Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.11.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 41 <f ATVINNUAUG LÝ SINGAR Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast í 100% stöðu og til hlutastarfa. Búið er að semja um launakjör og raðast almennir hjúkrunarfræðingar í Ifl. B1 eða B2. Hrafnista í Reykjavík, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða, tók til starfa árið 1957. Á heimilinu eru 318 pláss, þar af eru 113 mann á fimm hjúkrunardeildum og 205 á vistheimilinu. Hjúkrunardeildir eru 18—30 manna og þar af er ein deild sérstaklega fyrir heilabilaða einstakiinga. Frá hjúkrunarvakt er veitt sólahringshjúkrun á vist- heimilið. Fangelsismálastofnun ríkisins auglýsir eftir félagsráðgjafa eða starfskrafti með sambærilega menntun. Helstu verkefni eru þau, að annast umsjón og eftirlit með skjól- stæðingum stofnunarinnar, auk þess að sinna almennri félagslegri þjónustu sem Fangelsis- málastofnun veitir. Ráðið verðurtil starfans frá 1. desember 1998. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 520 5000. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun, Borgar- túni 7, 105 Reykjavík, fyrir 16. nóvember nk. A KÓPAVOGSBÆR Laus störf í Kópavogsskóla Forfallakennara vantartil starfa frá og með 27. þ.m. að telja í u.þ.b. einn og hálfan mánuð. Um er að ræða fullt starf, bekkjarkennslu í 7. bekk og dönsku og samfélagsfræði- kennslu á unglingastigi. Þá vantar sérkennara til starfa til að sinna ný- búakennslu. Ráðið verður í starfið til vors. Vinsamlega hafið samband við undirritað- ar og við munum taka vel á móti ykkur. ída Atladóttir, hjúkrunarforstóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Snyrtifræðingur — afgreiðsla Snyrtifræðing vantar til starfa sem fyrst við afgreiðslu á höfuðborgarsvæðinu. Fullt starf eða hlutastarf er í boði. Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „S — 6796", fyrir kl. 17.00, föstudaginn 13. nóvember. Fangelsismálastofnun ríkisins, 4. nóvember 1998 Sýslumaðurinn á Selfossi Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins á Selfossi er laus til umsóknar nú þegar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðuneytisins og BHMR. Um tímabundna ráðningu er að ræða. Umsóknir um starfið skulu berast til sýslu- mannsins á Selfossi, Hörðuvöllum 1, Selfossi, innan tveggja vikna frá birtingu auglýsingu þessarar. Nánari upplýsingar veitir sýslumaður eða staðgengill hans í síma 482 2211. Sýslumaðurinn á Selfossi. Frekari upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í síma 554 0475 eða 554 0160. Bílstjóri Fróði hf. óskar eftir bílstjóra til starfa hið fyrsta. Um er að ræða dreifingu á tímaritum Fróða hf. auk ýmissa annarra verkefna. Leitað er að framtakssömum einstaklingi sem sýnirfrum- kvæði, ábyrgð og metnað í starfi. Áhugasamir hafi samband í síma 891 9669. Aukavinna íþróttakennari — sjúkraþjáifi — leiðbeinandi Okkur vantar íþróttakennara — sjúkraþjálfa eða leiðbeinanda til starfa sem allra fyrst til að sinna tækjasal seinni hluta dags. Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „A — 6801", fyrir 14. nóvember. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. fyrir rekstrarárið september 1997 til ágúst 1998 verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember 1998 kl. 16.00. Fundarstaður: Kaffi Krókur á Sauðárkróki. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Staðfesting á sameiningu Pökkunarstöðvar- innar ehf. við Fiskiðjuna Skagfirðing hf. 3. Ársreikningurfélagsins, ásamt umsögn end- urskoðenda. 4. Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins á reikningsárinu. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og varastjórnar. 