Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra stfiSi kl. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Frunsýning fös. 13/11 nokkur sæti laus — 2. sýn. lau. 14/11 örfá sæti laus
— 3. sýn. fim. 19/11 — 4. sýn. fös. 20/11.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
10. sýn. sun. 15/11 örfá sæt' laus — aukasýning þri. 17/11 laus sæt — 11.
sýn. lau. 21/11 uppselt — 12. sýn. sun. 22/11 nokkur sæt laus.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 15/11 kl. 14 uppselt — mið. 18/11 kl. 15 nokkur sæt laus — aukasýning lau.
21/11 kl. 14 uppsett — sun. 22/11 kl. 14 uppsett — 29/11 kl. 14 nokkur sæt laus —
29/11 kl. 17 nokkur sæt laus — sun. 6/12 kl. 14.
Sýnt á SmiðaóerkstœSi kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Aukasýning í kvöld mið. uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt —
fim. 19/11 aukasýning uppselt — fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt —
fim. 26/11 aukasýning uppselt — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt —
fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 upp-
selt — lau. 12/12 uppselt.
Sýnt á Litla sUiði kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Sun. 15/11 - lau. 21/11.
Sýnt i Loftkastalanum:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 21/11 næstsíðasta sýning — lau. 28/11 síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kt. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
FJÖLSKYLDUTILBOÐ:
Öll börn og unglingar (að 16 ára
aldri) fá ókeypis aðgang í fylgd
foreldra á allar sýningar nema
barnasýningar og söngleiki.
A SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fýrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra^svið kl. 20.00:
MAVAHLÁTUR
eftir Krístnu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar.
5. sýn. lau. 14/11, gul kort,
örfá sæt laus,
6. sýn. sun. 15/11, græn kort,
7. sýn. fös. 20/11, hvít kort,
sun. 22/11, sun. 29/11, lau. 5/12.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 14/11, kl. 15.00, uppselt,
sun. 15/11, kl. 13.00, uppselt,
lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt,
aukasýn. sun. 22/11, kl. 13.00,
lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt,
lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt,
sun. 29/11, kl. 13.00, örfá sæt
laus, lau. 5/12, kl. 15.00.
70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Stóra svið kl. 20.00
u í wen
eftir Marc Camoletti.
Fim. 12/11, uppselt,
50. sýn. fös. 13/11, uppselt,
fim. 19/11, uppselt,
lau. 21/11, uppselt,
fim. 26/11, nokkur sæt laus,
fös. 27/11, uppseit,
fim. 3/12, laus sæt,
fös. 4/12, uppselt,
sun. 6/12, laus sæt.
Litla svið kl. 20.00
OFANLJOS
eftir David Hare.
Lau. 14/11, fös. 20/11, sun 29/11.
ATH. TAKMARKAÐUR
SÝNINGAFJÖLDI
Litla svið kl. 20.00:
Smwtö '57
eftir Jökul Jakobsson.
Fös. 13/11: Jón Viðar flytur erindi
un verk Jökuls á Leynibar kl.
19.00 og stýrir umræðum að
lokinni sýningu.
Lau. 21/11.
] ATH. TAKMARKAÐUR
SÝNINGAFJÖLDI
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Kl. 20.30
fim 12/11 UPPSELT
fös 13/11 UPPSELT
aukasýning mið 18/11 örfá sæti laus
lau 21/11 UPPSELT
aukasýning fim 26/11 f sölu núna!
fös 27/11 nokkur sæti laus
sun 6/12
b s O p u i
lau 14/11 kl. 23.30 UPPSELT
fös 20/11 kl. 20 UPPSELT
fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
lau 28/11 kl. 20 UPPSELT
lau 28/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
Dim/noLimni
lau 14/11 kl. 14.00
sun 22/11 kl. 16.00
sun 6/12 kl. 14.00
ath! síðustu sýningar fyrir jól
Brecht
kabarett
sun 15/11 kl. 17.00
fim 19/11 kl. 20.30
Beðið eftir Beckett
sun 15/11 kl. 20.30
ath! aðeins þessi eína sýning
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 582 9700
Kormákur Geirharðsson stórkaupmaður
FOLK I FRETTUM
KORMÁKUR
Geirharðsson í Poppi í Reykjavík.
Pönkið vék fyrir polka
ÁBERANDI best klædda sveitin í
Poppi í Reykjavík var án efa sýru-
polkasveitin Hringir, en í henni eru
þeir Kormákur Geirharðsson,
Hörður Bragason og Kristinn Arna-
son. Kormákur kom einnig fram í
Rokki í Reykjavík, en þá sem
trommari pönksveitarinnar Q4U.
