Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 9

Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Landakirkja í Vestmannaeyjum Kviknaði í Full búð af xtýjum vörum Dragtir frá kr. 9.900. t /ff'S/ff/'oe/'t, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Franskír jakkar með skyrtusníðí TESSy Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 út frá kertum LÖGREGLUNNI í Vestmannaeyj- um var tilkynnt um eld í Landa- kirkju kl. 17.20 á sunnudag. Viðvörunarkefi kirkjunnar hafði farið í gang þegar kviknaði í út frá um tuttugu logandi kertum, svokölluðum teljósum, fyrir framan altarið. Gleymst hafði að slökkva á kertunum eftir allra heilagi’a messu og var farið að loga á borðinu sem kertin stóðu á. Halldór Hallgrímsson staðarhald- ari Landakirkju brást fyrstur við og slökkti eldinn með duftslökkvitæki. Slökkvilið bæjarins kom skömmu síðar og reykræsti kirkjuna. Engar skemmdir urðu á kirkjunni vegna elds eða hita og þarf því aðeins að þrífa duftið úr slökkvitækinu af veggjum og gólfi kirkjunnar. Taldi Halldór að menn hefðu sloppið vel þrátt fyrir allt saman því mikill eldsmatur væri í kirkjunni og hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum ef viðvörunarkerfið hefði ekki farið í gang. Landakirkja er þriðja elsta kirkja landsins reist árið 1780. ---------------- Herjólfí seinkar um sólarhring FERJAN Herjólfur sem nú er í slipp í Danmörku kemur til landsins næstkomandi laugardagskvöld, en sólarhringsseinkun verður á heim- komunni þar sem meiri vinna var við að yfirfara aðalvélar skipsins en reiknað hafði verið með. Að sögn Gríms Gíslasonar, stjórnarformanns Herjólfs, hafa viðgerðir á skipinu gengið vel, en það fór utan til Danmerkur 14. október. Upphaflega var gert ráð fyrir að Herjólfur yrði 14 daga í slipp og fóru um 80 farþegar með skipinu til Danmerkur og koma þeir með þvi til baka á laugardagskvöldið. Að sögn Gríms hafði þeim verið tilkynnt að ferðin gæti tekið 1-2 sól- arhringum lengi’i tíma en upphaf- lega var ráðgert og því ætti sein- kunin ekki að koma að sök. -------♦-♦-♦---- Olli tjóni með framúrakstri LEIGUBÍLSTJÓRI olli tjóni á tveimur bifreiðum á Keflavíkurvegi vestan við Grindavíkurafleggjara á föstudag þegar hann ók hægi-a megin framúr þeim. Við það spýtt- ist upp möl úr vegkantinum og olli sjáanlegum skemmdum á vélarhlíf, þaki og framrúðu bifreiðanna. Ökumenn þeirra lögðu fram kæru til lögreglunnar í Keflavík, sem náði tali af leigubílstjóranum. Hann gekkst fúslega við ökulagi sínu og gaf þá skýringu að skólabifreið sem ekið var á undan bifreiðunum sem skemmdust, hefði farið of hægt en hún var á 80 km hraða á klukku- stund. JI/VTT * JlfVTT -----Sloppar------- Velúr • frotté og frottévelúr Frábært úrval lita og gerða Þykkir og þunnir • Renndir • Hnepptir • Hnýttir Krinalunni 8-12. sími 553 3600 Aukin ökuréHintii Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Flaueliskjólar Síð pils með hárri klauf og samkvæmisj akkar kiáXý@afiih}Mi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Barriaskíði frá kr. 2.990 Skíði fyrir fullorðna frá kr. 4.950 Skíðaskór frá kr. 4.770 Skíðagallar barna frá kr. 3.900 Skíðagallar fullorðna frá kr. 4.900 UTIVISTARBÚÐIN VIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA - SfMAR 551 9800 OG http://www.mmedia.is/sportleigan Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit /*i \J www.mbl.is/fasteignir PELSAR VORUM AÐ FÁ SENDINGU AF MINKAPELSUM í STÓRUM STÆRÐUM GLÆSILEGAR PELSHÚFUR, HATTAR OG TREFLAR FLOTTIR PELSFÓÐURSJAKKAR PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 Þar sem vandlátir versla Visa-Euro-raðgreiðslur í allt að 36 mánuði L L II N SMIÐJUVEGUR 1 • 200 KÓPAVOGUR • SÍMI: 554 3040 Líkamsræktarstöð fyrir alla 8 vikna Fitubrennslu*, námskeið með fullkomnu aðhaldi, mælingu og viktun. Matarlistar og Ijósatími ig l TILBOÐ: 10.2Ó0 f 1 í í : Fyrir alla aldurshópa. j / / / 30. mín. timar léttir. -. 40. mín. tímar fyrir lengra komna. í^essandi pallatímar Og styrktaræfingar. -V Þægilegir leikfimistímar Fyrir konur án palla. |%, í Vinsælu timar fyrir 11-14 ára. Leikfimi og spinning 3x í viku. ra) -V Jóga Fitnes Fyrir unnendur Jóga r, Fullkomin j/jtælgasalur \ | Opin alla virka daga: ! kl. 7.00-21.30 nema föstud. til kl. 20.00 ’^***''pið einnig um helgar 554 3040-895 0795

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.