Morgunblaðið - 24.10.1998, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kl. 20:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
5. sýn. í kvöld uppselt — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 örfá sæti
laus — 8. sýn. fös. 6/11 nokkur sæti laus — 9. sýn. lau. 7/11 örfá sæti laus.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 31/10 — fim. 5/11. Síðustu sýningar.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Á morgun kl. 14 uppselt — á morgun kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 1/11 kl. 14
örfá sæti laus — sun. 8/11 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 8/11 kl. 17 örfá sæti laus.
Sýnt á SmiSaóerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
I kvöld lau. uppselt — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt — fös. 6/11
uppselt — lau. 7/11 uppselt — mið. 11/11 aukasýning uppselt — fös. 13/11
uppselt — lau. 14/11 uppselt.
Sýnt á Litta sóiði kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
I kvöld lau. uppselt — fim. 29/10 — lau. 31/10 — fös. 6/11 — lau. 7/11.
Sýnt á Rennióerksteeðinu á Akureijri:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
í kvöld lau. nokkur sæti laus — á morgun sun. 25/10.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 26. okt. kl. 20.30:
Miklabaejar Solveig. Kynning á nýju verki Ragnars Arnalds sem sýnt er í Þjóðleik-
húsinu um þessar mundir. Umsjón: Ásdís Þórhallsdóttir. Miðar seldir við inn-
gang.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20
Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
18971997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra^við kl. 20.00: ,
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baldursdótttur
i leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
2. sýn. sun. 25/10, grá kort
3. sýn. fim. 29/10, rauð kort
4. sýn. fös. 30/10, blá kort.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
í dag lau. 24/10, kl. 15.00, uppselt,
aukasýn. fös. 30/10, kl. 13.00, upp-
sett, lau. 31/10, kl. 15.00, uppselt,
60. sýn. fös. 6/11, uppselt,
lau. 7/11, kl. 15.00, uppselt,
lau. 14/11, kl. 15.00, uppsett,
lau. 21/11,kl. 15.00,
lau. 28/11, kl. 15.00,
lau. 28/11, kl. 20.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
u í svcn
Stóra svið ki. 20.00
eftir Marc Camoletti.
í kvöld lau. 24/10, uppselt,
lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, uppselt,
lau. 7/11, uppselt,
sun. 8/11, fim. 12/11,
50. sýn. fös. 13/11, uppselt,
fim. 19/11, lau. 21/11, uppselt,
fim. 26/11, fös. 27/11.
Litia svið kl. 20.00 ,
OFANLJOS
eftir David Hare.
I kvöld lau. 24/10,
fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11.
ATH. TAKMARKAÐUR
SÝNINGAFJÖLDI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
sun. 25/10 kl. 17 — örfá sæti laus
sun. 1/11 kl. 16 — aukasýn. örfá sæti
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
lau 24/10 kl. 20 - 30/10 20
fös. 6/11 kl. 20 - lau. 7/11 kl. 20
Miúapanlanir í síma 555 0553. Miðasalan cr
opin milli kl. I6-I9 alla daga ncma sun.
SVA R TKLÆDDA
KONAN
MÁN:26. 0KT-LAU:31. 0KT
MÁN: 2. NÓV-FÖS: 6. 0KT
ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt
að hleypa gestum inn eftir að sýning er hafin.
Veitingahúsið Hornið býður handhöfum miða
2 fyrir 1 í mat fyrir sýningar.
T J A RNA R B í Ó
Miðasala opin mið-sun 17-20 &
allan sólarhringinn í síma 561-0280
LEIKLISTABSKÓLI ÍSLANDS
LINDARBÆ húsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
Frumsýning mán. 26. okt kl. 20. Uppselt.
2. sýn. fim. 29. okt. kl. 20. Uppselt.
3. sýn. sun. 1. nóv. kl. 20. - 4. sýn. fim. 5* nóv.
kl. 20. - 5. sýn. lau. 7. nóv. kl. 20._
MIÐAPANTANIR í SÍMA 552 1971,
ALLAN SÓLARHRINGINN.
Danshöfundakeppni mið 28/10
Almennt miðaverð kr. 1.000.
Námsmenn kr. 500.
