Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ J60 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 Fyrsta keppni haustsins lofar góðu fyrir veturinn PAJVS fþróttahúsið á Scltjarnarnesi SUPADANCE-DANSKEPPNI Fyrsta danskeppni vetrarins. Sunnudaginn 18. október. FYRSTA danskeppni vetrarins hér á Islandi fór fram í Iþróttahús- inu á Seltjamamesi sl. sunnudag. Það var Dansskóli Jóns Péturs og ' Köru sem stóð að keppninni, sem styrkt var af Supadance skóumboð- inu á Islandi. Sjötíu og sex pör voru skráð til keppninnar og vom keppendur á aldrinum 8-16 ára. Keppt var í A-, B- og F-riðlum, þar sem keppnin í A- og B-riðlum var með gmnnspomm en í F-riðlunum var keppt með frjálsri aðferð. Það ríkir alltaf þó nokkur eftir- vænting eftir þessari fyrstu keppni vetrar, sumir hverjir hafa vart stigið á dansgólf síðan síðastliðið vor, aðrir hafa notað sumarið vel til æfinga. Eins hafa nokkuð margir haldið ut- an, bæði til æfinga og til að undirbúa sig fyrir haust og vetrardanskeppnir tOg er það vel. Yngsti aldursflokkurinn sem keppti var flokkur Bjöm I. í A-riðli var keppt í Standard-dönsum og fóm Björn Ingi Pálsson og Asta Björg Magnúsdóttir með sigur af hólmi. I B-riðli var hins vegar keppt í Cha, cha, cha og sigurvegarar þar urðu Aðalsteinn Kjartansson og Guðrún Helga Sváfnisdóttir. Næst tók aldursflokkurinn Björn II við og kepptu báðir riðlarnir þar í suður-amerískum dönsum. A-riðill- inn reið á vaðið. „Þetta er einn af “sterkustu keppnisriðlum á íslandi í dag, og var hann mjög jafn og spennandi og er ömggt að þar á meðal em margir af efnilegustu dönsumm framtíðarinnar,“ að sögn Stefáns Guðleifssonar. Það vom Þor- leifur Einarsson og Ásta Bjarnadótt- ir sem stóðu uppi sem sigurvegarar, líkt og í síðustu keppni í maí. Keppn- in í B-riðli var einnig spennandi og skemmtileg en þar fóra Ingvi Vífill Guðmundsson og Gunnhildur Emils- dóttir með sigur af hólmi. Þá var komið að flokki unglinga Unglingar I. I A-riðli var keppt í standarddönsum og sigmðu Vigfús Kristjánsson og Signý Jóna Tryggvadóttir þá keppni. B-riðillinn, v sem dansaði suður-ameríska dansa, var ákaflega jafn og spennandi og fór svo að tvö pör þurftu að deila með sér 1. sætinu, það voru þau Bjöm Magnússon og Steinvör Ágústsdóttir og Heiðrún Baldurs- dóttir og Halla Jónsdóttir. í frjálsa riðlinum var bæði keppt í suður-amerískum dönsum og stand- arddönsum, og sigurvegarar í báðum greinum vom Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir, sem þrátt fyrir ungan aldur eiga að baki mjög sigursælan dansferil, hvort heldur sem er hér heima eða erlend- is. í flokknum Unglingar II keppti A- riðillinn í suður-amerískum dönsum og sigmðu Guðjón Jónsson og Elín www.simnetis/stebbit BJÖRN Ingi og Ásta Björg em hér einbeitt á svip en þau báru sigur úr býtum í si'num flokki. María Jónsdóttir í þeim riðli. Einnig var keppt í B-riðli í þessum aldurs- flokki og fóra Hermann Óli Ólafsson og Kolbrún Gísladóttir með sigur af hólmi þar. Frjálsi riðillinn í þessum aldurs- flokki er einn af okkar sterkustu keppnisriðlum og var þar bæði keppt í suður-amerískum dönsum og standarddönsum. Það vom Gunnar Hrafn Gunnarsson og Sigrún Ýr Magnúsdóttir sem sigruðu í báðum greinum. Með þessum sigri fylgdu þau eftir góðum árangri sem þau náðu á Englandi fyrr í mánuðinum, þar sem þau lentu í 3. og tveimur alþjóðlegum keppnurn Að sögn Stefáns Guðleifssonar nj Dansskóla Jóns Pétur og Köm, var greinilegt að keppendur hafa ekki setið auðum höndum síðan í síðustt keppni í maí. Þeir komu mun sterk- ari til leiks og var keppnin jafnari og harðari en oft áður. Eins náðu kepp- endur sér í dýrmæta keppnis- reynslu, sem á eflaust eftir að nýtast þeim þegar fyrsta