Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Odrengileg aðdróttun Frá Jóni G. Guðbjörnssyni: I Morgunblaðinu sl. laugardag gaf að líta frásögn af fundi sem einn þingmanna Suðurlands, Ái-ni John- sen, boðaði til í kjördæmi sínu. Er þetta einn af mörgum fundum í fundaröð sem þingmaðurinn hefur staðið fyrir til að styrkja stöðu sína. Væntanlega mun ekki af veita, en verra er, ef hann vanmetur svo væntanlega kjósendur sína að hafa megi uppi ódrengilegar aðdróttanir um fjai'stadda menn. Menn geta haft sínar skoðanh’ á starfsháttum stofnana en þá ber að hafa í huga að þær starfa oftar en ekki eftir ákveðnum reglum og sam- kvæmt lögum sem Alþingi hefur sett og Alþingi hefur m.a.s. sérstaka stofnun á sínum vegum til að hafa eftirlit með því að farið sé eftir þeim reglum. Það getur líka sitt sýnst hverjum hvort eða hvenær nóg sé aðgert í stuðningi við einstaka bú- gi’einar, s.s. loðdýrarækt, sem þó verður að telja að hafí notið skilnings og velvilja eins og fram mun hafa komið í máli forsætisráðherra á fundinum. Undh’ritaður ætlar ekki í þessum línum að taka þau mál upp. Hins vegar, eftir að hafa verið í sambýli með Stofnlánadeild og nú Lánasjóði landbúnaðarins á annan áratug og fylgst þar náið með starfsháttum, er ekki hægt að sitja hjá þegjandi þeg- ar vegið er svo ómaklega að fjai’- stöddum manni eins og gert var á þessum fundi. Framkvæmdastjóri Lánasjóðs landbúnaðarins sem og starfsfólk hans allt þekkir vel sínar starfsskyldur og rækir störf sín sam- kvæmt þeim af kostgæfni. Sé notað tilvitnað orðfæri þing- mannsins þá verður að segja það undanbragðalaust að það er hrika- legt að alþingismaður skuli leyfa sér málflutning um einstaka menn, að þeim fjarstöddum, eins og þann sem frá er greint í Morgunblaðinu á laug- ardaginn var. En það dæmir sig auð- vitað sjálft. JÓN G. GUÐBJÖRNSSON, framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. TreeMOMz Mikið úrval af kvenfatnaði í öllum stærðum frá 6 (32) til 30 (56) Vönduð vara - Gott verð Pantið tímanlega fyrir jólin! '_________ sími 565 3900 1 Tísku heilsuskór | 9 Litur: Svartir Stærðir: 36-41 Tegund: 3321 Verð: 3.995,- STEINAR WAAGE SKÓVERSIUN I I 8 & I I i DOMUS MEDICA KRINGLAN vö Snorrabrout • Reykjovík i Kringlunni 8-12 • Reykjovík Simi5518519 | SW 5689212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREtÐSLUAFSLÁTTUR Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtaldra gjalda að gera skil nú þegar eða f síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Gjöldin eru: Staðgreiðsla og tryggingagjald til og með 10. tb. 1998, með eindaga 15. nóvember 1998, og virðis- aukaskattur tíl og með 32. tb. 1998, með eindaga 5. október 1998, og aðrar gjaldfallnar álagningar og ógreiddar hækkanir, er fallið hafa í gjalddaga fyrir 10. nóvember s.l., á staðgreiðslu, tryggingagjaldi og virðisaukaskatti, virðisaukaskatti f tolli, áfengisgjaldi, launaskatti, aðstöðugjaldi, þróunarsjóðsgjaldi, kirkjugarðsgjaldi, bifreiða- gjaldi, slysatryggingagjaldi ökumanna, föstu árgjaldi þungaskatts, þungaskatti skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskatti og miðagjaldi, virðisaukaskalti af skemmt- unum, tryggingagjaldi af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og verðbótum á ógreitt útsvar, skipulagsgjaldi, skipagjaldi, fisk- sjúkdómagjaldi og jarðarafgjaldi. Álögðum opinberum gjöldum 1998 og fyrri ára sem í eindaga er fallin, sem eru: tekjuskattur, útsvar, sérstakur tekjuskattur manna. eignarskattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygginga- gjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnaðarmálagjald, ntarkaðsgjald, gjald f framkvæmdasjóð aldr- aðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði.búnaðargjald, iðgjald til lífeyrissjóðs bænda, ofgreiddar bamabætur, ofgreiddur barnabótaauki og ofgreiddar vaxtabætur. Ennfremur kröl'ur sem innheimtar eru á grundvelli samnings milli Norðurlandanna um aðstoð í skattamálum, sbr. lög nr. 46/1990, sbr. auglýsingu nr. 16/1990 og auglýsingar nr. 623/1997 og nr. 635/1997. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða. Athygli skal vakin á þvf að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í rikissjóð er allt að 11.500 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.200 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, tryggingagjald, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara. Reykjavík, 11. nóvember 1998. Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn f Keflavík Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgamesi Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á ísafirði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Sigluflrði Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Akureyri Sýslumaðurinn á Húsavík Sýslumaðurinn á Ólafsfirði Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn á Neskaupstað Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn íVík Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Gjaldheimta Vestfjarða Gjaldheimta Austuriands Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum MIÐVIKUDAGUR 11. NOVEMBER 1998 59 AROMAZONE sogæðanudd/nr&itnm Hönnu Kiistínar Laugavegi 40 • Sími 581 B677 B arnamyndir fyrir ömmu og afa BARJA^FJÖLSKYIDU LJOSMYNDIR Ármúla 38 • sími 588-7644 Gunnar Leifur Jónasson Nóvembersprengja Heimsferða London 2 fyrir 1 23. nóv. frá kr. 14.550 MMMiill'IIIEnmnTji! London er tvímælalaust eftirsóttasta heimsborg Evrópu í dag og vinsældir hennar hafa aldrei verið meiri, enda finnur þú hér frægustu leikhúsin, heimsþekkta listamenn í myndlist og tónlist, glæsilega veitinga- og skemmtistaði og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Heimsferðir bjóða gott úrval hótela í hjarta London á frábæru verði. Glœsileg ný hótel í boði. Plaza-hótelið, rétt við Oxford-strœti. íslensKir lararstiorar Heimsierða ^ örugga Wónustu i heimsbotginni Helgartilboð 19. nóv. flug og hótel frá kr. 24.900 Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 19. nóv._________ Verð kr. 24.900 Flugsæti til London með flugvallar- —_________________________ sköttum. Ferð frá mánudegi til fimmtu- Sértilboð 12. og 19. nóv., Regent dags, 16. og 23. nóv. Palace-hótelið, 4 nætur í 2ja manna Flugsæti kr. 21.900. Skattur kr. 3.600x2= 7.200. herbergi. Samtals kr. 29.100. Á mann kr. 14.550. ----------------------- Flugsæti til London Verð kr. 14.550 Brottfarir 9. nóv. 12. nóv. 16. nóv. 19. nóv. 23. nóv. 26. nóv. 30. nóv. 3. des. JjEIMSFERÐIR. ■■■íhix:; mnaKtm t mmmmamm^ú Austurstræti 17, 2. hæö sími 562 4600. www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.