Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 51 í I H Morgunblaðið/Amór ÞEIR mæta manna best á stóru mótin þessir félagar, Guðmundur M. Jónsson og Arnar Geir Hinriksson, en þeir koma að vestan. Þeir voru meðal keppenda á íslandsmóti (h)eldri spilara um síðustu helgi en Guð- mundur er 81 árs og gefur ekkert eftir í baráttunni við spilaborðið. BRIDS Umsjðn: Arnór G. Ragnarsson Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 4. nóvember var spilað 5. kvöldið af 7. Staðan í Varsjár-úrslitunum er þannig: Óm Amþórsson - Guðlaugur R. Jóhannss. 119 Karl Sigurhjartarson - Þorlákur Jónsson 114 Guómundur Sv. Hermanns. - Helgi Jóhannss. 100 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 991 Aron Þorfmnsson - Snorri Karlsson 91 Páll Bergsson - Gissur Ingólfsson 73 Hæsta skor kvöldsins var: Guðmundur Sv. Hermanns. - Helgi Jóhannss. 80 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 55 Örn Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 40 Jón Þorvarðarson - Sverrir Kristinsson 34 Jakob Kristinsson - Asmundur Pálsson 33 Páll Bergsson - Gissur Ingólfsson 31 Staða efstu para í Prins Póló-úr- slitunum er: Egill Darri Brynjólfsson - Helgi Bogason 63 Jens Jensson - Guðmundur Baldursson 55 Jón Stefánsson - Þórir Leifsson 46 Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson 46 Una Árnadóttir - Jóhanna Sigurj ónsdóttir 44 Hæsta skor kvöldsins var: Una Árnadóttir - Jóhanna Sigurj ónsdóttir 48 Baldvin Valdimarsson - Svavar Bjömsson 46 Jens Jensson - Guðmundur Baldursson 28 Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson 28 Tvö kvöld eru eftir af Póllandství- menningnum. Þar á eftir tekur við Hraðsveitakeppni félagsins, föstu- dagskvöld BR. Föstudaginn 6. nóvember var spilaður eins kvölds tvímenningur með Mitchell-fyrirkomulagi. 28 pör spiluðu 13 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312. Efstu pör voru: NS: Guðmundur Ágústsson - Friðrik Jónasson 363 Guðmundur Grétarss. - Trausti Finnbogas. 358 Erlingur Einarsson - Þorsteinn Joensen 349 Þorsteinn Pétursson - Þórir Leifsson 346 Þorsteinn Karlsson - Jökull Kristjánsson 341 AV: Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 365 Daníel M. Sigurðs. - Vilhjálmur Sigurðss. jr. 353 Jónína Pálsdóttir - Amgunnur Jónsdóttir 337 Halldóra Magnúsd. - Guðbjörn Þórðars. 333 Jón Viðar Jónmundss - Alfreð Kristjánss. 331 Að tvímenningnum loknum var spiluð Miðnætursveitakeppni með þátttöku 6 sveita. Til úrslita spiluðu sveit Villa jr. (Vilhjálmur Sigurðs- son jr., Daníel Már Sigurðsson, Jó- hann Magnússon og Kristinn Karls- son) og sveit Gróu Guðnadóttur (Gróa Guðnadóttir, Dúa Olafsdóttir, Högni Friðþjófsson og Einar Sig- urðsson). Sveit Gróu sigraði með 33 impum gegn 20. A föstudagskvöldum BR eru spil- aðir eins kvölds tvímenningar með forgefnum spilum. Spilaðir eru til skiptis Mitchell- og Monrad Baró- meter-tvímenningar. Að tvímenn- ingnum loknum er boðið upp á Mið- nætui-útsláttarsveitakeppni, þ.e. 6-spila leiki með útsláttarfyrir- komulagi. Föstudaginn 13. nóvember fellur niður spilamennska vegna deildar- keppni í skák. Eru spilarar beðnir velvirðingar vegna þessa. Jafn slagur á Austurlandi Aðaltvímenningur BSA var spilað- ur á Egilsstöðum 6.