Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 67 I DAG Árnað heilla O r\ÁRA afmæli. Næst- ÖUkomandi mánudag, 26. október, verður áttræð Ásthildur Þorsteinsdóttir, ljósmóðir, frá Hróarsholti í Plóa, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Halldór Ágústs- son, bóndi frá Hróarsholti. Hann lést í september 1992. Asthildur býður vinum og vandamönnum til afmælis- veislu í Félags- og þjónustu- miðstöð aldraðra, Afla- granda 40, sunnudaginn 25. október milli kl. 15-18. BRIDS IJnisjón (Iiiðmiindiir l'áll Arnarson Sumii- spilarar eru þægi- legir andstæðingar, aðrir óþægilegir. Lesandinn get- ur litið á þetta spil sem nokkurs konai- prófstein á það hvorum flokknum hann tilheyrir. Norður gefm-; AV á hættu. Norður * Á10 ¥ 1043 ♦ Á876 * Á1092 Vestur Austur * I * ¥ ¥ * II ♦ * * Suður A 4:K42 ¥ Á8752 ♦ KD3 *D4 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 1 tígull Pass 2 tíglar* Pass Pass Pass 1 grand Pass 4 hjörtu Pass * Krafa í geim (tvíhleyp- an). Utspil vesturs er spaða- drottning. Hver er áætlun- in? Það þarf að trompa spaða í borði og aftrompa vörnina. Ef hjartað skiptist 3-2 ætti spilið alltaf að vinnast og kannski fimm ef tígullinn skilar sér, eða ef hægt er að byggja upp kastþröng. Svona myndu flestir spilar- ar hugsa, en „óþægilegur" sagnhafi myndi strax fara að velta íyrir sér hvernig hann gæti aukið vinnings- líkur sínar ef trompið liggm’ illa. Sérðu hvernig það er hægt? Norður A Á10 ¥ 1043 ♦ Á876 + Á1092 Vestur Austur * DG96 A 8753 ¥ K ¥ DG96 * G942 ♦ 105 * G653 * K87 Suður A K42 ¥ Á8752 ♦ KD3 *D4 Besta leiðin til þess er að spila hjartatíunni úr borði í öðrum slag! Austur þarf að vera meira en lítið vakandi Li að láta sexuna í þann slag, en hann leggur á tíuna er spilið unnið. Sagnhafi drepur, tekur spaðakóng og trompar spaða, og spilar svo hjarta úr borði. Austur fær þá aðeins tvo slagi á tromp og einn á lauf. OrvÁRA afmæli. í dag, O V/laugardaginn 24. október, verður áttræð Jónina Elíasdóttir frá Bol- ungarvík, Boðalilein 16, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Kristján Friðgeir Kristjánsson. Þau eru að heiman. P¥/\ÁRA afmæli. í dag, 4 Ulaugardaginn 24. október, verður sjötug Sig- urborg Helgadóttir, hjúkr- unarfræðingur, Reynimel 68, Reykjavik. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. GULLBRÚÐKAUP. I dag, laugardaginn 24. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Matthea K. Guðmundsdóttir og Ingimar Einarsson, Bugðulæk 13, Reykjavík. Með morgunkaffinu Aster.. . ■.. aðgera allt aftur. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all righta reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate EKKI hlæja, þá gerir hann þetta bara aftur. Í49 ÞETTA er fyrrverandi konan mín í fyri-verandi bflnum mínum við fyrrverandi húsið mitt. COSPER NÆSTA sumar skulum við biðja um sumarhús með sól í eldhúsinu. STJÖRJVUSPÁ eftir Frances Drake * Jf SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert ki’aftmikill og drífandi og hefur mikinn áhuga á allskyns góðgerðarmálum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Eitthvert samband hangir á bláþræði og boltinn er nú í þínum höndum. Gættu þess umfram allt að vanda fram- komu þína í orði og á borði. Naut (20. apríl - 20. maí) f** Þú hefur tekið þá ákvörðun að láta einkalífið ganga fjrir öllu öðru. Hafðu enga eftir- sjá því þú munt fljótt finna frelsi og frið. Tvíburar (21.maí-20.júní) "A A Vertu ekki óþai’flega stífur og taktu óvæntum atburðum fagnandi. Leyfðu þeim að gleðja þig sem þykir vænt um þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að fá að vera í ein- rúmi og vernda þig frá um- hverfinu. Vinir þínir munu sýna þér skilning ef þú gæt- ir þess að vera ekki of lengi í skelinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú vilt gera öllum til geðs en þarft að muna að það er ekki alltaf mögulegt. Láttu þessa góðvild þína ekki verða á þinn eigin kostnað. