Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson RAGNAR Frank Kristjánsson ásamt eiginkonu sinni tíllu Ped- ersen og eldri dætrunum Önnu og Irisi. Nýr þjóð- garðsvörður í Skaftafelli Hnappavöllum - Um áramótin urðu þær breytingar hjá Þjóð- garðinum í Skaftafelli að nýr mað- ur var settur þjóðgarðsvörður meðan Stefán Benediktsson er í ársleyfi. Nýi þjóðgarðsvörðurinn heitir Ragnar Frank Kristjánsson og eig- inkona hans Úlla Pedersen og eru þau bæði landslagsarkitektar. Þau eiga þrjár dætur sem heita Anna, Iris og Freyja. ------------------ Ekið á hross AFLÍFA þurfti hross, sem fót- brotnaði þegar ekið var á það á Akrafjallsvegi við Berjadalsá laust fyrir klukkan hálfníu á miðviku- dagskvöld. Hrossið hafði sloppið úr gerði í hesthúsabyggð Akurnes- inga og hljóp út á veginn þar sem bifreið kom akandi og skall á því. Ökumann sakaði ekki og tjón varð ekki á bifreið hans. I hefst á morgun OSHKOSH CONFETTI LEGO y BONDI Ólavía'og Oliver BARNAV ÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ S í m i 5 5 3 3 3 6 6 Utsala á yfirbreiðslum sem lífga upp á gamla sófa og vernda nýja 20% AFSLÁTTUR Opið virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14 VIÐ BJÓÐUM •• HEILDSOLUVEHÐ fl NICORETTE Nikótínlyfjum 5-9 janúar HOLTS APÓTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212 tlættum ad myKja... NICCRETTE Dregur úr löngun Útsala á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, föstudaginn 8. jan. frá kl. 13-19 laugardaginn 9. jan. frá kl. 12-19 sunnudaginn 10. jan. frá kl. 13-19 ^ . HÓTEl REYKJAVIK 25-40% afsláttur ef greitt er meó korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr. Pakistan sófaborðsstærð Chachun, Afghanistan Balutch-bænamottur og margt, margt fleira. ca 125x175-200 196x169 36-42.600 84.900 10-16.200 28.300 52.400 8.900 CSS ÍW\ RABGREIÐSLUR Cinde^ella BYOUNG ctioir Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.