-7. nóvember s.l. Síðasta umferðin var mögnuð. Fjög- ur efstu pörin gátu unnið titilinn. Þegar niðurstöður lágu fyrir voru forsetamir og reynsluboltamir Kri- stján Kristjánsson og Ásgeir Metús- alemsson loks komnir á tpppinn en hittu þar fyrir félaga sína Árna Guð- mundsson og Skúla Sveinsson. Skv. reglugerð réð innbyrðis viðureign úrslitum og höfðu Skúli og Ámi því sigur. Sigur Ama og Skúla var sann- gjam þegar á heildina er litið, þeir leiddu mótið í 20 umferðir af 31. Leyfðu Hafþóri og Magnúsi, Gunn- ari og Ragnari einstaka sinnum í lok- ið að finna hvemig lífð á toppnum er. Þeim líkaði það ekki vel. 32 pör hófu keppni og keppnisstjóri og reikni- meistari var Sigui-páll Ingibergsson. Mótið var einnig merkilegt fyrir þær sakir að enginn Kristmannsson vann titilinn en Pálmi, Guttormur og Stef- án höfðu unnið hann sl. 5 ár. Loka- staðan. Skúli Sveinsson - ÁmiGuðmundsson 1462 Kristján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemss. 1462 Þorbergur Haukss. - Þórarinn V. Sigurðss. 1444 Bjöm H. Guðmundss. - Magnús Valgeirss. 1425 Gunnar P. Halldórss. - Ragnar L. Bjömss. 1411 Guttormur Kristmannss. - Bjami H. Einarss. 1398 Islandsmót kvenna í tvímenningi íslandsmót kvenna í tvímenningi verður haldið helgina 21.-22. nóv- ember. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða isbridge@islandia.is. Bridsfélag Hreyfils Sveit Sigurðar Steingrímssonar leiðir enn sveitakeppnina en nú er lokið 8 umferðum. Staðan er nú þessi: Sigurður Steingrímsson 173 Vinir 165 Guðjón Jónsson 154 Siggurður Ólafsson 133 Birgh’ Kjartansson 131 Friðbjöm Guðmundsson 131 Sveit Sigurðar Steingrímssonar er eina sveitin sem enn hefir ekki tapað leik í mótinu. Spilað er á mánudags- kvöldum í Hreyfilshúsinu, 3. hæð. Bridsfélag Hafnarfjarðar Spilaðar voni 4% umferð í aðaltví- menningnum mánudaginn 9. nóvem- ber og eru nú aðeins fjórar umferðir eftir sem spilaðar verða næsta mánudag. Hart er barist um efstu sætin og þannig skiptust tvö efstu pörin á um að leiða mótið síðasta kvöld. Sama var uppi á teningnum varðandi tvö næstu pör. Hæstu skor kvöldsins náðu eftirtalin pör. Ársæll Vignisson - Ingvai' Ingvarsson +51 Halldór Þórólfsson - Hulda Hjálmarsdóttir +36 Gísli Hafliðason - Jón N. Gíslason +30 Ólafur Þ. Jóhannss. - Guðmundur Magnúss.+23 Heildarstaðan er nú þessi: Arsæll Vignisson - Ingvar Ingvarsson +111 Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason + 89 Ólafur Þ. Jóhannss. - Guðmundur Magnúss.+74 HalldórEinarsson - Þórarinn Sófússon +48 ÁsgeirÁsbjömss.