Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ iZZZZZ. HÁSKÓLABIO * * \ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 J I M C A R. R E Y show Truman Biirbáhk hefur á tflfihhíngunni að einhver fylgist með liununi. ....Mann hefur rétt'fyrir sér Þlísunriit einnvarpsmynriavéfa... Miti|áni( mantiá... Allur heirhurinn fylgist með Triimanr '. Fyigist hii nteð? Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.10. i Grænlenska kvikmyndin. Leikstjóri Jakob Gronlykke Sýnd kl. 7. wm BAIiIiAItA Sýnd kl. 6.30. JOHN TRAVOLTA EMMA TIIOMPSON jljljl ..Magnaður leikhópur túlkar litríkar persónur. . , ... á f Ein besta mynd ^ ársins“. ^ idrk^ Mbl. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 7, 9 og 11.15. Sýnd kl. 11.Bi.i2. Sýnd kl. 3. Vest-norræn kvikmyndahátíð 23. okt.-2. nóv. táAÁM ajflaaí'J NÝn OG BETRA Alfabakka Ö, sími ÖÖ7 8900 otj 007 8900 IAMII: I H Ct’RTlS <r~?T~?C=r^ ■ ■ a_i i o w f.[f. rsi ) l J l/ V 7 Fyrir 20 árum síðan sviðsetti Laurie dauða sinn, en það hefur ekki hindrað qeðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú hittast þau aftur... Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11. b.í.is. iiaGiT<L Stórskemmtileg grínmynd frá Disney um tviburasystur sem svflast einksis til að koma foreldram sínum aftur saman. \ Munið Tviburatilboðið: L: Tveir Bio Mac á aðeins 4951 VMNÉi Sýnd kl. 2.50, 5.20, 6.50 og 9. ■nnGnM. Sýnd kl. 3 og 5 ísl tal. Sýnd kl. 3 og9.15. B.i. 12. Sýndkl. 2.30. B.i. 10. www.samfilm.is iBhé m KRISTÍNÍfatnaöieitir nokkra nemendur. að gerast á sviðinu ►FYRSTI dagskrár- liður Unglistar ‘98 eft- ir setninguna er stór og mikil tískusýning sem haldin verður í Ráðhúsinu í kvöld kl. 20. Þar munu nemend- ur fataiðndeildar Iðn- skólans sýna fatnað sem þeir hafa hannað og sauniað. Þeir fá marga aðra til liðs við sig og má þar nefna nema frá Eskimó Mód- els sem sýna fatnaðinn, hárgreiðsludeild Iðn- skólans greiðir hár sýn- ingafólksins og nemar úr Förðunarskóla Face farða andlit þeirra. Tfskusýningin verð- ur greinilega vandaður og stór viðburður eins og vanalega, en seinustu ár hef- ur sýningin ver- ið mjög vel sótt. Erfítt og skemmtilegt Kristín Guðmunds- dóttir þurfti að skrópa í tíma til að koma í viðtal. Hún segir að fataiðnin sé injög cmnsiií- tíma- frekt nám, það þurfi að læra öll kvöld og allar helgar, en kennararnir geri smá undan- teknmgar þegar líður að Unglist ‘98, því nemendur verði allavega að fá tíma til að klára að sauma sýningar- fatnaðinn áður en hann fer á sviðið! „Flestir halda að við séum að dúlla okkur að sauma kjóla allan daginn. Það er satt að fatahönnun er skemmtilegt nám en það er alls ekki létt,“ segir Kristín. Kristínu finnst skemmti- legast að prófa sem flest nýtt þegar hún hannar, nota- færa sér það sem hún er nýbúin að læra, fínna alls konar misvenjuleg efni og nota óvenjuleg- ar aðferðir. „Það er ennþá á dagskrá hjá mér að verða fatahönnuður, og að fara til út- landa að KRlSTÍNUtonstmJ°g læra meira þegar Iðn- skólanum er lokið, ann- ars veit maður aldrei hvað gerist.“ Brúðarkjólar og götufatnaður Alls verða rúmlcga tuttugu nemendur úr öllum þremur árgöngunum sem sýna fatn- að eftir sig. „Hver nemandi er með fleiri en eina flík og við búumst við að inn- komumar verði að minnsta kosti um sextíu talsins. Rennslið verður hratt og alltaf 2-3 stelpur á sviðinu í ehiu, því fólki á ekki að leið- ast. Ég verð með hettuvesti, pils, þrjá kjóla, svo hefð- bundnara pils og topp við. Annars hefur endanleg mát- un ekki enn farið fram og einhver flík gæti dottið út. Þetta em bæði vetrar- og sumarvörur. Það er niikið um flísföt, enda er flís mikið í tísku. Við höfurn saumað bæði sérstaklega fyrir sýn- inguna og sýnum líka föt sem við höfum gert áður. Yfír heildina verður þetta allt frá fínustu samkvæmis- og brúð- arkjólum til götufatnaðar. Þetta er þriðja árið sem nemar fataiðndeiidar Iðn- skólans taka þátt í Unglist, og ég vona að sýningin sé alltaf að verða betri og flott- ari,“ segir Kristín. „Eg hef sjálf ekki haft tíma til að hlakka til sýningarinnar, en við fáum ekki Ráðhús- ið til að hanna sviðið og fyrir síðustu mátun fyrr en á sýningardaginn sjálfan, en ég ætla að reyna að slappa eitthvað af á morgun,“ segir Krist- ín að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.