Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 49^1
AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR
GULA RÖÐIN
41% fækkun
LÝSING Reykja-
nesbrautar frá Hafnar-
firði til Reykjanesbæj-
ar hefur ótvírætt leitt í
Ijós hvílíkt öryggi er
því samfara að lýsa
upp umferðarþyngstu
þjóðvegi landsmanna.
Samkvæmt nýjustu
upplýsingum frá vega-
eftirliti Vegagerðar-
innar eru slys 41%
færri á þessari leið árið
1997 en var fimm árin
áður en lýsingin kom.
Þá er miðað við fjölda
slysa á hverja milljón
ekna km árin
1992-1996 samanborið
við árið 1997, en á viðmiðunartíma-
bilinu fer slysatíðnin úr 0,7 í 0,41.
Líðan okkar sem ökum þessa leið
daglega er því betri og hræðsla
annarra minni en áður. Eg tel því
augljóst að raflýsing helstu þjóð-
vega landsmanna verði regla en
ekki undantekning í framtíðinni. A
Reykjaensbrautinni standa yfir
fleiri lagfæringar til bóta, m.a. lag-
færingar á vatnshalla og breikkun
axla o.þ.h. Frekari lýsing eins og til
Grindavíkur, Sandgerðis og Garðs
er á næsta leiti, sem vonandi dreg-
ur úr umferðarhraðanum, sem er
ótrúlegur samkvæmt nýjustu mæl-
ingum lögreglunnar.
fi-amkvæmdinni en
hvort hún verði að
veruleika. Eg tel raun-
hæft að ljúka verkinu
á næstu fimm árum,
en samkvæmt lang-
tímaáætlun hefst
framkvæmdin með
undirbúningi á næsta
ári. Þegar rætt er um
tvöföldun Reykjanes-
brautar er verið að
tala um leiðina frá
Breiðholtsbraut í
gegnum Kópavog,
Garðabæ, Hafnarfjörð
og til Reykjanesbæj-
ar. Þegar litið er á
slysatíðni á leiðinni frá
Kópavogi til Hafnarfjarðar þá hef-
ur þeim fækkað heldur í heildina sé
tekið mið af árinu 1997 samanborið
við fimm árin þar á undan. Frá
Eg tel, segir Kristján
Pálsson, að sveitar-
félögin á höfuðborgar-
svæðinu ættu að
semja um breytingu
á langtímaáætluninni
í vegagerð.
Kristján
Pálsson
Tvöföldun Reykjanesbrautar
Eins og öllum er kunnugt þá
tókst sl. vor eftir mikla baráttu að
koma tvöfóldun Reykjanesbrautar-
innar inn á vegaáætlun í fyrsta
skipti. Þessi áfangi er sá stærsti á
þeirri leið að tvöfalda Reykjanes-
brautina og nú frekar orðin spurn-
ing um hvort hægt sé að flýta
Barnaskór
í mörgum gerðum
St. 20-33
V. 2.990
SMASKOR
sérverslun með barnaskó,
í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919
Kaplakrika að Krísuvíkurvegi hef-
ur slysum aftur á móti fjölgað eða
úr 1,58 slysum á hverja milljón
ekna km upp í 1,67 slys, sem er
hæsta slysatíðni á Reykjanesbraut-
inni. Með þennan slysafjölda í huga
Nýbýlavegi 30,
(Dalbrekkumegin),
sími 554 6300.
www.mira.is
Góðir skor 3 botrs vcrði*"®
á Skómarkaðinum 3. hæð Kringlunnar.
Opið frá kl. 12-18 alla daga nema sunnudaga.
Skómarkaðurinn
3. hæð, Kringlunni, simi 568 2888.
slysa
og sívaxandi umferð á þessari leið
er ljóst að tvöfölduninni þarf að
flýta, enda mögulegt, þar sem
verkið er komið á áætlun.
