Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Stofnun hagsmunafélags kvótalítilla skipa og báta MEÐ framkvæmd laga um kvótaþing sem tóku gildi hinn 1. september sl. má segja að mælirinn sé orðinn fullur. Petta er síðasta skref stjórnvalda í þá átt að losa sig við þá er þurft hafa að leigja til sín kvóta. Afnám fínutvöföldunar fór illa með útgerð margra kvótalítilla skipa. Með hagræð- ingu og hagkvæmum veiðum tókst þó mörgum að halda áfram. Það sem var grundvöllur hag- kvæmni í rekstri er nú ófram- kvæmanlegt. Utgerðarmenn geta ekki lengur skipst á tegundum. Nær ekkert framboð er á tegund- um, þar sem til þessa aðeins hluti heimilaðs magns hefur veiðst. Yngvi Harðarson Allar ráðstafanir sem hafa í för með sér skerta möguleika kvóta- lítilla skipa koma hart niður á landvinnslunni. Þessi skip, sem flest hver eru svonefndir ver- tíðarbátar, hafa hingað til gert það að verkum að landvinnslan hefur allt árið um kring getað treyst á hæfilegt magn hráefnis til vinnslu. Fiskmarkaðirnir hafa getað starfað eðlilega og kröfum erlendra markaða um gæðavöru hefur verið fullnægt. Nú hefur orðið breyting á og ekkert bendir til þess að menn ætli að taka söns- um. Á meðan talað er um eflingu byggða landsins, fullvinnslu af- urða, náttúruvænar og sjálfbærar veiðar er ekkert framundan ann- að en það að þeir einir veiði, sem Dömii- ogherra- náttföt KRINGLUNNI SÍMI 553 7355 Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. www.mira.is Á morgun, sunnudag, stofnum við, segir Yngvi Harðarson, félag útgerðarmanna kvótalítilla skipa. eiga kvótann, og að þeir einir vinni fiskinn, þ.e. stærri og stærri hluti aflans er frystur um borð í togurum. Það er klárt að mark- miðin eru gleymd. Þetta svokall- aða góðæri virðist vera ódrepandi skepna, a.m.k. er svo ef svona árásir veikja það ekki. Er kannski góðærið bara fyrir þá sem eiga hlutabréf í togaraútgerðinni og taka þannig þátt í rekstri samfé- lagsins. Sjómenn kvótalítilla báta, það eru ekki bara hagsmunir okkar sem þarf að berjast fyrir. Hags- munir svo margra annarra eru samsíða okkar. Á morgun, sunnu- dag, kl. 15.00 verður stofnað félag útgerðarmanna kvótalítilla skipa á Hótel Loftleiðum. Ef á að ná ár- angri þarf átak. Höfundur er útgerðarmaður, búsettur á Hornafírði. Hverja viljum við fínna? EF einhver verður fyrir því óláni að lenda í vandræðum í óbyggð- um, þá er til hér á landi mjög gott og fijótvirkt kei*fi til þess að finna viðkomandi og koma honum til hjálpar. Ekki er horft í kostnað eða mannafla og getur kostnaður við eina slíka aðstoð numið tugum milljóna króna. En niðri á Lækjar- torgi og í göturenn- unni í Austurstræti liggja nokkrir týndir þjóðfélagsþegnar, sem fáir virðast vilja leggja í nokkurn kostnað til þess að finna. Þetta er allt ungt fólk á aldrinum 14-18 ára. Jú, það er rétt til getið, þetta er fólkið sem braut speglana af nýja fína bílnum þínum. Þetta er fólkið sem stal veskinu af konunni niðri í bæ um daginn. Þetta er fólkið sem gerði hróp að þér þegar þú komst út af pöbbinum niðri í bæ um daginn. Þetta er fólkið sem hefur brotist inn hjá sumum okkar og stolið fínu nýju steríógræjun- um. Þetta er fólkið sem allir kunn- ingjarnir eru búnir að útskúfa og foreldrar búnir að gefast upp á að tjónka við. Það fólk sem hefur vinnu af því