Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 40
40 LAUGAKDAGUR 24. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN Rover Group bindur vonir við nýjan forstjórabil Birmingham. Reuters. ROVER Group, Bretlandsarmur BMW AG í Þýzkalandi, hefur kynnt Rover 75, forstjórabílinn sem getur ráðið úrslitum um framtíð fyrirtæk- isins, og lýst því yfir að stefnt sé að því að minnka grunnkostnað um nokkur hundruð milljónir punda. Velgengni nýrrar gerðar og bar- átta fyrir því að draga úr kostnaði kunna að tryggja að því takmarki fyrirtækisins verði náð að koma slétt út árið 2000. Nick Stephenson, yfirmaður hönnunai-- og verkfræðideildar Rover, lét þau orð falla þegar Rover 75 var kynntur á alþjóðlegu bílasýn- ingunni í Birmingham að nýi bíllinn yrði að „koma Rover merkinu aftur í gang.“ Rover 75, sem mun kosta 19.000 pund fyrst í stað, er fyrsti bíllinn sem hefur verið smíðaður frá grunni síðan Rover komst í eigu BMW og nemur fjárfestingin 700 milljónum punda. Walter Hasselkus, forstjóri Rover, sagði að Rover, BMW og brezk verkalýðsfélög könnuðu 20 mögu- leika til að draga verulega úr kostn- aði. Hann sagði að þótt fyrirtækið stefndi að þvi að forðast uppsagnir, til viðbótar 1.500 uppsögnum sem Rover hefur þegar boðað, gæti hann ekki útilokað þann möguleika. Ahyggjur af tapi á rekstri Rover vegna erfiðleika í útflutningi og minni sölu innanlands hafa aukið ugg um að fyrirtækið skeri niður fleiri störf. Rover 75 kemur í stað bfla fyrir- tækisins af gerðunum 600 og 800. Hann verður settur í sölu í marz 1999 og mun keppa við bíla eins og Audi A4, Alfa Romeo 156 og Mercedes C-línuna. 53% minm hagn- aður Citigroup New York. Reuters. HAGNAÐUR Citigroup Inc., stærstu fjármálaþjónustu heims, minnkaði um 53% á þriðja ársfjórðungi, sum- part vegna taps sem verðbréfadeildin Salomon Smith Barney varð fyrir vegna fjármálaumrótsins í heiminum. Fyrirtækið, sem varð ti) við sam- runa bankarisans Citicorp og fjár- málaþjónustunnar Travelers Group *inc., skilaði hagnaði upp á 729 millj- ónir dollara, eða 30 sent á bréf. Ef fyrirtækið hefði verið til í fyrra hefði það skilað hagnaði upp á 1,5 millj- arða dollara, eða 63 sent á bréf. Citigroup hafði spáð 700 milljóna dollara hagnaði fyrir skömmu. Nið- urstaðan varð nánast eins og spáð hafði verið í Wall Street. í reikningunum er ekki reiknað með 556 milljóna dollara gjaldi vegna endurskipulagningar. Rekst- ur Salomon Smith Barney varð fyr- irtækinu dýrkeyptur á ársfjórð- ungnum. Deildin varð til í fyrra við samruna verðbréfafyrirtækisins Smith Barney og skuldabréfafyrir- tækisins Salomon Brothers. Tap á rekstri deildarinnar nam alls 324,9 milljónum dollara eftir 1,3 milljarða dollara tap á skuldabréfaviðskiptum. A sama tíma í fyrra skilaði deildin hagnaði upp á 508,4 milljónir doll- ara. I tilkynningu frá Citigroup segir að ástandið eigi eftir að færast í stöðugra horf. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I oo mna Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 80 78 80 848 67.540 Blálanga 95 90 91 436 39.695 Djúpkarfi 68 68 68 715 48.620 Grálúða 107 107 107 311 33.277 Hlýri 131 112 122 961 117.132 Karfi 84 30 60 640 38.532 Keila 85 26 55 3.287 181.780 Langa 119 40 116 1.602 185.668 Lúða 650 200 421 475 199.881 Lýsa 47 30 43 772 33.207 Skarkoli 149 34 139 2.879 400.386 Skata 180 180 180 61 10.980 Skútuselur 225 225 225 31 6.975 Steinbítur 115 80 102 277 28.139 Sólkoli 17 17 17 278 4.726 Tindaskata 12 11 12 1.035 12.385 Ufsi 90 85 87 696 60.885 Undirmálsfiskur 107 100 106 499 53.120 Ýsa 142 89 120 16.620 1.995.813 Þorskur 195 112 163 19.896 3.246.318 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 30 30 30 282 8.460 Skarkoli 134 130 134 660 88.308 Samtals 103 942 96.768 FAXAMARKAÐURINN Lúða 399 223 362 373 134.881 Skarkoli 34 34 34 65 2.210 Steinbítur 96 96 96 88 8.448 Sólkoli 17 17 17 91 1.547 Undirmálsfiskur 107 107 107 360 38.520 Ýsa 140 96 99 240 23.743 Samtals 172 1.217 209.349 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 95 95 95 91 8.645 Djúpkarfi 68 68 68 715 48.620 Grálúða 107 107 107 311 33.277 Hlýri 112 112 112 461 