Islandsmeistara- mót vetrarins fer fram, 7. nóvember nk. í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Úrslit: Börn I, A-riðill standard Björn I. Pálss/Ásta B. Magnúsd. Kvistir Eyþór Porbjömss/Eria Kristjánsd. Kvistir Jakob Þ. Grétarss/Anna B. Guðjónsd Kvistir Ásgeir Sigurp.son/Helga Guðjónsd. Gulltoppur Böm I, B-riðill, suður-amerískir dansar Aðalst. Kjartanss/Guðrún Sváfnisd. Kvistir Ágúst Halldórss/Guðrún Friðriksd. Hvönn Karl Bembur^Rósa Stefánsd. Kvistir ísak Ólafss/íris Reynisd. Hvönn Nadine Hannesd/Denise Hannesd. Kvistir Jón Guðm.son/Ingibj. Sigurðard. Danssport Börn 11, A-riðill, suður-amerfekir dansar Þorleifur Einarss/Ásta Bjarnad. Gulltoppur Jónatan priygss/Hólmfr. Bjömsd. Gulltoppur FriðrikÁmas/SandraBemburg Gulltoppur Amar Georgss/Tinna Pétursd. Gulltoppur Ásgrímur Logas/Bryndís Bjömsd. Gulltoppur Baldur Eyjólfss/Ema Halldórsd. Gulltoppur Börn n, B-riðiil, suður-amerískir dansar Inuvi Guðm.sson/Gunnh. Emilsd. Gulltoppur Asgeir Erlendss/Anna Pétursd. Gulltoppur IngolfPeters/LaufeyKarlsd. Hvönn ’lagalín Guðmundsd/Hjördís Ottósd. Kvistir orsteinn Sigurðss/Karen Einarsd. Kvistir Sigurður Traustas/Karen Guðjónsd. Kvistir Unglingar I, A-riðill, standard Vigfús Kristjánss/Signý Tryggvad. Kvistir Brynjar Jakobss/Bergr. Stefánsd. Gulitoppur Unglingar I, B-flokkur, suður-amerískir dansar Heiðrún Baldursd/Halla Jónsd. Kvistir Bjöm Magnúss/Steinvör Ágústsd. Kvistir Þóra Guðbjartsd/Ingunn A Jónsd. Kvistir Nína Valdimarsd/Rannv. Erlingsd. Gulltoppur Bergbnd Helgad/Harpa Kristinsd. Gulltoppur Koibrún Hjartard/Kría Benediktsd. Gulltoppur Jóhanna Gunnl.d/Margr. Hallgr.d. Gulltoppur Anita Helgad/Ingibjörg Bjamad. Kvistir Unglingar I, F-riðill, suður-amerískir dansar Davíð Jónss/Halldóra Halldórsd. Gulltoppur Hrafn Hjartars/Helga Björnsd. Kvistir DALSHRAUN 17 HAFNARFIRÐI, HAFNARGÖTU 6 GRINDAVÍK, Gengt Hróa Hetti, sími: 555 0487 f húsi Bárunnar, sími: 426 91 OPIO: 18 - 22 virka daga og 14 -18 laugardaga og sunnudaga. Steftán Þ. Témasscn VELJUM STEFÁN f : : t ss iæti! Stuðningsmenn Stefáns hafa opnað prófkjörsskrifstofur: OPIÐ: 18 - bs*ÍI 1 og sunnudaga. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUNNAR Hrafn og Sigrún Ýr í léttri jive-sveiflu. erískir dansar Gunnar Gunnarss/Sigr. Magnúsd. Gulltoppur Hilmir Jenss/Ragnheiður Eiríksd/ Gulltoppur Gunnar Pálss/Bryndís Símonard/ Hvönn Grétar Khan/Jóhann Bemburg Kvistir Hrafn Davíðss/Anna Claessen Gulltoppur Guðni Kristinss/Helga Helgad/ Hvönn Unglingar H, F-riðill, standard Gunnar Gunnarss/Sigr. Magnúsd. Gulltoppur Hilmir Jenss/Ragnh. Eiríksd. Gulltoppur Guðni Kristinss/Helga Helgad. Hvönn Grétar Khan/Jóhanna Bernburg Kvistir Hrafn Davíðss/Anna Claessen Gulltoppur Gylfi Salómonss/Lilja Þórarinsd. Hvönn Jóhann Gunnar Arnarson AÐ mörgu er að hyggja. Hér er Sigrún Kjartans- dóttir að laga kjól dóttur sinnar Onnu Claessen. Sigurður Amarss/Sandra Espersen Kvistir Vigfús Kristjánss/Signý Tryggvad. Kvistir Agnar Sigurðss/Elín Einarsd. Gulltoppur Davíð Steinarss/Sunneva Ólafsd. Gulltoppur Unglingar I, F-riðill, standard Davíð Jónss/Halldóra Halldórsd. Gulltoppur Hrafn Hjartars/Helga Bjömsd. Kvistir Gunnar Jónss/Sunna Magnúsd Gulltoppur Davíð Steinarss/Sunneva Ólafsd. Gulltoppur Sigurður Arnarss/Sandra Espersen Kvistir Agnar Sigurðss/Elín Einarsd. Gulltoppur Unglmgar II, A-riðill, suður-amerfekir dansar Guðjón Jónss/Elín Jónsd. Hvönn Unglingar II, B-riðill, suður- amerískir dansar Hermann Ólafsson/Kolbrún Gísladóttir Gulltoppur Áslaug Guðm.d/Stefanía Reyn- isdóttir Gulltopp- ur Unglingar H, F-riðill, suður-am- EYÞÓR og Erla gerðu það einnig gott í keppninni og unnu til silfur- verðlauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.