Morgunblaðið - 24.10.1998, Síða 43

Morgunblaðið - 24.10.1998, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ heyrnarlausir geti lært önnur tungumál, t.d. íslensku, og öðlast menntun er að kennslumálið sé táknmál. Horfið hefur verið frá stefnu tal- málssinna í mörgum löndum en því fer fjarri að hún hafi verið aflögð. Hér á landi er táknmál almennt viðurkennt í kennslu heyrnarlausra en það er ekki nóg. Það verður að stíga skrefið til fulls og viðurkenna íslenska táknmálið sem móðurmál heyrnarlausra með lögum. Tryggja verður rannsóknir á íslensku tákn- máii, en rannsóknir eru forsenda þess að heyrnarlausir fái menntun og hægt sé að mennta foreldra, kennara og aðra sem annast upp- eldi heyrnarlausra barna. Tryggja verður fjármagn til að koma menntunarmálum heyi-narlausra í réttan farveg, en það verður aðeins gert með langtímaáætlunum, þró- unarstarfi og rannsóknum. Heyrn- arlausir voru sviptir möguleikanum til þroska og menntunar í rúma öld, þeir eiga það inni að hlutur þeirra verði leiðréttur. Viðurkenn- ing á íslenska táknmálinu sem móðurmáli heyrnarlausra er jafn- framt viðurkenning á heyrnarlaus- um sem einstaklingi, „því ef ég við- urkenni mál annars manns hef ég viðurkennt manninn ... en ef ég við- urkenni ekki mál hans hef ég þar með hafnað honum vegna þess að málið er hluti af okkur sjálfum" (Terje Basilier). Höfundur er framkvæmdastjóri Félags heymarlausra. POTTASETT KÚNÍGÚND SKÖLAVÖRÐUSTÍG S S 551 3469 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 43 r i A morgun mæta Islendingar Sviss í forkeppni HM í handbolta og Landsbankinn býöur Sportklúbbsfélögum ókeypis á leikinn og öörum klúbbfélögum sínum 50% afslátt. Landsbankaverö Almennt verö Varöa 1.000 2.000 Náman 1.000 2.000 Gengið 250 500 Forsala aögöngumiöa fram aö leik er í 10-11 verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Muniö aö framvísa debetkortinu/klúbbskírteininu. Þessi leikur skiptir sköpum um hvort ísland kemst í lokakeppnina í Egyptalandi á næsta ári. Mætum öll og styðjum okkar menn. (L vrrBUR lArwiWÓIAFRÆÐSLÖIft N-A-M-A-N Landsbankinn Kosningaskrifstofa Giinsmrs Bírgíæumlr Hamraborg 12 Kópavogi Sími 564 5823 Skrifstofan er opin virka daga kl. 17-22. Eaugardaga kl. 12-19, Sunnudaga kl, 13-17. Alltaf hoitt á könnunní, Veljum kraftmikinn forystumann í 1. sæti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.