Tvöföldun Vesturlandsvegar
upp í Mosfellsbæ á áætlun
Umferð bíla er orðin vaxandi
kvölds og morgna og um helgar á
leiðinni frá Víkurvegi í Reykjavík
til Mosfellsbæjar. Ein ástæða þessa
er opnun Hvalfjarðarganga svo og
aukin sumarhúsabyggð höfuðborg-
arbúa í Borgarfirði og víðar. Að
tvöfalda þessa leið kostar nálgæt
einum milljarði króna með mislæg-
um gatnamótum á leiðinni. A lang-
tímaáætlun er ekki gert ráð fyrir
þessari framkvæmd, enda breyt-
ingin á leiðinni í gegnum Mosfells-
bæ verið forgangsverkefni og
kostnaðarsöm. Það breytir þó ekki
því að tvöfóldun frá Víkurvegi upp í
Mosfellsbæ er orðin mjög brýn
þegar umferðaröngþveitið þarna er
haft í huga. Eg tel að sveitarfélögin
á höfuðborgarsvæðinu ættu að
semja um breytingu á langtíma-
áætluninni í vegagerð og setja
þessa framkvæmd inn og fresta
öðrum sem ekki eru eins að-
kallandi. Að mínu áliti þjónar það
ekki síst hagsmunum Reykvíkinga
að svo verði, enda vandamálin
þama mest vegna gegnumumferð-
ar en ekki ferða heimamanna til
Reykjavíkur og frá.
Höfundur er alþingismaður.
Ertu búinn að
skipta um bremsuklossa?
Komdu í skoðun
o
TOYOTA
ÞJÓNUSTA
Nýbýlavegi 4-8
S. 563 4400
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í Háskólabíói
fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri:
Rico Saccani
Einleikari:
Julian Lloyd Webber
Kór:
Vox Feminae
Efnisskrá:
Edward Elgar: Sellókonsert
Gustav Holst: Pláneturnar
V______________________________
J
æ
i
I
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
r
Miðasala á skrifstofu hljóm-
sveitarinnar og við innganginn
Nánari upplýsingar á sinfónfu-
vefnum: www.sinfonia.is
aðalfundur
FramhaldsaSalfundur Sameinaöa
lífeyrissjóÖsins verður haldinn mónu-
daginn 9. nóvember 1998 kl. 16.00
aö Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38
Dagskrá:
Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins.
i [uggiDúmmf Smo 105 stk. oq
: innsogsmn 'StaitpahHa’’ 6 stk.
ViKunal.-fi.nóv.
Smiðjuvegi
Smáratorgi
Iðufelli
Suðurströnd
Hafnarfjarðar apótek
j Aðildarfélögum sjóösins hefur verið sent fundarboð
ósamt fundargögnum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu
ó fundinum með tillögu og mólfrelsi. Þeir sjóðfélagar sem
hyggjast nýta sér þennan rétt eru beðnir að tilkynna það
skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 6. nóvember n.k. og munu
þeir þó fó fundargögn við setningu fundarins.
jlillögur til breytinga ó samþykktum liggja frammi
ó skrifstofu sjóðsins fró 21. september 1998 og geta þeir
sjóðíélagar sem óhuga hafa ó að kynna sér þær fyrir
fundinn, fengið þær ó skrifstofu sjóðsins eða sendar í póstí.
Einnig er hægt að nálgast tillögurnar á veraldarvefnum.
Slóð sjóðsins er www.lifeyrir.rl.is.
Reykjavík, 18. september 1998
Stjórn Sameina&a lífeyrissjóðsins.
ífeyrir
meinaði
lífeyrissjóðurinn
Græddur er geymdur lífeyrir
Suðurlandsbraut 30
108 Reykjavík
Sími 510 5000
Fax 510 5010
Grænt númer 800 6865
HeimasíSa:
lifeyrir.rl.is
Netfang:
mottaka@lifeyrir.rl.is
4T
Hönnun: Gfsli B.