Aðalsamstaifsaðili
Landsbanki íslands.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Loft. KJ is1 rflU
BUGSY MALONE
í dag lau. kl. 14.00 aukasýning
—allra allra síðasta sýning!
FJÖGUR HJÖRTU
sun. 1. nóv. kl. 20.30
Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl.
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
í dag 24. okt. kl. 14.00.
lau. 31. okt. kl. 14.00.
lau. 31. okt. kl 15.30. Uppselt
GÓDAN DAG
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
Sun. 25. okt. kl. 14.00,
Sun. 25. okt. Grundaskóla Akranesi
kl. 17.00.
1. nóv. kl. 14.00
Fáar sýningar eftir.
FÓLK I FRÉTTUM
LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
Bíórásin ► 6.00,12.00 Leiðin heim
(Fly Away Home, ‘97), ein af betri
barna- og fjölskyldumyndum síðari
ára, fjallar um unga stúlku sem miss-
ir móður sína en finnur lífsgleðina hjá
föður sínum og dýrunum á búgarðin-
um hans í Kanada. Með Önnu Paquin
(P/anó), Jeff Danieis og Dönu Delan-
ey. ★ ★★
Bíórásin ► 10.00, 16.00 Endalokin
(The End ‘78), ★★★, er í miklu upp-
áhaldi á þessum bæ. Bleksvört gam-
anmynd um mann (Burt Reynolds),
sem kemst að því að hann á skammt
eftir ólifað. Vill ekki bíða dauðastund-
arinnar og fær fullkominn grautai--
haus (Dom DeLuise), sér til fullting-
is. Reynolds bæði leikur og leikstýrir
með stíl. Sjón sögu ríkari.
Sýn ► 21.00 Að þessu sinni er ekki
ætlunin að missa af vestranum Ræn-
ingjar á flótta (Wild Rovers, ‘71),
sem Maltin segir vanmetinn og gefur
★★★‘A. William Holden og Ryan
O’Neal leika kúasmala á flótta undan
lögum og reglum eftir mislukkað rán.
Holden sagður fara á kostum, sem
kemur ekki á óvart. Myndin kolféll
ISI I VSKA OIM ILW
í\íW(39Ú!jJ,j
Rvmmnfi
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös 23/10 kl. 21 uppselt
lau 24/10 kl. 21 uppselt
fim 29/10 kl. 21 uppselt
fös 30/10 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
X LeIkr»t Fv"Ir
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorveildsson.
3. sýning sun. 25. okt. kl. 14.00 örfá sæti laus
10. sýning sun. 25. okt. kl. 17.00
11. sýningsun. 1. nóv. kl. 14.00
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
iVl Miðasala opln kl. 12-18 og
llltUW Iram að sýnlngu sýningarúaga
. UU ósóttar pantanlr seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Kl. 20.30
í kvöld 24/10 UPPSELT
lau 31/10 UPPSELT
sun 1/11 UPPSELT
lau 7/11 örfá sæti laus
fim 12/11 örfá sæti laus
fös 13/11 örfá sæti laus
mið. 18/11 kl. 20.30 aukasýning
lau 21/11 laus sæti
ÞJONN
★ s ú p u f
fös 30/10 kl. 20 UPPSELT
fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 6/11 kl. 20 UPPSELT
fös 6/11 kl. 23.30 nokkur sæti laus
lau 14/11 kl. 20 UPPSELT
lau 14/11 kl. 23.30 nokkursæti laus
fös 20/11 kl. 20 UPPSELT
fös 20/11 kl. 23.30 laussæti
DimmflLiínn)
sun 25/10 kl. 16.00 örfá sæti laus
sun 1/11 kl. 14.00 nokkur sæti laus
forsýn. 24/10 kl. 12.00 UPPSELT
frumsýn. sun 25/10 kl. 20.30 UPPSELT
fim 28/10 kl. 20.30 laus sæti
LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075
Ferðir Guðríðar
með Ragnhildi Rúriksdóttur
á morgun sun 25/10 kl. 20 laus sæti
Tilboö til leíkhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
engu að síður á sínum tíma og gerði
stuttan stans í bíóhúsum. Leikstjóri
Blake Edwards og aukaleikarahópur-
inn er flottur (Kari Malden, Joe Don
Baker, Tom Skerritt, Rachel Ro-
berts, o.fl.).
