Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir hrollvekju- og spennumyndina Blóðsugur Johns Carpenters, John Carpenter’s Vampires. Með aðalhlutverk í mynd- inni fara James Woods, Daniel Baldwin, Sheryl Lee og Thomas Ian Griffíth. Blóðsugur í banastuði Frumsýning JACK Crow (James Woods) er málaliði Vatíkansins, en starf hans felst í því að útrýma öllum blóðsugum sem fyrirfinnast á jörð- inni. Efth' að hafa tortímt blóðsugu- hreiðri í víðáttum Nýju-Mexíkó ákveður hann í félagi við samverka- menn sína að efna til mikillar veislu í ónafngreindu vegamóteli til að fagna blóðugum sigri yfir óvinunum, en þá dynja miklar hörmungai' yfir. Hinn stórhættulegi Valek (Thomas Ian Griffith), sem er 600 ára gömul blóð- suga, tekur upp á því að murka lífið úr blóðsugubönum Jacks, sem einn fárra kemst af úr þeim blóðuga hild- arleik sem á sér stað. Þeir sem lifa árásina af ásamt honum eni Tony Montoya (Daniel Baldwin) og vænd- iskonan Katrina (Sheryl Lee). Valek tekst hins vegar að bíta hana til blóðs og þai- með hefst umbreyting hennar í blóðsugu, en bitið tekur fimm daga að virka. Þrenningin hef- ur því skamman tíma til að hafa upp á Valek en hann er á höttunum eftir Berzier krossinum sem gerir honum og öðrum blóðsugum kleift að fara ferða sinna í dagsbirtu. Upphefst mikið kapphlaup upp á líf og dauða og í sveit blóðsugubananna bætist presturinn Adam Guiteau (Tim Guinee), en þessi fámenna sveit verður að hafa sig alla við í barátt- unni við liðsmenn myrkravaldsins. Leikstjórinn John Carpenter hef- ur í bráðum 30 ár verið iðinn við að veita kvikmyndaáhugafólki ósvikinn hroll og spennu. I mynd sinni brýtur innarSviðtbUurámyncUnm. THOMAS Ian Griffith Ieikur hina 600 ára gömlu blóðsugu Valek sem reynir að komast yfir Berzier krossinn. Carpenter upp hina hefðbundnu ímynd blóðsugunnar, en í myndinni sofa þær ekki í líkkistum og þær bíta fólk ekki endilega í hálsinn. Myndinni svipar á ýmsan hátt til hefðbundinna vestra enda er Carpenter mikill aðdáandi slíkra kvikmynda og tók hann ungur að ái'um leikstjórann John Ford sér til fyrirmynd- ar. Carpenter er af gamla skólanum þegai- spennu- og hrollvekjumyndir eru annai-s vegar og sleppir hann allri tölvugi-afík í myndum sín- um en leggur í staðinn áherslu á vel gerða förðun. Þá eru engar gervispreng- ingar í myndinni og ef kveikja þarf í byggingu er það einfaldlega gert í raunveruleikanum. John Carpenter hlaut Óskarsverðlaun árið 1970 fyrir stuttmyndina The Resurrection of Bronco Billy og hófst þá kvikmyndaferill hans fyrir alvöru. Meðal mynda sem hann gerði upp úr 1970 eru Assault on Precinct 13 og Hall- oween, en sú mynd kost- aði 300 þúsund dollara í framleiðslu og skilaði hún á sínum tíma 75 milljónum dollara í tekj- ur. Meðal annarra mynda Carpenters eru The Fog, The Thing, Christine, Big Trouble in Little China, Hall- oween II, Escape from New York og Escape from L.A. FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 6lA JACK Crow (James Woods) fer fyrir liópi málaliða á vegum Vatíkans- ins sem hefur það hlutverk að útrýma blóðsugum. James Woods hefur verið afkasta- mikill leikari og valdi tímaritið Entertainment Weekly hann sem einn besta leikara samtímans. Hann hefur hlotið nokkrar tilnefningai' til Óskai'sverðlauna og var hann síðast tilnefndur fyrir hlutverk sitt í mynd- inni Ghosts of Mississippi, en fyrstu tilnefninguna hlaut hann fyrir hlut- verk sitt í myndinni Salvador sem Oliver Stone leikstýrði. Meðal ný-, legra mynda sem hann hefur leikið P eru Contact þar sem hann lék með Jodie Foster og Matthew McCon- aughey, Casino, Nixon og Killer: A Joumal of Murder. Næst mun sjást til James Woods í myndunum The General’s Daughter, þar sem hann leikur á móti John Travolta, On Any Given Sunday og True Crime. ASGARÐUR - GLÆSIBÆ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dansleikur í kvöld frá kl. 22.00 Komið og dansið á einu stærsta og glæsi- legasta dansgólfi landsins. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Asgarður, félagsheimili, Alfheimar 74, Glæsiliæ. Síma: 568 5660 og 588 2111. HJÁ OKKUR ER HAFIN 11vílcLiratólar - Stóla Svefrtsófar - Sófa A inerísh U impar Piuh Sccttgurföi I löfdaga f/ar - nátth. Vertu vel hvíld/ur á nýju ári 10-50% •Rúmteppasett •Rúmteppi •Sjónvarpssófar •Kom mó()ur • VœráarvoAir *Handklœdi *Dýnuk!ífar •Lök - Pifulök o.fl. AFSLATTU 4 ' l 08 ReyUjavíJ 5 53 3510 • w\ JÆLvtmv. www.ina rc:<>. i "iZ' *mwumm Víð styðjum við bakið á þér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.