51.632 Skarkoli 142 142 142 954 135.468 Ufsi 85 85 85 351 29.835 Ýsa 135 135 135 190 25.650 Þorskur 112 112 112 979 109.648 Samtals 109 4.052 442.775 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 142 142 142 200 28.400 Undirmálsfiskur 107 107 107 100 10.700 Ýsa 118 118 118 200 23.600 Þorskur 164 128 154 7.300 1.121.426 Samtals 152 7.800 1.184.126 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 80 80 80 698 55.840 Karfi 84 84 84 266 22.344 Keila 26 26 26 50 1.300 Langa 40 40 40 59 2.360 Lúða 650 570 646 100 64.600 Lýsa 47 47 47 591 27.777 Skata 180 180 180 61 10.980 Skútuselur 225 225 225 31 6.975 Steinbítur 80 80 80 28 2.240 Tindaskata 11 11 11 35 385 Ufsi 90 90 90 345 31.050 Ýsa 114 105 112 1.675 188.253 Þorskur 140 140 140 502 70.280 Samtals 109 4.441 484.384 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ERLEND HLUTABREF Október 1998 Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........................15.123 1/2 hjónalífeyrir ........................................13.611 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega....................... 27.824 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................... 28.603 Heimilisuppbót, óskert.....................................13.304 Sérstök heimilisuppbót, óskert............................. 6.507 Örorkustyrkur..............................................11.342 Bensínstyrkur............................................. 4.881 Barnalífeyrir v/ 1 barns...................................12.205 Meðlag v/ 1 bams ........................................12.205 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna........................... 3.555 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri................ 9.242 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða .......................18.308 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ......................13.727 Fullur ekkjulífeyrir.......................................15.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................. 18.308 Fæðingarstyrkur mæðra..................................... 30.774 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur.............................15.387 Umönnunargreiðslur v. barna 25-100%................15.884-63.537 Vasapeningar vistmanna ....................................12.053 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga............................12.053 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.............................. 1.290,00 Fullir sjúkradagpeningar einstaklings..................... 645,00 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri............. 175,00 Fullir slysadagpeningar einstaklings...................... 789,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.............. 170,00 Vasapeningar utan stofnunar ............................ 1.290,00 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 149 143 146 1.000 146.000 Ýsa 142 89 130 1.400 181.902 Þorskur 178 127 149 1.400 208.796 Samtals 141 3.800 536.698 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 78 78 78 150 11.700 Hlýri 131 131 131 500 65.500 Karfi 84 84 84 92 7.728 Keila 60 31 56 2.519 141.618 Langa 119 112 119 1.543 183.308 Lúða 200 200 200 2 400 Lýsa 30 30 30 181 5.430 Steinbítur 115 115 115 105 12.075 Tindaskata 12 12 12 1.000 12.000 Undirmálsfiskur 100 100 100 39 3.900 Ýsa 135 119 129 7.477 963.561 Þorskur 195 159 179 9.715 1.736.168 Samtals 135 23.323 3.143.388 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ýsa 118 107 113 400 45.000 Samtals 113 400 45.000 HÖFN Keila 51 51 51 652 33.252 Ýsa 108 108 108 5.038 544.104 Samtals 101 5.690 577.356 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 90 90 90 345 31.050 Keila 85 85 85 66 5.610 Steinbítur 96 96 96 56 5.376 Sólkoli 17 17 17 187 3.179 Samtals 69 654 45.215 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.10.1998 Kvótategund Vlðsklpta- Viðskipta- Hasta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 30.000 88,15 272.701 257.474 84,12 89,17 88,01 Ýsa 8.000 40,00 42.000 116.378 