Sjónvarpið ► 21.20 Annarra
manna fé (Other People’s Money,
‘91). Kvikmyndað leikrit um mannleg
gildi; heiðarleika smábæjarmannsins
(Gregory Peck), gagnvart refshætti
kaupsýslumanns stórborgarinnar.
(Danny De Vito). Því miður krydduð
með harla lygilegum ástamálum dótt-
ur góðmennisins (Penelope Ann Mill-
er) og refsins. ★★★. Leikstjóri
Norman Jewison.
Stöð 2 ► 22.15 Norma Jean og
Marilyn (Norma Jean and Marilyn,
‘96), sjónvarpsmynd um rætur kyn-
bombunnar. Notendur IMDb eru vel
sátth- með árangurinn og gefa 7,7.
Sjónvarpið ► 23.05 Undirheimar
eiturlyfjaveraldar Kaupmannahafnar,
umhverfi Fíkniefnasalans (Pusher,
‘95), er íslenskum dópþrælum kunn-
uglegt. Þar stinga þeir sig margir
fyrstu stungunni. Napurleg og vel
leikin lýsing á vondu ástandi, séð með
augum dópsala. Leikstjóri Nikolas
Winding Refin. ★★★
Stöð 2 ► 0.10 Frelsishetjan (Bra-
veheart, ‘95). Sjá umsögn í ramma.
Sýn ► 0.35 í Skaðræðiskvendinu
(Malicious, ‘95), fara tvær fallnar
stjörnur, Molly Ringwald og John
Vernon, með aðalhlutverkin í sjón-
varpsmynd um afbrýði í anda Fatal
Attraction). IMDb gefur 6,0, en 99
Lives 'A, og finnur henni allt til for-
áttu.
Sæbjörn Valdimarsson
Hálendingurinn hugumstóri
Stöð 2 ► 0.10 Sú epíska stríðs- og
ástamynd, Frelsishetjan (Brave-
heart), er hliðstæður sigur íyrir
Mel Gibson og Unforgiven var
kollega hans, Clint Eastwood. Gib-
son leikstýrir og fer með aðalhlut-
verkið í búningamynd um helstu
frelsishetju Skota, William
Wallace. Ekki veit ég hversu ná-
kvæmlega Hollywood fer ofaní
sauminn á sögunni, en alltént eru
Wallace, umhverfi hans og sögu-
slóðir myndarinnar, hátt skrifaðar
hjá Skoska ferðamálaráðinu. Hvað
sem því líður er myndin þróttmikil
frásögn, tekin af kúnst í ægifógru
landsiagijaf John Toll), búningar
og svið í efsta gæðaflokki. Gibson
traustur í aðalhlutverkinu og sem
leikstjóri; keyrir myndina mis-
kunnarlaust áfram, svo maður fær
varla tækifæri til að leita uppi um-
talsverða vankanta. Gamli Patrick
McGoohan er annar ómissandi
þáttur í persónusköpuninni og tón-
list James Horner í fyrsta gæða-
flokki. Myndin hlaut m.a. Oskarinn
sem besta mynd ársins og Gibson
fyrir leikstjórnina. Sannkölluð
stórmynd í alla staði. ★ ★ ★ ‘/2
Svikamylla
í kvöld lau. 24/10 kl. 21 laus sæti
fös. 30/10 kl. 21 laus sæti
BARBARA 0(5 ULFAR
★ fullorðinssýning sem fasr
þig til að hlasja! ★
„Splatter“ miðnætursýning:
lau. 31/10 kl. 24 laus sæti
fös. 6/11 kl. 21 laus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í
sima 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli
15 og 19 og símgreiðslur alla virka
daga. Netfang: kaffileik@ishotf.is
i
!
Norræn kvikmyndahátíð
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í Háskólabíói laugardaginn 24. október kl. I7:P0
Hljómsveitarstjóri: Giinter Buchwalt
Efnisskrá:
^ Charles Chaplin:
Borgarljós
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Miðasala í Háskólabíói
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnum: www.sinfonia.is