Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 57 FRÉTTIR I Ný tækni og líðan fískvinnslu- kvenna IHULDA Ólafsdóttir, sjúkraþjálf- ari og Msc í heilbrigðisvísindum, Íverður gestur á rabbfundi Rann- sóknarstofu í kvennafræðum fimmtudaginn 12. nóvember í stofu 201 í Odda. Erindi hennar ber titil- inn: Líkamleg óþægindi fisk- vinnslukvenna - áhrif nýrrar tækni. Kynntar verða niðurstöður rannsókna á líkamlegum óþægind- um fískvinnslukvenna. Markmið Írannsóknanna var að kanna tíðni líkamlegra óþæginda og áhrif jj nýrrar tækni á óþægindin. Einnig var kannað hvort óþægindi meðal kvenna sem ákveða að hætta í fisk- vinnslu séu ólík því sem gerist meðal fiskvinnslukvenna sem starfa áfram í greininni. Rabbið er haldið á vegum Rann- sóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla íslands og er öllum opið. 1 ------------^-------- Félagsfundur í Foreldra- félagi mis- þroska barna MÁLFRÍÐUR Lorange sálfræð- ingur og Matthías Kristiansen Isegja frá ferð á bandarískt þing um ADHD og kynna það sem rætt verður á fimmta norræna þinginu á Islandi næsta haust. Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Athugið að gengið er inn frá bflastæði bak við kirkjuna. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. ------♦-«-»---- Lýst eftir sjénarvottum LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir sjónarvottum að umferðar- slysi á gatnamótum Hjallabrautar og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði 30. október sl. Þar lentu saman VW Golf og Mitsubishi Lancer bif- reiðar um kl. 17.50. Deilt er um hver staða umferðarljósa hafi verið þegar slysið varð. Sjónarvottar að slysinu eru beðnir um að hafa sam- band við lögregluna í Hafnarfirði. ■ DREGNIR voru út vinningar í Aðgöngumiðahappdrætti Ferða- og útivistarsýningar fjölskyldunn- ar 1998 10. október sl. sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 25.- 27. september sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 05746 4 stk. Bf. Goodrich-jeppadekk í stærð 31-35“ frá Bflabúð Benna, 03844 4 stk. Dick Cepek-jeppadekk í stærð 31- 35“ frá Toyota-aukahlutum, 03843 4 stk. Bf. Goodrich-fólksbfladekk frá Bflabúð Benna, 01479 Metabo Contact-höggborvél frá Bílanaust, 02279 Searpa-gönguskór frá Skáta- búðinni, 04423 Ajungilak-svefnpoki frá Skátabúðinni, 06214 Dick Ca- pek-ljóskastarasett frá Toyota- aukahlutum og 00908 Helly Han- sen-flíspeysa frá Fjallasporti. Heildarverðmæti vinninga er 300.000 kr. og er hægt að vitja þeirra á skrifstofu Ferðaklúbbsins 4x4 í Mörkinni 6. (Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar) ■ EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á félagsfundi í Alþýðubandalagsfélaginu Birt- ingu-Framsýn í Reykjavík í fyrri viku. „Félagsfundur í Alþýðu bandalagsfélaginu Birtingu Framsýn í Reykjavík, haldinn 14. október 1998, lýsir yfir fullum stuðningi við þá vinnu að samfylk- ingu með Alþýðuflokki og Kvennalista sem nú á sér stað. Þá hvetur fundurinn til þess að stað- ið verði lýðræðislega að vali á framboðslista samfylkingarinnar. Fundurinn vill að allir stuðnings- menn framboðsins geti valið frambjóðendur á lista, óháð flokksaðild." www.mbl.is Jólakort Hrings- ins komið út JÓLAKORT Hringsins er komið út. I ár prýðir jólakortið mynd frá 1972 eftir Louisu Matthías- dóttur er nefnist Stúlka með reiðhjól. Louisa er meðal virtustu list- málara vestanhafs en myndefni sitt sækir hún gjarnan til ís- lands, þaðan sem hún er ættuð. Louisa hefur haldið íjölda einka- sýninga sem og tekið þátt í sam- sýningum. Verk hennar eru í op- inberri eigu bæði hérlendis og erlendis. Jólakortaútgáfa Hringsins hef- ur í tvo áratugi verið ein aðal- uppistaðan í tekjuöflun félagsins til styrktar Barnaspítalasjóði Hringsins. Bráðlega verður haf- ist handa við að byggja fullkom- inn og sérhannaðan barnaspitala á Landspítalalóð. Hringskonur hafa lofað 100 milljónum króna til byggingarinnar. Jólakortið er unnið af Odda ehf. Útgefandi og dreifingaraðili er Hringurinn Kvenfélag, Asvallagötu 1, 101 Reykjavík. 4 ÞU qætir saFnað sparignsum - og fyllt þá alla! í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fábu þér miða fyrir kl. 17 í dag. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.