-DröfnGuðmundsd. +38 Mánudaginn 23. nóvember hefst síðan aðalsveitakeppnin. Þai- stendur til að allir spili sömu spil og að árang- ur para verði reiknaður út í butler. Nýbakaður Islandsmeistari skýrir örlagaríka skák SKAK Árliorg SKÁKÞING ÍSLANDS Hannes Hlífar Stefánsson hreinlega stal Islandsmeistaratitlinum fyrir framan nefið á Helga Áss Grétars- syni. - 27. okt. - 7. nóv. ÚTLITIÐ var ekki gott hjá Hannesi eftir að hann tapaði fyrir Helga Áss 1 sjöundu umferð móts- ins. Hann var þá einum og hálfum vinningi á eftir og átti þar að auki eftir að mæta sterkari mótherjum en Helgi Áss. Strax daginn eftir var andstæðingurinn Þröstur Þórhalls- son, næststigahæsti keppandinn á mótinu. Þá var að duga eða drep- ast. Þröstur var í öðru sæti á eftir Helga Áss og hefði sjálfur þurft að vinna skákina. Það var því stál í stál. Skákskýringar Hannesar Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Hannes H. Stefánsson Caro-Kann-vörn 1. e4 - c6! Leikurinn fær upphrópunar- merki, ekki út af því hvað hann er góður, heldur af því að þetta er fyrsta skipti sem ég tefli Caro- Kann! 2. d4 - d5 3. Rc3 - dxe4 4. Rxe4 - Bf5 5. Rg3 - Bg6 6. Rf3 - Rd7 7. h4 - h6 8. h5 - Bh7 9. Bd3 - Bxd3 10. Dxd3 - Rgf6 11. Bf4 - e6 12. 0-0-0 - Be7 Afbrigðið sem hefst með 4. - Bf5 hefur verið þekkt sem jafnteflis- byrjun, en leiðin sem ég vel býður upp á skemmtilegar sviptingar þar sem hvítur fer í sókn á kóngsvæng en svartur á drottningarvæng! 13. Kbl - 0-0 14. De2?! Vitlaust plan, betra er 14. Re4 eða 14.Re5 14. - a5 Blásið til sóknar! 15. Re5 - a4 16. Rfl?! Of hægfara. Betra var 16. a3 16. -a3 17. b3 - Da5 Svartur hótar Rd5 18. Rxd7 Eftir 18. Bd2 - Bb4 19. Rc4 - Db5 20. c3 - Be7 er hvítur búinn að veikja sig of mikið. 18. - Rxd7 19. Hh3 - Rf6 Svartur stendur gi'einilega betur. 20. Hdd3 - c5! 21. Bd2 - Dc7 22. dxc5 - Dxc5 23. Hc3 - Df5 24. Hcf3 Þessum leik fylgdi jafnteflisboð! 24. - Dh7! 25. Dd3? Þegar hér var komið sögu var Þröstur orðinn tímanaumur. Betra var 25. Hd3 sem svartur svarar best með Hac8, með mun betri stöðu. 25. - Re4 26. Hf4 Afleikur, en hvíta staðan var erf- ið. Nú vinnur svartur þvingað. 26. - Rxd2+ 27. Rxd2 27. - Had8! 28. Hd4 Ekki 28. De2 - Bg5 og vinnur 28. - Hxd4 29. Dxd4 - Hd8 E.t.v. yfirsást Þresti að eftir 30. De3 kemur 30. - Bb4! Og svartur vinnur mann. 30. Dc3 - De4 31. Hhl 31. He3 ætlaði ég að svara með Bb4!! 31. - De2 32. Kcl og eftir þennan leik gafst hvítur upp, því svartur leikur 32. - Bg5 33. Hdl - Hxd2 34. Hxd2 - Del mát. HM barna og unglinga Heimsmeistaramóti barna og unglinga sem haldið var í Oropesa Del Mar á Spáni lauk 7. nóvember. Átta íslenskir þátttakendur voru með á mótinu, fimm drengir og þrjár stúlkur. í drengjaflokkunum varð árangur Islendinganna þess: Einar Hjalti Jensson 5% v. (37.-53. sæti) Stefán Kristjánsson 6 v. (37.-49. sæti.) Halldór B. Halldórsson i'k v. (94.-97. sæti) Dagur Amgrimsson 5 v. (55.-66. sæti) Guðmundur Kjartansson 514 v. (42.-56 sæti) Þrír piltanna náðu því 50% mark- inu, þótt enginn þeirra væri nærri því að blanda sér í baráttuna um efstu sætin. Árangur íslensku stúlknanna varð þessi: Harpa Ingólfsdóttir 314 v. (55.-58. sæti) Aldís Rún Lárusdóttir 2 v. (71. sæti) Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4 v. (66.