Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 47f AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR marga kosti aðra, segír Kristján Pálsson, ef virkjunum á hálendinu verður hafnað. Austfirðingar eiga um verksmiðju á Reykjanesi yrðu möguleg og eðlileg atvinnuupp- bygging því tryggð. Einnig er stórefling ferðamennsku möguleg og ætti ríkið að nýta krafta þeirra_ Austfirðinga með sérhæfðum að- gerðum á sviði ferðamennsku. Vatnsaflsvirkjanir með stórum miðlunarlónum eru börn síns tíma og í ljósi reynslu annarra þjóða eigum við að fara mjög var- lega í slík áform. Eyjabakkana verður að vernda og virkjanir sem gera ráð fyrir að Þjórsárver fari undir vatn og að dregið verði úr rennsli Dettifoss eru ekki ásættanlegar. Að vernda náttúruperlur hálend- isins fyrir framtíðina er skylda . okkar. v Höfundur er alþingismaður. aupmg Hálendisperlurn- ar ber að vernda virkja og hvaða hags- munir eru mikilvæg- astir í þessu sam- bandi, þ.e. á náttúru- unnandinn og ferða- mennskan að fá að njóta hálendisins óskerts eða er nauð- synlegt að nýta það til atvinnuuppbyggingar eins og t.d. á Austur- landi? Fyrir aðeins fá- um árum vora mót- mæli við slíkum áformum lítil og mátt- laus. I dag era við- horfin orðin allt önnur og finnst mörgum að um hreint skemmdar- verk sé að ræða þegar áformað er að leggja náttúravinjar hálendis- ins undir miðlunarlón eins og ger- ist með Fljótsdals- virkjun. Hvað fá Austfirðing- ar í staðinn? Austfirðingar eiga marga kosti aðra ef virkjunum á hálend- inu verður hafnað. Fyrir það fyrsta er ekkert sem mælir gegn mun meiri virkj- un háhitasvæða víðs- vegar um landið og með mjög hagkvæm- um hætti eins og gert er hjá Hitaveitu Suð- urnesja í Svartsengi. Að áliti vísindamanna geta gufuaflsvirkjanir þjónað því hlutverki að áform um stóriðju bæði á Austfjörðum og magnesí- Kristján Pálsson ÍBÚAR meginlands Evrópu hafa vaknað upp við vondan draum nú síðustu árin við það að ekkert land er þar lengur ósnert, hvergi er hægt að fara án þess að rekast á stórfelld mannvirki og spjöll á náttúranni. Þetta ástand í Evrópu hefur valdið þar mikilli hugarfarsbreytingu hvað varðar verndun náttúrunnar þar sem það er enn hægt. I flestum löndum mið- og vestur Evrópu er þetta þó því miður of seint og sá mikli fjöldi fólks sem þráir útivist og kyrrð verður að leita annað. Þekki ég dæmi þess að erlendir aðilar hafi tryggt sér aðgang að Homströnd- Breytt sjónarmið Þau sjónarmið sem fram að þessu hafa verið okkur Islend- inugm efst í huga varðandi víðátt- una á hálendinu er að nýta fa.Il- vötnin og virkja þau til raforku- framleiðslu. Vatnsaflsvirkjanir með tilheyrandi miðlunarlónum hafa átt að nýtast til uppbyggingar stóriðju sem geta skapað þann hagvöxt sem við sækjumst eftir og er nauðsynlegur öllum framsækn- um þjóðfélögum. Spurningin er þó alltaf sú hvort og hvar eigi að »<*■ ' 1 ,1. lilfes Tarkett gólfdúkar - einstök gæði - einstakt verð * Vinylparket - hvernig stendur á því? A undanförnum misserum hafa kappsfullir söluaðilar kallað hin ýmsu gólfefni park þótt þau eigi ekkert skylt með því nema mynstrið - og komist upp með það. Við e ekki annan kost en að taka mið afþeim misskilningi sem afþessu hefur hlotist o Tarkett munum héðan í frá kalla vinyldúka með parket-mynstri Vinylparket. ' i >. ‘1$ |p Tarkett heimilisgólfdúkar með parket-mynstri hafa notið mikilla vinsælda á íslenskum heimilum og fyrirtækjum, enda búa þeir yfir mörgum óvtíræðum kostum: Hljóð- og hitaeinangrandi * Slitþolnir með afbrigðum • Ailt að 4 metra breiðir • Auðveldir og ódýrir í lögn • Áfast undirlag • Auðveldir að þrífa, þarf ekki bóna • Mjúkir undir fót og hlýlegir • 5-10 ára ábyrgð (eftir tegundum). Teppaland GÓLFEFNI ehf. Fákafeni 9 - Símar 588 1717 og 581 3577 Umboðsmenn um allt land um með gesti sína og vini með að- ild að ferðamannastað á Strönd- um. Útivist og náttúraskoðun er í vaxandi mæli að verða eftirsóttur munaður borgarbúans sem þráir ekkert fremur en kyrrðina og víð- áttuna. Mikið úrval af fallegum rúmfafnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Oðumu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.