Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGASDAGUR 24. OKTÓBER 1998 'lfT' VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram í næstu viku lítur út fyrir norðanátt, kalda eða stinningskalda með vægu frosti um land allt. Éljagangur eða snjókoma verður þá á Norður- og Norðausturlandi, en úrkomulaust syðra. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 350 km norðaustur af landinu er 954 millibara lægð sem þokast norðnorðaustur og grynnist. Grunn 988 millibara lægð yfir Grænlandshafi þokast austusuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Reykjavík Bolungarvík °C Veður 0 skýjað Amsterdam -1 úrkoma í grennd Lúxemborg °C Veður 16 rigning 16 skýjað Veðurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veöurspá er lesin meö fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. 71/ aö velja einstök spásvæði þarf aö velja töluna 8 og síöan viöeigandi tölur skv. kortinu tii hliðar. Til að fara á milli spásvæöa er ýtt á 0 og síöan spásvæöistöiuna. Akureyri -2 snjóél Hamborg 15 rigning Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 14 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 rokur Vín 11 léttskýjað Jan Mayen 4 skýjað Algarve 21 heiðskirt Nuuk -4 skýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq -9 léttskýjað Las Palmas 26 heiðskirt Þórshöfn 5 hagél Barcelona vantar Bergen 8 rignlng Mallorca 22 hálfskýjað Ósló 12 rign. á síð.klst. Róm 20 þokumóða Kaupmannahöfn 12 rign. á síð.klst. Feneyjar 14 skýjað Stokkhólmur Helsinki 12 vantar 10 súld Dublin Glasgow London Paris 12 skýjað 11 skúrásíð.klst. 16 skúrásfð.klst. 15 rigning Winnipeg Montreal Halifax New Vork Chicago Oriando heiðskírt heiðskírt léttskýjað léttskýjað heiðskírt 18 alskýjað Byggt é upplýsingum frá Ifeðurstofu Islands og Vegagerðinni. 20. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sölar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur HinglI suorí REYKJAVÍK 2.08 0,5 8.17 3,7 14.33 0,6 20.32 3,5 8.40 13.08 17.34 16.20 ÍSAFJÖRÐUR 4.06 0,4 10.10 2,0 16.40 0,4 22.19 1,9 8.58 13.16 17.33 16.28 SIGLUFJÖRÐUR 0.35 1,2 6.32 0,3 12.48 1,3 18.53 0,3 8.38 12.56 17.13 16.07 DJÚPIVOGUR 5.30 2,2 11.50 0,6 17.40 2,0 23.47 0,6 8.12 12.40 17.06 15.51 Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Siómælinaar Isiands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * * >!<*#♦ Alskýjað ; i Snjókoma Rigning Slydda r7 Skúrir Slydduél VÉI J Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastiq Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norðvestanátt um landið norðaustanvert og þar má áfram reikna með ofankomu og skafrenningi. Annars staðar verður norðan kaldi, en þó stinningskaldi suðaustan og austantil. Éljagangur á Norðurlandi og Ströndum, en rofar heldur til á Suður- og Vesturlandi. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 drenglunduð, 8 sjái eft- ir, 9 kind, 10 miskunn, 11 blóðhlaupin, 13 manns- nafn, 15 stúlka, 18 fugl- inn, 21 sljórna, 22 nauts, 23 eidstó, 24 hagkvæmt. LÓÐRÉTT: 2 org, 3 eyddur, 4 nam, 5 næstum ný, 6 mynnum, 7 óvild, 12 greinir, 14 tangi, 15 varmi, 16 furða, 17 toga, 18 stétt, 19 verk, 20 nálægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hefna, 4 gufan, 7 gulls, 8 súrar, 9 alt, 11 autt, 13 kinn, 14 eldur, 15 þjöl, 17 álit, 20 gap, 22 kodda, 23 ómynd, 24 ilmur, 25 ledda. Lóðrétt: 1 hegna, 2 fullt, 3 ausa, 4 gust, 5 ferli, 6 nýrun, 10 lydda, 12 tel, 13 krá, 15 þokki, 16 öldum, 18 leynd, 19 tudda, 20 gaur, 21 póli. I dag er laugardagur 24. október 297. dagur ársins 1998. Fyrsti vetrardagur. Orð dags- ins: Þú Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni til kyns. (Harmljóðin 5,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Freyja og Faxi fóru í gær. Pétur Jónsson, og Trinket voru væntanleg í gær. Svanur, Koei Maru 58 og Sigurfari fóru í gær. Goðafoss og Ingvar Ivarsen fóru í gær. Þer- ney er væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus fór á veiðar í gær. Pétur Jónsson fer á veiðar í dag. Strong Icelander kemur á morgun. Mannamót Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Söngfélag Félags eldri borgara heilsar vetri og fagnar ári aldraðra með tónleikum í Breiðholts- kirkju í Mjódd, í dag kl. 16. Skák í Ásgarði, Glæsibæ, alla þriðjud. kl. 13. Jólaföndur hefst miðvikud. 4. nóv. á sama tíma. Kennari Kristín Hjaltadóttir. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið hús í dag frá kl. 14-16. Jóhanna Sigurð- ardóttir alþingismaður og fyrrverandi ráðherra kemur í heimsókn. Ólaf- ur B. Ólafsson sér um harmonikkuleik. Kaffi og pönnukökur með rjóma. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug falla niður frá þriðjud. 27. okt. og byrja aftur 10. nóv. Þriðjudaginn 27. okt. kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar m.a. perlu- saumur, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Myndlistasýning Bjargar ísaksdóttur stendur yfir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Kvenfélag Kópavogs Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru kl. 19.30 á mánudögum. MG-félag íslands. Fé- lagsfundur verður í dag ki. 14 í kaffisal ÖBÍ í Há- túni 10. Finnbogi Jak- obsson taugalæknir flyt- ur erindi um meðferð myasthenia gravis- vöðvaslensfárs. Gamlir sveitungar frá Eskifirði og Reyðarfirði hittast og drekka saman kaffi á morgun í félags- heimilinu Drangey. Kaff- ið hefst kl. 15 stundvís- lega. Hana-nú í Kópavogi. í Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning um starf frístundahópsins Hana-nú í Kóp. „Leiftur úr sögu félagsskaparins í máli og myndum.“ Bóka- safnið er opið á mánúd.-fimmtud. ki. 10-21, fostud. kl. 10-17 og laugard. 13-17. Hringskonur í Hafnar- firði styrkja Fjörð, íþróttafélag fatlaðra 5 Hafnarfirði. Fjölskyldu- bingó verður í íþrótta- húsinu við Strandgötu á morgun sunnud. 25. okt. ki. 15. Fjöldi góðra vinn- inga m.a. flugferð til Dyflinnar fyrir tvo. Allur ágóði rennur til Fjarðar. Húnvetningafélagið. Fé- lagsvist í Húnabúð Skeif- unni 11 á morgun kl. 14. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Allir vel- komnii’. Vetrarfagnaður Breið- firðingafélagsins verður í kvöld, fyrsta vetrardag 24. okt., frá kl. 22-02, í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Minningarkort . Minningarspjöid Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort KFUM og KFUK eru afgr. á skrifstofu félagsins við Holtaveg í Reykjavík eða í s. 588 8899. Gíró- og kreditkortaþj ónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins f Hafn- arfirði fást hjá blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíró- þjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selljarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma^' 553 6697, minningarkort- in fást líka í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og 1 blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í krikjunni. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást á skrif- stofu samtakanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasötu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.