Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 21
Neten
virkar
hressandi
ámig!
ERLENT
Sókn uppreisnar-
manna í Sierra Leone
Forseti hæstaréttar stjórnar réttarhöldum yfír Clinton
NATEN
-er nóg!
Utsölustaðir:
Hagkaup, Nt/kaup, Blómaval Akurei/ri og
Reykjavík, Apótekin, verslanir KÁ,
Kaupfélögin, Urð Raufarhöfn, Homabær
Homafirði, Lónið Þórshöfn, Heilsulindin
Keflavík, Melabúðin Neskaupsstað.
Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945
Veffang: www.naten.is
Hja okkur eru
Visa- og
Euroraösamningar
ávísun á staögreiöslu
Við rýmum lagerinn hjá okkur og bjóðum
nú leðursófasett áklæðasófasett hornsófa,
eldhúsborð og stóla o.m.fl. á dúndurverðií
Seljum lítið útlitsgölluð húsgögn með
miklum afslætti
Val húsgögn
Ármúla 8-108 Reykjavík
Opið
alla helgina!
Sími581-2275 ■ 568-5375 * Fax568-5275
Hópur er stóð að morðurn á stjórnarandstæðingum í íran upprættur
Skæruliðar
vísa á bug
fregnum um
vopnahlé
Freetown, London. Reuters.
AHMAD Tejan Kabbah, forseti Si-
erra Leone, sagði í gær að hann
hefði komist að samkomulagi við
Foday Sankoh, leiðtoga uppreisn-
armanna, um að boða vopnahlé.
Skömmu síðar bar einn leiðtoga
uppreisnarmanna fregnina til
baka, sagði þá ekki myndu fallast á
vopnahlé nema Sankoh, leiðtogi
þeirra, sem er í haldi stjórnvalda,
gæfi þeim skipun um slíkt.
Barist var í höfuðborginni
Freetown í fyrrinótt og lágu lík
víða á götunum þegar dagur rann.
Ekki er ljóst um mannfall en
a.m.k. tólf uppreisnarmenn og
óbreyttir borgarar munu hins veg-
ar hafa fallið í gær eftir að flugvél
á vegum ECOMOG-friðarsveit-
anna, sem að mestu em skipaðar
Nígeríumönnum, varpaði sprengju
í þeim hluta Freetown sem upp-
reisnarmenn höfðust við. Munu
ECOMOG-sveitimar nú hafa náð
mestum hluta miðborgarinnar aft-
ur á sitt vald en uppreisnarmenn
sögðust í fyrradag hafa náð borg-
inni á sitt vald.
Sögðu heimildarmenn í
Freetown að uppreisnarmenn
hefðu notað óbreytta borgara sem
varnarskildi í átökum við
ECOMOG. ítrekuðu talsmenn
ECOMOG fyrir íbúum að halda sig
innandyra svo þeir yrðu ekki
skotnir í misgripum fyrir upp-
reisnarmennina.
Kvaðst forsetinn Kabbah í gær
vera reiðubúinn til að láta Sankoh,
leiðtoga uppreisnarmanna, lausan
úr haldi, en hann var dæmdur til
dauða fyrir landráð á síðasta ári.
Cook sakar Líberíustjórn um að
styðja uppreisnarmenn
Uppreisnarmenn studdu við bak
herforingjastjórn þeirri sem hrifs-
aði til sín völd úr höndum Kabbahs
í maí 1997 en í febrúar 1998 hröktu
ECOMOG-sveitirnar herforingja-
stjórnina á brott og skipuðu
Kabbah forseta á nýjan leik.
Sakaði Robin Cook, utanríkis-
ráðherra Bretlands, í gær Líberíu-
stjórn um að veita uppreisnar-
mönnunum liðsinni í áhlaupinu nú
og sagði að þeirri aðstoð yrði þeg-
ar að linna. Sierra Leone var áður
bresk nýlenda og að sögn Cooks
hafa Bretar fjárfest mikið þar síð-
an Kabbah tók aftur við forseta-
embættinu.
Rehnquist þykir harður
Erna O. Eyólfsóttir
Hárgreiðsludama:
„Ég er buin að taka inn Naten í
2 ár og finn að það virkar mjög
hressandi ft/rir Ifkama minn.
Ég var mjög fót og hand köld,
og fann fyrir stirðleika í vöðvum
og liðum. Eftir að ég fór að taka
Naten að staðaldri finn ég að
blóðflæðið hefur aukist og
stirðleiki horfið. Ég hætti að taka
Naten s.l. sumar og þá fann ég
hvemig þessi gömlu einkenni
komu aftur. Ég mæli með Naten
fyrir alla."
NATEN er ioo%
hreitit, lífrænt
Tiáttúruefni.