34,67 40,00 40,00 Ufsi 27,00 219.481 0 22,82 25,49 Karfi*) 41,00 150.000 0 36,67 40,00 Steinbítur 13,00 18,00 1.000 64.126 13,00 18,91 19,00 Úthafskarfi*) 12,00 100.000 0 12,00 25,00 Grálúða*) 80,00 200.000 0 75,00 90,31 Skarkoli 3.000 40,74 67.500 35.706 37,52 41,00 40,52 Langlúra 15,00 10.000 0 15,00 16,00 Sandkoli 15.000 19,00 3.000 20.143 19,00 19,99 19,00 Skrápflúra 14,99 0 24.343 14,99 15,00 Síld 7,00 0 190.893 8,43 10,00 Humar 2.469 300,50 0 0 300,50 Úthafsrækja 17,00 0 448.000 17,83 17,92 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstaeðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Dow Jones, 23. október. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8467,5 t 0,3% S&P Composite 1071,8 T 0,6% Allied Signal Inc 37,6 T 0,3% Alumin Co of Amer... 76,7 i 0,6% Amer Express Co 87,3 i 1,9% Arthur Treach 0,9 T 3,4% AT & T Corp 63,8 T 2,1 % Bethlehem Steel 9,1 T 1,4% Boeing Co 35,7 1 4,4% Caterpillar Inc 46,7 T 0,9% Chevron Corp 79,2 i 5,0% Coca Cola Co 69,3 T 3,8% Walt Disney Co 27,7 - 0,0% Du Pont 60,3 T 0,2% Eastman Kodak Co. 74,6 i 1,0% Exxon Corp 71,0 i 3,4% Gen Electric Co 85,9 T 2,3% Gen Motors Corp.... 61,1 T 1,1% Goodyear 55,0 T 0,6% Informix 5,1 i 4,7% Intl Bus Machine 142,6 T 1,2% Intl Paper 45,4 i 3,5% McDonalds Corp 64,3 i 0,4% Merck & Co Inc 132,9 T 0,6% Minnesota Mining.... 79,0 i 1,1% Morgan J P & Co .... 94,4 i 0,7% Philip Morris 50,0 T 0,3% Procter & Gamble... 87,9 T 4,5% Sears Roebuck 44,5 T 1,7% Texaco Inc 57,4 i 0,4% Union Carbide Cp... 40,9 T 0,8% United Tech 87,9 i 2,0% Woolworth Corp 8,9 i 4,0% Apple Computer 4300,0 i 1,1% Oracle Corp 26,6 i 0,9% Chase Manhattan.... 55,9 T 2,1% Chrysler Corp 48,8 T 2,5% 46,3 T 3,8% Compaq Comp 29,0 T 0,9% Ford Motor Co 49,7 i 0,9% Hewlett Packard 57,2 T 1,7% LONDON FTSE 100 Index 5217,1 i 0,2% Barclays Bank 1249,0 i 1,4% British Airways 398,0 T 0,8% British Petroleum 76,0 - 0,0% British Telecom 1460,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1762,7 T 0,9% Marks & Spencer.... 441,0 T 1,5% Pearson 920,0 T 1,5% Royal & Sun All 513,5 i 0,9% Shell Tran&Trad 336,0 i 2,7% 364,0 T 2,0% Unilever 566,5 i 1,5% FRANKFURT DT Aktien Index 4451,1 0,1% Adidas AG 194,0 i 3,0% Allianz AG hldg 534,5 T 1,6% BASF AG 65,3 T 2,8% Bay Mot Werke 1068,0 i 2,3% Commerzbank AG... 48,2 i 1,2% 133,0 i 0,2% Deutsche Bank AG . 99,6 i 2,0% Dresdner Bank 61,2 i 2,5% FPB Holdings AG.... . 320,0 i 0,6% Hoechst AG 61,8 i 0,3% Karstadt AG 823,0 T 4,2% 34,2 i 1,4% MAN AG 506,0 i 0,8% Mannesmann IG Farben Liquid 3,6 T 18,0% Preussag LW 602,0 T 2,0% 190,6 T 3,0% Siemens AG 91,0 i 0,1% Thyssen AG 282,0 T 3,7% VebaAG 85,8 T 1,2% Viag AG 1082,0 i 3,3% Volkswagen AG 112,8 i 3,8% TOKYO Nikkei 225 Index 14144,7 i 1,1% Asahi Glass 690,0 i 1,8% Tky-Mitsub. bank.... 1135,0 - 0,0% 2560,0 T 6,7% Dai-lchi Kangyo 742,0 T o’i% Hitachi 615,0 T 2,8% Japan Airlines 301,0 i 4,4% Matsushita E IND.... 1860,0 T 0,3% Mitsubishi HVY 465,0 i 4,3% Mitsui 668,0 T 0,3% Nec 944,0 T 4,5% Nikon 1115,0 i 2,2% Pioneer Elect 2155,0 i 1,1% Sanyo Elec 348,0 i 4,4% Sharp 945,0 i 6,6% Sony 8860,0 T 2,4% Sumitomo Bank 1168,0 T 1,9% Toyota Motor 2875,0 i 2,7% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 197,3 T 0,7% Novo Nordisk 695,0 i 2,1% Finans Gefion 111,0 - 0,0% Den Danske Bank.. 795,0 T 1,3% Sophus Berend B... 255,0 T 0,8% ISS Int.Serv.Syst.... 395,0 i 0,0% Danisco 417,0 T 1,4% Unidanmark 465,0 i 1,1% DS Svendborg 61000,0 i 1,6% Carlsberg A 410,0 T 3,2% DS 1912 B 46000,0 - 0,0% Jyske Bank 510,0 - 0,0% OSLÓ Oslo Total Index 916,8 i 1,3% Norsk Hydro 281,0 i 2,8% Bergesen B 96,5 T 4,9% Hafslund B 25,3 i 2,7% Kvaerner A 116,0 i 1,7% Saga Petroleum B.. 79,5 - 0,0% Orkla B 93,0 i 3,1% 79,0 i 2,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2816,3 T 1,0% Astra AB 121,0 i 1,6% Electrolux 128,0 - 0,0% 1,1 T 6,0% ABB AB A 74,0 i 3,9% Sandvik A 155,0 i 2,2% Volvo A 25 SEK 158,5 T 1,3% Svensk Handelsb... 293,0 T 3,2% Stora Kopparberg.. 87,0 i 3,9% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. tíeimild: DowJones j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.