8. Önnur mál. Ársreikningur félagsins liggurframmi hluthöf- um til sýnis á skrifstofum félagsins í Grundar- firði og á Sauðárkróki viku fyrir aðalfund. Stjórn Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. Hjúkrunarfræðingar, munið Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldið verður í Borgartúni 6, 3. hæð, föstudaginn 13. nóvember 1998 kl. 9.00—16.00. Á þinginu verður fjallað um stefnumótun í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Ýmis erindi verða flutt auk vinnu hjúkrunar- fræðinga í umræðuhópum. Þingið er opið öllum hjúkrunarfræðingum. Lokafresturtil að skrá þátttöku ertil hádegis fimmtudaginn 12. nóvember 1998 á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í síma 568 7575 eða netfang: hjukrun@hjukrun.is Samstarfsverkefni um hálendi íslands Opinn kynningarfundur í safnaðarheimili Há- teigskirkju, Reykjavík, föstudaginn 13. nóvem- ber kl. 13.00-16.30. LANDVERND^^ Framhaldsaðalfundur Lögmannafélags íslands Framhaldsaðalfundur Lögmannafélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember nk. kl. 20.00, á Grand Hóteli Reykjavík. Dagskrá: 1. Frumvarp að breyttum samþykktum fyrir Lögmannafélag Islands. 2. Kjörfulltrúa L.M.F.Í. í úrskurðarnefnd lög- manna. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður * Kynningarfundur Breytt deiliskipulag á „Rafhareit" ofan Lækjargötu Boðið er til kynningarfundar á tillögu að breyt- ingu á deiliskipulagi á svæði fyrir ofan Rafha við Lækjargötu milli Hringbrautar og Öldugötu í Hafnarfirði. Fundurinn verður haldinn í Álfa- felli, íþróttahúsinu við Strandgötu, miðviku- dagskvöldið 11. nóvember kl. 20.30. Tillaga þessi var samþykkt af bæjarráði Hafnarfjarðar hinn 20. ágúst 1998. Auglýsinga- og athuga- semdatímabili tillögunnar lauk 9. október 1998. Tillagan hefurverið í endurskoðun, m.a. vegna athugasemda frá íbúunum. Á fundinum verður endurskoðuð tillaga kynnt og lögð fram drög að svörum við athugasemdum. 3. nóvember 1998, Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar, Skipulags- og umferðarnefnd Hafnarfjarðar. SMÁAUGLÝSINGAR Fyrirlestur Wang Yingfan, varautanríkisráðherra Kína, heldur almennan fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum Alþjóðastofnunar Háskóla íslands, fimmtudaginn 12. nóvember 1998, kl. 17.00 undir yfirskriftinni „The World and China's Views". Varautanríkisráðherrann er reiðubúinn að svara fyrirspurnum að fyrirlestri loknum. TILKYNNINGAR Frá samgönguráðuneytinu Halldór Blöndal, samgöngu- ráðherra, verður með viðtals- tíma í Kaupangi við Mýrarveg, fimmtudaginn 12. nóvember kl. 10-12 og 13.30-17. Tímapantanir í símum 462 1500 og 462 1504 á daginn og í síma 462 3557 utan skrif- stofutíma. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 17911118 = 08'/2 □ GLITNIR 5998111119 I □ HELGAFELL 5998111119 IV/V I.O.O.F. 9 = 17911118V4 = 9.III. I.O.O.F. 7 ■ 17911118V2 ■ F.S. Fariö 18.30 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund (kvöld kl. 20.00. SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma I Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Hjónin Elísabet Jónsdóttir og Bjarni Gíslason sjá um efni sam- komunnar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 56S-2533 Miðvikudagur 11. nóvember kl. 20.30. Myndakvöld Ferðafélagsins Vítt og breytt um landið með Grétari. Fjölbreytt myndasýning i Ferðafélagssalnum í Mörkinni 6 með myndum úr safni Grétars Eiríkssonar sem fer vítt og breytt um landið. M.a. farið á nokkur svæði út frá hringveginum t.d. verða myndir af fossaröðinni í Skógá, frá steinaríki Austfjarða og Mývatnssvæðinu. Einnig haldið inn í óbyggðir með mynd- um frá Landmannalaugum og Kili. Sýndar verða myndir af fuglum er einkenna ákveðin svæði, en Grétar er einmitt þekktur fyrir fuglamyndir sínar. Myndagetraunin verður dregin fram og verður hún við allra hæfi. í verðlaun verður farmiði í helgarferð í Þórsmörk, t.d. að- ventuferðina 27.-29. nóvember. Góðar kaffiveitingar að lokinni myndasýningunni. Aðgangur kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.