Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 21 24« október 1998 í dag mun Félag íslenskra hljómlistarmanna beina athyglinni aó heilsu og starfsumhverfi tónlistarmanna ó íslandi. í tilefni þess veróur haldió mólþing ó vegum FÍH aó Rauóagerói 27, kl. 13:3( Setning: Björn Th. Árnason, formaöur FÍH Dagskrá: 1. Álagseinkenni hjá tónlistarmönnum og forvarnir. Gunnhildur Ottósdóttir, sjúkraþjálfari. 2. „Hljómkviöa sársaukans". („The Symphony of Pain") Professor Knut Olseng frá tónlistarháskólanum í Osló kynnir nióustöóu rannsóknar sinnar á heilsu 1000 norskra tónlistarmanna og úrræöi. 3. Uppbygging heilsugæslu á Islandi fyrir tónlistarmenn. Haukur Heiöar Ingólfsson, læknir. 4. Starfsumhverfi tónlistarmanna í Reykjavík. Björn Th. Árnason formaöur FÍH. Kynnt niðurstaða könnunar sem gerð var á vegum félagsins á starfsaðstöðu tónlistarmanna á veitingastöðum. 5. Umræáur FÍH veitir í fyrsta sinn viöurkenningu fyrir fyrirmyndar starfsumhverfi. Ólafi Laufdal veitingamanni verður afhent viðurkenning frá FÍH fyrir að hafa byggt upp fyrirmyndar starfsaðstöðu fyrir tónlistarmenn á veitingahúsinu Broadway. Þingið er öllum opið. Sérstaklega eru hljóðfæraleikarar, tónlistarkennarar og nemendur tónlistarskólanna hvattir til að mæta. Ályktun Nordisk Musiker Union um byggingu tónlistarhúss í Reykjavík. Dagana 4.-6. september síðastliðinn var haldið á Höfn í Hornafirði þing Norrænna stéttarfélaga tónlistarmanna, NMU, Nordisk Musiker Union. NMU eru regnhlífarsamtök 25.000 atvinnutónlistarmanna í Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Islandi, Noregi og Svíðþjóð, stofnuð 1916. Þingið samþykkti að senda íslenskum yfirvöldum eftirfarandi áskorun. „Alkunna er að tónlistarlíf á íslandi er afar fjölskrúðugt. Til þess að áframhaldandi framþróun þess geti átt sér stað er brýn nauðsyn að tónlistarmönnum og tónlistar- unnendum verði búnar viðunandi aðstæður, áþekkar þeim sem þekkjast hjá nágrannaþjóðunum. Bygging tónlistarhúss er óaðskiljanlegur þáttur slíkrar þróunar. Nordisk Musiker Union, samtök norrænna tónlistarmanna, skora því á íslensk stjórnvöld að hrinda sem fyrst í framkvæmd loforðum um byggingu tónlistarhúss". Hljómlistarmenn fagna merkum áfanga í byggingu tónlistarhúsa á íslandi og óska Kópavogsbúum og ísfirðingum til hamingju með glæsilegt framlag þeirra til menningarmála. Ályktun frá Bandalaqi íslenskra listamanna Aðalfundur BIL haldinn 21 .nóvember 1992, samþykkir einróma að skora á ríkisstjórn Islands og borgarstjórn Reykjavíkur að hefjast nú þegar handa um byggingu tónlistarhúss í Reykjavík, og að það verði forgangs- verkefni á sviði menningarmála á Islandi. Ályktun þessi ítrekuð 1995,1996 1997 Hljómlistarmenn hafa barist fyrir mannsæmandi starfsaðstöðu frá því áriðl921. Eftir 77 ára baráttu hefur enn ekki risið hús fyrir tónlistina í Reykjavík annað en hljómskálinn í Reykjavík byggður árin 1922-24 í dag auglýsa þeir eftir tónlistarhúsi í Reykjavík. Er von á því áb grasiá grænki hérna megin á næstunni? Reykjavík Menningarborg 6riS 2000?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.