Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 2 7 ERLENT Ung börn áhrifagjörn STRAX á fjórða og fimmta ári eru börn farin að mynda sér þá skoðun að sígarettureykingar séu „töff', reyki foreldrar þeirra, og ákveða jafnvel svo snemma að hefja reykingar sjálf er þau eldast, ef marka má nið- urstöður rannsóknar sem kynnt- ar voru í gær. Sagði Dr. Christine Williams að þetta sýndi mikilvægi þess að hefja áróður gegn reykingum snemma og að foreldrar verði taldir á að venja sig af óvananum. Lífdagar Mír framlengdir? RÚSSAR virðast nú vera að heykjast á því að kalla hina 12 ára gömlu Mír-geimstöð aftur til jarðar eins og þeir höfðu áður samþykkt. Höfðu Rússar lofað að kalla Mír til jarðar í júní á næsta ári og að eyða þeim tak- mörkuðu fjármunum sem þeir hafa yfir að ráða í nýja alþjóð- lega geimstöð sem gert er ráð fyrir að senda út í geim innan tveggja vikna. Fréttaskýrendur segja að þessa tregðu megi skýra með því að á þeim erfið- leikatímum sem nú ríkja í Rúss- landi sé Mír-stöðin eitt af fáu sem haldi rússnesku þjóðarstolti á lofti. Enn deilt um miðlínu SAMNINGAVIÐRÆÐUR Norðmanna og Rússa um miðlínu, svokallað „grátt svæði“ í Barentshafi, ganga treglega, að sögn Knuts Vollebæks, utan- ríkisráðherra Noregs, en þeir ígor ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, munu eiga fund í byrjun desember um málið. Hafa einnig komið upp vandamál vegna framkvæmdar rannsóknarleiðangra Norð- manna innan efnahagslögsögu Rússa og vegna fiskveiða á Sval- bai-ðasvæðinu. Prátt fyrir þetta segir Vollebæk að samskipti landanna hafi aldrei verið betri. Nýtt lyf gegn liðagikt NÝTT lyf sem kallast Arava og hlaut nýlega samþykki Lyfja- og matvælastofnunar Bandaríkj- anna hægir verulega á fram- vindu liðagiktar, að sögn vís- indamanna í gær. Sýna rannsóknir að beintæring hjá þeim- sem tóku lyfið var mun minni en hjá þeim sem ekki fengu það. General Electric ffff ma MATVINNSLUVEL KENWOOD FP606 500w Fullf af fylgihlutum, blandari, safapressa, rifjám, hnoöari, hnífur, jaeytari. Réttverö 12.900.- ’ENWOOD CHEF HRÆRIVEL, M 201, 600w dgihlutir: Hrærari, hnoöari, þeytari. átt verÖ: 25.900,- ■ GENERAL.ELECTRIC ÞVOTTAVEL WWH7109T tekur kg 1000 snunm Rétt verÖ: 55 nmga, « 55.000: KENWOOD MAJOR HRÆRIVEL KM 230, 650w Fylgihlutir: Hrærari, hnoöari, þeytari. Rétt verö: 35.900.- KENWOOD CHEF HRÆRIVEL, STAL, KM 220, 600 w Fylgihlutir: Hrærari, hnoöari, þeytari. Rétt verÖ: 32.900,- AÐRIR SÖLUAÐILAR: : HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770 HEIMSKRINGLAN KRINGLUNNI, RAFMÆTTI HAFNARFIRÐI, HUÓMSÝN AKRANESI, RAFSTOFAN BORGARNESI, JÓKÓ AKUREYRI, VÍK NESKAUPSSTAÐ, KÁ SELFOSSI. * SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆM! 14. NÓV. 1998 alþingismaður látum reynsluna ráða! KOSNINGASKRIFSTOFUR: Kópavogur Hamraborg 20a Sími 564-4770 Reykjanesbær Hafnargata 54 Sími 421-7155 NETFANG: ara@althingi.is HEIMASIÐA: http://www.althingl.is/~ara/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.