Takir þú NATEN
þarfnast þú engra
annarra vítamína
eða fæðubótarefna!
Khatami talinn hafa styrkt stöðu
en sanngjarn dómari
sma gegn harðlínumönnum
Teheran. Reuters. The Daily Telegraph.
HÓFSAMIR stuðningsmenn Mo-
hammads Khatamis, forseta Irans,
kröfðust í gær umbóta á öryggis-
lögreglunni eftir að í ljós kom að
dauðasveitir á hennar vegum stóðu
að morðöldu gegn stjórnarand-
stæðingum á síðasta ári. Khatami
þykir hafa styrkt stöðu sína eftir
að sveitirnar voru upprættar.
Upplýsingamálaráðuneyti Irans
tilkynnti á þriðjudag að hópur
„svikulla, óábyrgra og afvega-
leiddra" manna hefði staðið að
mannránum og morðum á frjáls-
lyndum rithöfundum og stjórnar-
andstæðingum á síðustu mánuð-
ÍÆST starfsmönnum
ráðuneytisins
t málsins.
Morðaldan
■'■káÍfli hófst í nóvem-
Etoiush Þegar
Foruhar, leið-
togi lítils stjómarandstöðuflokks
þjóðernissinna, og eiginkona hans,
Parvaneh, fundust stungin til bana
í Teheran. Skömmu síðar var rit-
höfundi, sem áður hafði unnið með
stjórnarandstæðingum erlendis,
rænt og hann myrtur. I desember
fundust svo lík tveggja frjáls-
lyndra í'ithöfunda, Mohammads
Jafars Pouyandehs og Mo-
hammads Mokhtaris, og eins rit-
höfundar að auki er saknað. Til
hans hefur ekki spurst síðan í
ágúst í fyrra, og er talið víst að
hann hafi verið myrtur.
Stöðug togstreita
Handtökur morðingjanna þykja
til marks um að Khatami hafi
styrkt stöðu sína í baráttunni við
heittrúaða harðlínumenn, en
stöðug togstreita hefur verið
þeirra í milli æ síðan hann tók við
forsetaembættinu. Morðin eru tal-
in hafa verið framin að undirlagi
andstæðinga Khatamis, sem þykir
frjálslyndur á íranska vísu, og með
því að brjóta þessa atlögu að valdi
hans á bak aftur þykir forsetinn
hafa sýnt að hann hafi náð yfir-
höndinni.
A síðasta ári mátti Khatami þola
að einn helsti stuðningsmaður
hans, borgarstjórinn í Teheran,
var dæmdur til fangelsisvistar,
auk þess sem innanríkisráðherra
hans var vikið úr embætti.
Washington. Reuters.
WILLIAM Rehn-
quist, forseti hæsta-
réttar Bandaríkj-
anna, stjómar rétt-
arhöldunum yfír
Bill Clinton Banda-
ríkjaforseta, sem
hófust formlega í
öldungadeild þings-
ins í gær. Gegnir
hann lykilhlutverki í
réttarhaldinu, þar
sem hann mun
stjórna vitnaleiðsl-
um og úrskurða um
sönnunargögn og
ýmis lagaatriði.
Rehnquist, sem
er 74 ára gamall, hefur setið í
hæstarétti í 27 ár og verið for-
seti réttarins síðan 1986. Þykir
hann nokkuð
íhaldssamur, og
harður en sann-
gjarn dómari.
Hann er sagður
einn slyngasti lög-
fræðingur Banda-
ríkjanna, þó oft
hafi hann á sér yf-
irbragð viðutan
prófessors. Sagðar
eru sögur af því að
hann leiðrétti hik-
laust lögmenn sem
fara rangt með
staðreyndir máls-
ins, stöðvi ræður
lögmanna sem fara
fram úr tímamörkum, og þaggi
af röggsemi niður í háværum
gestum í dómsalnum.
Rehnquist
Rehnquist er mikill áhuga-
maður um sagnfræði og ritaði
fyrir nokkrum árum bók um
réttarhöld í öldungadeildinni
um ákærur til embættismissis á
hendur dómaranum Samuel
Chase árið 1805 og Andrew
Johnson Bandaríkjaforseta árið
1868. Hann ætti því að vera
gjörkunnugur meðferð slíkra
mála og vel búinn undir réttar-
höldin yfir Clinton.
Þótt Rehnquist hafi skiljan-
lega ekki látið neitt uppi um af-
stöðu sína til Clinton-málsins,
má draga vissar ályktanir út
frá þeim ummælum í bókinni að
þingið verði að nota valdið til
málshöfðunar til embættismiss-
is sparlega, og varast að láta
stjórnast af pólitík.