Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 19 VIÐSKIPTI mest seldu fólksbíla- - m ] tegundirnar í jan.-des. 1998 fyróári Fjöldi % % 1. Tovota 2.288 16,8 +29,9 2. Volkswaqen 1.400 10,3 +26,2 3. Nissan 1.198 8,8 +61,2 4. Subaru 1.109 8,2 +6,8 5. Mitsubishi 872 6,4 -8,3 6. Opel 793 5,8 +17,0 7. Suzuki 750 5,5 +36,1 8. Hvundai 621 4,6 -17,7 9. Honda 603 4,4 +72,8 10. Renault 527 3,9 +30,8 11. Peuqeot 440 3,2 +150,0 12. Ssanqvonq 409 3,0 +101,5 13. Daihatsu 378 2,8 +129,1 14. Ford 373 2,7 -11,2 15. Daewoo 322 2,4 Aðrar teg. 1.517 11.2 +78,3 Samtals 13.600 100,0 +34,0 Bifreiða- innflutn. í janúar tii des. 1997 og 1998 FÓLKSBÍLAR, nýir VÖRU-, SENDI- og HÓPFERÐA- BÍLAR, nýir 1.165 1.388 +19,1 1997 1998 1997 1998 METÁR í BÍLASÖLU Bílainnflutningur jókst verulega á liðnu ári og hefur ekki verið meiri á þessum áratug. Mest var selt af Toyotum árið 1998 líkt og undanfarin ár en sala á Nissan, sem skipar þriðja sætið á listanum, hefur aukist mest af þeim tíu tegundum sem mest sala var á. Hástökkvari ársins er tvímaelalaust Peugeot en salan hefur aukist um 150% á milli ára. Verðbréfaþing Skýrr hækkar um 16,5% VIÐSKIPTI með hlutabréf námu tæpum 67 milljónum króna á Verð- bréfaþingi Islands í gær. Mest við- skipti voru með hlutabréf í Skýrr, 16 milljónir króna, og hækkaði gengi þeirra um 16,5%. Fór úr 6,70 í 7,65. Gengi hlutabréfa í Skýrr hefur því hækkað um 109% frá útboðsgenginu 3,2 í desember. Viðskipti með hlutabréf Fjárfest- ingarbanka atvinnulífsins námu 10 milljónum króna og Landsbankann tæpar 9 milljónir króna. Verð hluta- bréfa Opinna kerfa hækkaði um 8,4% og Héðins smiðju um 7% en að- eins ein viðskipti voru að baki þeirri hækkun. Úrvalsvísitala Aðallista hækkaði um 0,17% í gær. Viðskipti á Verðbréfaþingi námu alls 2.734 milljónum króna. Mest við- skipti voru með húsbréf, alls 1.333 milljónir króna og með ríkisvíxla 639 milljónir króna. S Viðskipti með bréf Islenskra sjávarafurða hf. á gamlársdag Til athugunar hja VÞÍ VERÐBRÉFAÞING íslands hyggst athuga viðskipti sem urðu með hlutabréf í íslenskum sjávaraf- urðum hf. á gamlársdag. Mikil við- skipti voru með hlutabréf í félaginu þann dag, fyrir tæplega 25 milljónir króna, og hækkuðu þau um 14,6%, skömmu áður en tilkynnt var að Finnbþgi Jónsson yrði næsti for- stjóri ÍS. Stefán Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfaþings ís- lands, segir hækkun bréfanna þann dag óvenju mikla og full ástæða að skoða hvort frétt um nýjan for- stjóra ÍS hafi verið komin á kreik áður en hún var send til opinberrar birtingar á Verðbréfaþingi. Hann segir alvanalegt að fréttir sem birt- ist á Verðbréfaþingi hreyfí við við- skiptum með hlutabréf, en starfs- menn Verðbréfaþings skoði ætíð samhengi milli frétta og verðbreyt- inga. „Aimennt eru hækkanir undir 5% ekki til athugunar en ef hækkanir verða meiri þykir ástæða til að skoða málið og það kann síðar að leiða til þess að þingið telji rétt að veita Fjármálaeftirliti upplýsingar um viðskiptin,“ segir Stefán. Ekki náðist í forsvarsmenn IS vegna málsins í gær. A RETTRI HILLU MEP EGLU BREFABINDUM. TÍAAASPARNAPUR ÖRYCCI FUNDIÐ FÉ NÝJAR ÁÆTLANIR ...GENGUR ÞÚ AÐ MIKILVÆGUM HLUTUM VISUM Egla bréfabindin hafa notið mikilla vinsælda meðal íslendinga á und- anfömum árum, enda um afar vand- aða framleiðslu að ræða. Þau fást í 5 mismunandi stærðum og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytn- ina. Egla bréfabindin fást í öllum helstu bókaverslunum landsins RÖÐ OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Lífið er frábært og heilsan dýrmæt! Virku efnin í No Smokings eru: Plantago Maior sem dregtír úr tóbakslöngun Avena Sativa Léttir á fráhvarseinkennum þegar reykingum er hætt HCA. Hydroxy. sítrónusýra Dregur úr nungurtfifinningu Braqðgott igðg< itínfr nikótínfrítt tyggigúmmí Níkótínfrír úði undir tunguna sem gefur gott bragð ' 'A + S. ,' SMOKING Nikotinfri Spr Slutt á toyk naturlig rr R«yHavve«fii SMOKING gthtti * iwk* ** »» NiKOTINFRI SPRAY Fæst í flestum lyfjaverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.