-70. sæti) Engin þeirra var því nærri því að ná 50% markinu. Það er mjög ánægjulegt að Skák- samband íslands skuli hafa getað sent svo marga íslenska keppendur tíl þátttöku í þessu móti. Þó er rétt að benda á tvö atriði í sambandi við mót af þessu tagi. I fyrsta lagi er mjög litlu fé varið til skákarinnar hér á iandi í samanburði við margar aðrar keppnisgreinar þrátt fyrir að árang- ur íslenskra skákmanna hafi í gegn- um tíðina verið ótrúlega góður. Þátt- taka í erlendum skákmótum er lík- lega stærsti kostnaðarliðurinn í ís- lensku skákstarfi. Skáksamband Is- lands verður því að velja af kostgæfni þau erlendu mót sem það sendir böm og unglinga á og ekki síður þá þátt- takendur sem valdir eru til fararinnar. í öðra lagi er vart verjandi, kostnaðarins vegna, að senda börn og unglinga á erlend mót nema vænta megi árangurs sem sannfærir þau um að þau standi fyllilega jafnfætis erlendum jafnöldrum sínum og eykur þannig sjálfs- traust þeirra og hvetur þau til frekari dáða. Skáksambandið ætti því að íhuga vandlega þær reglur sem notað- ar eru til að velja kepp- endur til þátttöku í er- lendum skákmótum. Bæði þarf að skilgreina stigalágmörk og eins þarf að gera kröfu um ákveðna reynslu af þátttöku í kappskákmótum. Sigurbjörn Björnsson efstur á Meistaramóti Hellis Sjötta umferð á Meistaramóti Hellis 1998 var tefld á mánudags- kvöld. Úrslit urðu þessi: Jóhann Ragnarss.-Sigurbjöm Bjömss. 0-1 Bjöm Þorfinnss.-Einar K Einarss. 1-0 Sigurður D. Sigfúss.-Vigfús Vigfúss. 1 -0 Guðni Pétuss.-Eiríkur Einarsson 14-14 Ólafur Kjartanss.-Hafliði Hafliðas. 1-0 Benedikt Bjamas.-Kjartan Guðmundss. fr. Ólafur í. Hanness.-Gústaf Bjömss. 1-0 Hjörtur Jóhannss.-Valdimar Leifss. 'A-'A Birkir Hreinss.-Siguijón Kjæmestedt 14-14 Ragnar Stefánss.-Atli Kristjánss. 14-14 Staðan fyrir síðustu umferð: 1 Sigurbjöm Bjömsson 514 v. 2-4 Jóhann H. Ragnarsson 414 v. 2-4 Bjöm Þorfinnsson 414 v. 2-4 Sigurður Daði Sigfússon 414 v. 5-6 Einar KEinarss. og Ólafur Kjartanss. 4 v. 7-8 Eiríkur G. Einarss. og Guðni S. Pétnrss. 314 v. 9-10 Vigfús Ó. Vigfúss. og Ólafur í. Hanness.3 v. o.s.frv. Sjöunda og síðasta umferð verður tefld miðvikudaginn 11. nóvember í Hellisheimilinu. Þá tefla m.a. eftir- taldir saman: Ólafur Kjartanss.-Sigurbjöm Bjömss. Sigurður D. Sigfúss.-Jóhann Ragnarss. Eiríkur Einarss.-Björn Þorfinnss. Einar K. Einarss.-Guðni Péturss. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson Hannes Hlífar Stefánsson I Aðalfundur Landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins fimmtudaginn 12. nóvember 1998 kl. 12.00 á Grillinu - Hótel Sögu Dagskrá: 12:00 Aðalfundarstörf 12:30 Hádegisverður Pönnusteikt heilagfiski í kryddjurta- og spínatsmjörsósu. Súkkulaðikaka með mokka- og núgatkremi á hvítri súkkulaðisósu. Kaffi. Verð 2. OOO kr. 13:00 „Straumar og stefnur í bandarískum stjórnmálum" Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra íslands í Washington. 14:00 Fundi slitið Vinsamlegast skráið þátttöku/forfoll til Landsnefndarinnar: Fax 568-6564 - Sími 510-7100 e-mail: mar@chamber.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.