Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 51
ATVINNUAUGLÝSIIMGAR
Sölumaður
Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa
við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samvisku-
sömum starfskrafti með góða framkomu og
metnað.
Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta
til úti á landi. Reynsla í sölumennslu æskileg.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu íslenskrar
dreifingar hf., Skútuvogi 1e, í dag, föstudaginn
8. janúar, milli kl. 15.00 og 18.00.
Bókhalds- og
skrifstofustarf óskast
Hef góða reynslu, menntun og meðmæli til
að annast allt almennt bókhald og skjalavörslu.
Góð málakunnátta. Get hafið störf fljótlega.
Áhugasamir hafi samband í faxhólf 872 1005
eða tölvupóst HUGO@simnet.is
Breiðholtsbakarí —
helgarvinna
Óskum að ráða dugmikinn starfskrafttil út-
keyrslu. Vinnutími önnur hver helgi frá kl. 4
til hádegis.
Upplýsingar gefur Guðmundur Hlynur í síma
557 3655.
CEi: mikið álag á skiptiborðinu?
Arstíðasveifla, námskeið, veikindi?
Láttu okkur svara í símanm
Getum gefið beint samband í beina innanhússfma
Traust þjónusta, góð reynsla Verð frá 8.500 á mán.
Símaþjónustan Bella Símamær
Bakarar
Óskum að ráða vanan bakara (verkstjóra) í
brauðdeild Breiðholtsbakarís.
Upplýsingar gefur Guðmundur Hlynur
í síma 557 3655.
Yfirvélstjóri
og vélavörður
Yfirvélstjóra og vélavörð vantar á mb. Rifsnes
SH 44 frá Rifi.
Upplýsingar gefur Ólafur í síma 436 6614.
Eiginn herra!
Frjáls vinnutími. Ótakmörkuð umsvif
á heimsvfsu, þess vegna.
Einstakt tækifæri.
Upplýsingar gefur Díana í síma 897 6304.
Starfskraft vantar
á kaffihús við framreiðslustörf o.fl.
Vinnutími frá kl. 6.30 til 14.30 virka daga.
Vinsamlegast leggið inn nafn, síma og smá um-
sögn fyrir 13. janúar, merkt: „Kaffihús — 7221".
TILKYNNINGAR
Prófkjör Samfylkingar
félagshyggjuflokkanna í
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins, Kjör-
dæmisráð Alþýðuflokksins og Reykjanes-
angi Samtaka um kvennalista auglýsa hér
með eftir þátttakendum í sameiginlegt
prófkjör framangreindra aðila vegna
Alþingiskosninga 1999.
Tilkynningum um framboð, ásamt lista með
25 meðmælendum sem eru félagar í einhverj-
um samtakanna skal skilað til einhvers undir-
ritaðra, sem einnig veita nánari upplýsingar
um prófkjörsreglur, fyrir kl. 22:00 föstudaginn
15. janúar nk.
Óflokksbundnum aðilum sem öll samtökin
samþykkja er einnig heimilt að taka þátt í
prófkjörinu.
F.h. yfirkjörstjórnar, Ása Richardsdóttir, Lækj-
arhjalla 22, 200 Kópavogi, s. 564-4717.
Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7, 220
Hafnarfirði, s. 555-0256.
Garðar Vilhjálmsson, Brekkutúni 8, 200 Kópa-
vogi, s. 554-3810.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3, 105 Rvik, s. 563 2340, myndsendir 562 3219.
Gufunes, breytt
landnotkun
Gufunes, breytt landnotkun og deiliskipulag
lóðar Áburðarverksmiðjunnar í samræmi við
1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar
tillaga að breyttu aðalskipulagi Reykjavíkur
1996—2016. Tillaga er um uppfyllingu við
bryggju Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.
Jafnframt er í samræmi við 1. mgr. 26. gr.
sömu laga auglýsttillaga að deiliskipulagi lóð-
ar Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.
Tillögurnar verða til sýnis í sal Borgarskipulags
og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð,
virka daga kl. 10.00—16.15 frá 8. janúartil 5.
febrúar 1999.
Ábendingum og athugasemdum vegna ofan-
greindrar kynningar skal skila skriflega til
Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en
19. febrúar 1999.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3,105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219.
Austurnes við Bauganes,
breytt landnotkun
í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst
til kynningartillaga að breyttu aðalskipulagi
Reykjavíkur 1996—2016 hvað varðar land-
notkun á Austurnesi við Bauganes.
Með breytingunni verður suðvesturhluti úti-
vistarsvæðis við Bauganes á Skildinganesi
að íbúðarlóð.
Tillagan verðurtil sýnis í sal Borgarskipulags
og Byggingarfulitrúa í Borgartúni 3,1. hæð,
virka daga kl. 10.00—16.15 frá 8. til 29. janúar
1999. Ábendingum og athugasemdum vegna
ofangreindrar kynningar skal skila skriflega
til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en
29. janúar 1999.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Víkurhverfa
Fyrir liggurtillaga um að vesturálma Korpúlfs-
staða verði tekin til tímabundinna nota fyrir
grunnskóla.
Tillagan verðurtil sýnis í sal Borgarskipulags
og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð,
virka daga kl. 10.00—16.15 frá 8. til 22. janúar
1999.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3,105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219.
Borgartún 36,
breytt deiliskipulag
í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst
til kynningartillaga að breyttu deiliskipulagi
lóðarinnar Borgartún 36.
Fyrirhugaðri byggingu er snúið á lóðinni, bíla-
geymsla verður neðanjarðar og aðkoma
breytist.
Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags
og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð,
virka daga kl. 10.00—16.15 frá 8. janúartil 5.
febrúar 1999.
Ábendingum og athugasemdum vegna ofan-
greindrar kynningar skal skila skriflega til
Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en
19. febrúar 1999.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ásamt vélum og tækjum, þingl.
eig. Skelfiskur hf„ gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands og (sa-
fjarðarbær.
Fjarðarstræti 55, 0202, ísafirði, þingl. eig. Isafjarðarbær, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Garðavegur 6, (safirði, þingl. eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamt viðb. Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur
hf„ gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður (slands og ísafjarðarbær.
Heimabær II, úr landi Arnardals, (safirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin
Marvinsson og fl„ gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild.
Hliðarvegur7, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Holtagata 27, Súðavík, þingl. eig. Guðrún Birna Eggertsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Ránargata 3, Flateyri, þingl. eig. Hálfdán Kristjánsson og Hugborg
Linda Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins húsbréfa-
deild.
Stórholt 15, 0102, (safirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Stórholt 15, 0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn á (safirði,
7. janúar 1999.