Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ heyrnarlausir geti lært önnur tungumál, t.d. íslensku, og öðlast menntun er að kennslumálið sé táknmál. Horfið hefur verið frá stefnu tal- málssinna í mörgum löndum en því fer fjarri að hún hafi verið aflögð. Hér á landi er táknmál almennt viðurkennt í kennslu heyrnarlausra en það er ekki nóg. Það verður að stíga skrefið til fulls og viðurkenna íslenska táknmálið sem móðurmál heyrnarlausra með lögum. Tryggja verður rannsóknir á íslensku tákn- máii, en rannsóknir eru forsenda þess að heyrnarlausir fái menntun og hægt sé að mennta foreldra, kennara og aðra sem annast upp- eldi heyrnarlausra barna. Tryggja verður fjármagn til að koma menntunarmálum heyi-narlausra í réttan farveg, en það verður aðeins gert með langtímaáætlunum, þró- unarstarfi og rannsóknum. Heyrn- arlausir voru sviptir möguleikanum til þroska og menntunar í rúma öld, þeir eiga það inni að hlutur þeirra verði leiðréttur. Viðurkenn- ing á íslenska táknmálinu sem móðurmáli heyrnarlausra er jafn- framt viðurkenning á heyrnarlaus- um sem einstaklingi, „því ef ég við- urkenni mál annars manns hef ég viðurkennt manninn ... en ef ég við- urkenni ekki mál hans hef ég þar með hafnað honum vegna þess að málið er hluti af okkur sjálfum" (Terje Basilier). Höfundur er framkvæmdastjóri Félags heymarlausra. POTTASETT KÚNÍGÚND SKÖLAVÖRÐUSTÍG S S 551 3469 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 43 r i A morgun mæta Islendingar Sviss í forkeppni HM í handbolta og Landsbankinn býöur Sportklúbbsfélögum ókeypis á leikinn og öörum klúbbfélögum sínum 50% afslátt. Landsbankaverö Almennt verö Varöa 1.000 2.000 Náman 1.000 2.000 Gengið 250 500 Forsala aögöngumiöa fram aö leik er í 10-11 verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Muniö aö framvísa debetkortinu/klúbbskírteininu. Þessi leikur skiptir sköpum um hvort ísland kemst í lokakeppnina í Egyptalandi á næsta ári. Mætum öll og styðjum okkar menn. (L vrrBUR lArwiWÓIAFRÆÐSLÖIft N-A-M-A-N Landsbankinn Kosningaskrifstofa Giinsmrs Bírgíæumlr Hamraborg 12 Kópavogi Sími 564 5823 Skrifstofan er opin virka daga kl. 17-22. Eaugardaga kl. 12-19, Sunnudaga kl, 13-17. Alltaf hoitt á könnunní, Veljum kraftmikinn forystumann í 1. sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.