Hann er spurður hvað sé sameigin-
ISLENSKA OPERAN
__iiiii
bj
mnmrmTi
jJ
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 12/11 kl. 21 uppselt
fös 13/11 kl. 20 uppselt
fös 13/11 kl. 23.30 uppselt
sun 15/11 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
F'B,n *lU«
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
sunTf§W <k|Þ<f3'írflílæ%r^tv^suppselt
sun 22/11 kl. 14 örfá sæti og kl. 17
lau 28/11 kl. 14 og 17
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
„Rokk í Reykjavík var barn síns
tíma. Það var mikið að gerast í tón-
listinni, eiginlega í fyrsta skipti sem
allir voru komnir í bílskúrinn og
farnir að æfa. En núna hefur verið
gósentíð í íslensku tónlistarlífi í
nokkur ár og tímabært að gera aðra
heimildarmynd um tónlistarlífið í
bænum. Það er fullt af hljómsveit-
Vesturgötu 3
Tónleikaröðin 18/28
Hljómsveitin Ensími ásamt rithöfundum
sem lesa úr verkum sínum
fim. 12/11 kl. 21 — laus sæti
Svikamylla
fös. 13/11 kl. 2i — nokkur sæti laus
lau. 28/11 kl. kl. 21 — laus sæti
3ARBAKA OG ULFAR
Föstudagurinn þrettándi:
„SPLATTER“-sýning á miðnætti!
Ómótstœðiteq. „
suorœn sóeifta!
Dansleikur með Jóhönnu Þórhallsd.
og Six-pack Latino
lau. 14/11 — lausir miðar
F Eldhús Kaffileikhússins 'N
býður upp á Ijúffengan kvöldverð
_______fyrir leiksýningar!____
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
Netfang: kaffileik@isholf.is
inu, enda áherslan þar á persónu-
Iega tjáningu frekar en sölu á næstu
plötu. En ég var mjög ánægður með
Popp í Reykjavík," segir Kormákur.
Skipt út fyrir trommuheila
Pönksveitin Q4U vakti mikla at-
hygli á sínum tíma fyrir hráa tónlist
og djarflega sviðsframkomu. Kor-
mákur var spurður um veru sína í
henni. „Ég var í Q4U í svolítinn
tíma og það var mjög gaman. En ég
lenti inni á spítala í tvo mánuði, og
þá fékk hljómsveitin sér trommu-
heila. En ég var nú ekkert sérstak-
lega góður á þessum árum,“ segir
Kormákur og hlær.
En mikið vatn hefur runnið til
sjávar síðan og pönkgallanum verið
vísað út í horn og Kormákur orðinn
kaupmaður með föt sem sést á fata-
vali nýju hljómsveitarinnar, Hr-
ingja. „Þegar maður er kominn á
þennan aldur,“ segir Kormákur
hlæjandi „þá er meira gaman að
klæða sig í samræmi við tilefnið. Við
erum ekki reiðir ungir menn, heldur
organisti úr Grafarvogi, klassískur
gítarleikari og herrafatakaupmaður
og höfum allt til þess að bera að búa
til góða músík,“ segir Kormákur að
lokum.
Hafnarfjarðarleikhúsið
||gj í samvinnu við
ggJ Stoppleikhópinn
kynna:
Tölvuskopleikur eftir Ármann Guömundsson,
Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Leikarar: Björk Jakobsdóttir, Dofri Hermannsson, Eggert Kaaber,
Erla Ruth Haröardóttir, Hinrik Ólafsson, Jón St. Kristjánsson
og Katrín Þorkelsdóttlr.
Leikmynd: Magnús Sigurðsson
Lýsing: Kjartan Þórisson
Búningar: María Ölafsdóttir
Leikgerfi: Ásta Hafþórsdóttir
Leikstjóri: Gunnar Helgason
www.vortex.is/virus
Fumsýning: 11. nóv. kl. 20
UPPSELT
Föstudagur: 13. nóv. kl. 20
UPPSELT
Laugardagur: 21. nóv. kl. 20
Örfá sæti laus
Sunnudagur: 22. nóv. I<l. 20
Laus sætl
Miöapantanir í síma 555 0553. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu
Ath! Frumsýning veröur sýnd beint á www.islandia.is/virus kl.20.
HAFNARF ARPAR
LEIKHUSIÐ
Vesluríjata 11, Hafnarlirdi.
Aukasýning
SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM
Vegna fjölda áskorana
sun. 22/11 kl. 14
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
lau. 14/11. kl. 20-
fös. 20/11 kl. 20 — örfá sæti
VÍRUS — Tölvuskopleikur
Frumsýn. 11. nóv. kl. 20 uppsett
13. nóv. kl. 20 uppselt
lau. 21/11 kl. 20 örfá sæti laus
sun. 22/11 kl. 20 laus sæti
netfang www.vortex.is/virus
Miöapantanir í síma 555 0553. Miöasalan cr
opin milli kl. 16—19 alia da&a ncma sun.