
áfanga í byggingu tónlistarhúsa
á íslandi og óska Kópavogsbúum
og ísfirðingum til hamingju með
glæsilegt framlag þeirra til
menningarmála.
Ályktun frá Bandalaqi
íslenskra listamanna
Aðalfundur BIL haldinn 21 .nóvember
1992, samþykkir einróma að skora á
ríkisstjórn Islands og borgarstjórn
Reykjavíkur að hefjast nú þegar
handa um byggingu tónlistarhúss í
Reykjavík, og að það verði forgangs-
verkefni á sviði menningarmála á
Islandi.
Ályktun þessi ítrekuð
1995,1996 1997
Hljómlistarmenn hafa barist
fyrir mannsæmandi starfsaðstöðu
frá því áriðl921.
Eftir 77 ára baráttu hefur enn
ekki risið hús fyrir tónlistina í
Reykjavík annað en hljómskálinn í
Reykjavík byggður árin 1922-24
í dag
auglýsa þeir eftir tónlistarhúsi í
Reykjavík.
Er von á því áb grasiá
grænki
hérna megin á næstunni?
Reykjavík
Menningarborg
6riS 2000?