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DíL Að loknu erfiðu verki áttu góða hvíld skilið. Láttu allar áhyggjur lönd og leið og mundu það framvegis að lofa ekki upp í ermina á þér. (23. sept. - 22. október) m Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrai’. Leyfðu öðrum að njóta nærveru þinnar og léttrar lundar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhven’a hluta vegna virð- ast allir leita til þín með vandamál sín. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður og þú átt nóg með þín eigin mál. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Skelltu þér út á lífið og spjallaðu við fólk um lífsins gagn og nauðsynjai’. Maður er manns gaman og þú hef- ur mikið að gefa öðrum. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér verður ekkert úr verki ef þú keppist við tímann. Ef þú vilt gera hlutina vel skaltu gefa þér þann tíma sem til þarf. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Rannsóknir þínar leiða margt ánægjulegt í ljós. Láttu aðra um að leysa sín mál og sinnt þú þínum eigin. Njóttu kvöldsins í vinahópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Rétta lausnin er ekki endi- lega sú sem liggur í augum uppi. Skoðaðu alla mögu- leika í stöðunni og láttu að lokum þitt eigið brjóstvit ráða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tískuskór á Kringlukasti Litur: Svartir Stæröir: 36-41 Tegund: Destroy STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN • Kringlunni 8-12 - Reykjavík - Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS HERRA TILB0Ð Hinir sívinsælu herraskór komnir aftur Stærðir 41-47 Tilboðsverð kr. 3.500 Ekta leður, leðurfóður Sérstaklega mjúkur og lipur sóli Opið laugardag kl. 10-16 SKQUERSLUiVI JF Sendum I póstkröfu samdægurs KOPAVOGS HAMRflBDRB 3 • 5íMI 554 1754 Seljendur í Kolaportinu eru úr öllum tekjuhópum 27000 konur hafa selt í Kolaportinu Guðmunda Bergsveinsdóttir hefur oft komið og selt í Kolaportinu í Kolaportið kemur árlega hátt í ein milljón manns til að selja kompudót, nýja vöru, matvæli, til að versla eða bara til að upplifa þá einstöku stemmningu sem ríkir á markaðstorginu um helgar. Það sem gerir Kolaportið sérstakt er salan á kompudótinu, en þetta er eini staðurinn á landinu þar sem jafnmikið er selt af notuðum munum. ÍM Gallup hefur skoðað samsetn- inguna á því fólki sem hefur selt í Kolaportinu og þar kemur margt á óvart. Um 14% landsmannaeðahátt í íjörtíu þúsund íslendinga hafa selt í Kolaportinu samkvæmt könnun Gallup og stærsti hópurinn er skólafólk. Fyrir utan skólafólk virðast seljendur vera úr öllum atvinnugreinum óháð menntunarstigi. Það er sérstaklega athyglisvert að þrír af hveijum fjórum söluaðilum eru konur. Samkvæmt því hefur hátt í 20% kvenna í landinu eða hátt í 27000 seltíKolaportinu. Meðaltekjur þeirra sem selt hafa komu á óvart. Um það bil fjórðungur var með fjöldskyldutekjur undir krónur eitt hundruð þúsund á mánuði, fjórðungur með hundrað til tvö hundruð þúsund, fjórðungur með tvö til þrjú hundruð þúsund og einn af hverjum fjórum var síðan með yftr krónur þrjú hundruð þúsund í fjölskyldutekjur á mánuði. Það virðast því alhr tekjuhópar í þjóðfélaginu nýta sér Kolaportið til að afla aukatekna með sölu á notuðum heimilismunum, enda meðalsala á dag um krónur tuttugu þúsund. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit /*t - .mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.