að fara niður í bæ og finna þetta unga fólk og koma því til hjálpar mætir litlum skilningi hjá hinu op- inbera og fær litla fjárhagsaðstoð. Það fær oft ekki laun og er sköpuð lítil sem engin aðstaða. Eg er í stjórn styrktarfélags Virkisms. Þar hef ég séð að það er hægt að fara niður í bæ og finna þetta unga fólk, og ekld nóg með það, ég hef orðið vitni að því að það er hægt að koma því á rétta braut. Það kostar ekki mikið í peningum mælt, ef við miðum við þá eyðileggingu sem á Guðmundur sér stað í kringum Gunnarsson þetta unga ólánsama fólk. Kostnaður einnar leitar uppi á Vatnajökli samsvarar því sem gæti staðið undir björgun nokk- urra ungra landa okkar. Nú má ekki skilja orð mín á þann veg að ég vilji að hjálparsveitir verði Við megum ekki út- skúfa og neita tilvist annarra, segir Guð- i L_L L.J LJjdiila : / 1 1 /., 1 1 | \(- ■ i >4}' V. % % % •«> Á ö'L-V %, X> 40 HU5 rASRtfAUíiNAft.f «U. :\V's i* Jt' ***&&&+ gMUTAMtfAtTOMA* í verðbréfa- og þjónustulista VIB fyrir árið 1999 er að finna upplýsingar um: • íslenska og erlenda verðbréfasjóði (þ.á.m. þann stærsta á Islandi). • íslenska og erlenda hlutabréfasjóði (þ.á.m. þann stærsta á Islandi). fjölmennasta séreignarlífeyrissjóð Islands. Eignasöfn VÍB. Fjárvörslu og Fjárvörslu með eignastýringu. Þessum 48 blaðsíðna, einstaka verðbréfa- og þjónustulista var dreift með sunnudagsblaði Morgunblaðsins 18. október. Ef þú hefur ekki fengið hann, hringdu í síma 560 8900 og við sendum þér hann strax. V ^ S-\ w& , ,<vVvVVA\ • *** iÆí€ ,.y/; ■ f.-:f - , I úWitjöii I / wiflt Nílftóý: fdðiíkftttþíi fotf«(4l» íiWixha bítnoHhá I tfito t> mkvifa* m. BaBw bé <é) l f bðUctv leyti i! nl fík'ndtirti { jltAfcnb Ahwta tyiVi 6 twtá j Irtwu I Vlt oit. oe-l' sx.-’Mxvfm f)VfnU i j WW liXflilí fi) ypfðlíPlklMtflf á WliJffVliiW 1 j Mutflbféium. OlMlð »» (>j)M I I {tm'ivkí' ftvrt tyítiivn 'ébtji 4 J i WiftaiWíffl ;n«fl aHlfll wh j í ívr'ril.úcoot, er. tí tfnTl bffifl Ot.'ð þju h/tfti j ! - iifait# föt íktfbfflMW fígwtgw hktijfsÁffl I f Stm þd iii) hiíáfl ti) iíflfli þé I * tfíhfllwmf^ «(j jjírtwi Vvi ííhfl. ‘ j VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560 89 00 Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is mundur Gunnarsson, þótt þeir hafí lent undir og týnst. lagðar niður. Ég er að draga fram þverstæður þess hvernig flest okkar byggja mat sitt á umhverf- inu. Við vitum öll að hjá hjálpar- sveitunum fer fram mikilsvert og nauðsynlegt starf. Þar fer fram starfsemi sem er í raun stórkost- legt forvarnarstarf. Hundruð ungra Islendinga eru þjálfuð upp líkamlega og viðhorf þeirra til heilbrigðs lífs mótuð. Þau læra að meta heilbrigt líferni og gerast ákafir aðdáendur íslenskrar nátt- úru og útiveru. En við megum ekki útskúfa og neita tilvist annarra, þótt þeir hafi lent undir og týnst. Okkur hinum, sem tókst að finna réttu leiðina í lífinu, ber skylda til þess að gera út leitarflokka og finna týnda samborgara okkar og hafa til staðar hjálparflokka til þess að veita þeim sem finnast fyrstu hjálp. Höfundur er formaður Rafiðnaðarsambands íslands. Barnarúm Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. lldmMrfOiij rtttaiULvnimrdU.ib/ingvarncgvlfi Grensásvegi 3 108 Rcykjavík SJmi; 508 1144 aupmg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.