Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson
RAGNAR Frank Kristjánsson
ásamt eiginkonu sinni tíllu Ped-
ersen og eldri dætrunum Önnu
og Irisi.
Nýr þjóð-
garðsvörður
í Skaftafelli
Hnappavöllum - Um áramótin
urðu þær breytingar hjá Þjóð-
garðinum í Skaftafelli að nýr mað-
ur var settur þjóðgarðsvörður
meðan Stefán Benediktsson er í
ársleyfi.
Nýi þjóðgarðsvörðurinn heitir
Ragnar Frank Kristjánsson og eig-
inkona hans Úlla Pedersen og eru
þau bæði landslagsarkitektar. Þau
eiga þrjár dætur sem heita Anna,
Iris og Freyja.
------------------
Ekið á hross
AFLÍFA þurfti hross, sem fót-
brotnaði þegar ekið var á það á
Akrafjallsvegi við Berjadalsá laust
fyrir klukkan hálfníu á miðviku-
dagskvöld. Hrossið hafði sloppið úr
gerði í hesthúsabyggð Akurnes-
inga og hljóp út á veginn þar sem
bifreið kom akandi og skall á því.
Ökumann sakaði ekki og tjón varð
ekki á bifreið hans.
I
hefst á morgun
OSHKOSH CONFETTI
LEGO y BONDI
Ólavía'og Oliver
BARNAV ÖRUVERSLUN
G L Æ S I B Æ
S í m i 5 5 3 3 3 6 6
Utsala
á yfirbreiðslum
sem lífga upp á gamla sófa og vernda nýja
20% AFSLÁTTUR
Opið virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14
VIÐ BJÓÐUM ••
HEILDSOLUVEHÐ fl
NICORETTE
Nikótínlyfjum 5-9 janúar
HOLTS APÓTEK
Álfheimum 74 - Glæsibæ
S. 553-5212
tlættum ad myKja...
NICCRETTE
Dregur úr löngun
Útsala
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
föstudaginn 8. jan. frá kl. 13-19
laugardaginn 9. jan. frá kl. 12-19
sunnudaginn 10. jan. frá kl. 13-19
^ .
HÓTEl
REYKJAVIK
25-40% afsláttur ef greitt er meó korti
5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu
Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr.
Pakistan sófaborðsstærð Chachun, Afghanistan Balutch-bænamottur og margt, margt fleira. ca 125x175-200 196x169 36-42.600 84.900 10-16.200 28.300 52.400 8.900
CSS ÍW\ RABGREIÐSLUR
Cinde^ella
BYOUNG
ctioir
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-15.00.