Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Jb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 FÓLK í FRÉTTUM Sýnt á Stóra sóiii kt. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds í kvöld fös. — fös. 15/1 — fim. 21/1 — mið. 27/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 11. sýn. á morgun lau. örfá sæti laus — 12. sýn. fim. 14/1 nokkursæti laus - lau. 16/1 - lau. 23/1. BRÚÐUHEIMILI — Henrik ibsen 5. sýn. sun. 10/1 uppselt — 6. sýn. mið. 13/1 örfá sæti laus — 7. sýn. sun. 17/1 örfá sæti laus — 8 sýn. fös. 22/1 uppsett — 9. sýn. sun. 24/1 nokkur sæti laus — 10. sýn. fim. 28/1 — 11. sýn. sun. 31/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 10/1 kl. 14 — sun. 17/1 kl. 14.00 — sun. 24/1 kl. 14. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt í kvöld fös. — lau. 9/1 — fim. 14/1 — lau. 16/1 — fim. 21/1 — lau. 23/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiiaVerksueði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM í kvöld fös. 8/1 uppselt — sun. 10/1 uppselt — fim. 14/1 nokkur sæti laus — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 uppselt — sun. 17/1 síðdegissýning kl. 15 — fös. 22/1 - lau. 23/1 - sun. 24/1. lifiðasalan er opin mánud.—þrið|ud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Síml 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu { eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið Id. 13.00: eftir Sir J.M. Barrie lau. 9/1, örfá sæti laus sun. 10/1, örfá sæti laus lau. 16/1, sun. 17/1, lau. 23/1, sun. 24/1. Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: n i svcn eftir Marc Camoletti. í kvöld fös. 8/1, uppselt lau. 16/1, lau. 23/1 Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Leikendur: Þorsteinn Bachmann, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Guðlaug E. Olafs- dóttir, Halldór Gylfason, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdótt- ir, Sóley Elíasdóttir, Theodór Júlíusson og Valgerður Dan. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Una Collins. Tónlist: Pétur Grétarsson. Leikmynd og leikstjóm: Eyvindur Erlendsson. Frirnsýning lau. 9. janúar, uppsett, fös. 15/1, fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. (?) SINFÓNÍUHLJ ÓMS VEIT ÍSLANDS Vínartónlei kar ' Laugardalshöll 8. jan. kl. 20 og 9. jan kl. 17 Egilsstöðum 10. jan kl. 16 Stjómandi: Peter Guth Einsöngvari: Izabela Labuda Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9—17 í síma 562 2255 PETUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar. Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og ieikmynd: Kristín Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson Sýningar lau. 9/1 kl 20 sun 10/1 kl. 20 fös 15/1 kl. 20 lau 16/1 kl. 20 LEIKFELAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 ^ HAFNARFJARDAR- LEIKHÚSIÐ L Vesturguta 11. IlarnarfírðL VK) FEÐGARNIR, eftir Þorvald Þorsteinsson, Aukasýning 8. janúar — allra síðasta sýning VÍRUS—Tölvuskopleikur lau. 9. janúar / fös. 15. janúar. Miðapantanir í sínia 555 0553. Miflasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga neina sun. virus r** ••* I I ■9 mm»> «5 .i' Tsa*?! • ' „Túnabarr iölvua’rslaleikur v.'in :eneur upp“... DV HAFNARFJAROARLEIKHÚSIÐ "IÍ3 Miðasa,a °Pin ki-12-18 og • ‘M fram að sýningu sýningardaga I Smapantanir virka daga frá kl. 10 ií)Nó ^imi: 5 30 30 30 ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 10/1, lau 16/1, sun 17/1, lau 23/1 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 lau 9/1 nokkur sæti laus, fös 15/1, fim 21/1, fös 22/1 DHVMAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sun 10/1, sui 17/1, svn 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Francis Paulanc - alla þriðjudaga í janúari Tílboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapantanir í síma 562 9700 KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir kvikmyndina Rounders sem fjallar um vináttu og ævintýri pókerspilara í New York. Með helstu hlutverk í myndinni fara Matt Damon, Edward Norton, John Malkovich, John Turturro og Martin Landau. MIKE McDermott (Matt Damon) hverfur frá spila- WORM (Edward Norton) er nýsloppinn úr fangelsi mennskunni og eyðir frístundum sínum með skóla- og Mike verður að koma honum til aðstoðar við systur sinni og kærustu, Jo (Gretchen Mol). spilaborðið. Allt Frumsýning SAGAN á bakvið tilurð kvik- myndarinnar Rounders er líkt og pókerspil ekki aðeins byggð á heppni heldur einnig á leikni og kunnáttu. Höfundar að handriti myndarinnar eru Brian Koppelman og David Levien, en tveimur árum áður en tökur myndarinnar hófust, í desember 1997, rakst Koppelman inn í pókerklúbb á Manhattan og hann gerði sér samstundis grein ,fyrir að þar leyndist saga sem ætti það skilið að verða sögð. „Eg virti fyrir mér fólkið, hlustaði á hvað það var að tala um og fylgdist með baráttunni við spilaborðið. Um klukkan tvö um nóttina hringdi ég í David, vakti hann, og sagði að við yrðum að skrifa bíómynd um þetta. Við byrjuðum svo að skrifa strax daginn eftir,“ segir Koppelson. Ari síðar þegar eigendur Spanky Pictures kvikmyndafyrirtækisins Styrktarfélagstón- leikarnir sem vera áttu 9. janúar er frestað um óákveðinn tíma. fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppselt mið. 20/1 kl. 20 uppselt \ fös. 22/1 kl. 20 uppselt Z Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur sun. 10/1 kl. 14 örfá sæti laus sun 17/1 kl. 14 sun 24/1 kl. 16.30 Ath sýningum lýkur f febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt lagt undir höfðu uppgötvað handrit þeirra fé- laga fengu þeir Koppelson og Levien grænt ljós hjá Miramax og leikstjór- inn John Dahl var fenginn til að leik- stýra myndinni. Matt Damon var fenginn til að fara með aðalhlutverk- ið en Dahl hafði séð brot úr mynd- inni Good Will Hunting sem þá var enn í framleiðslu og hrifist mjög af Damon. Edward Norton var svo fenginn til að fara með annað aðal- hlutverkið í myndinni. Sögusviðið í Rounders eru ólögleg spilavíti í New York þar sem menn leggja svimandi upphæðir undir í pókerspili og í sviðsljósinu er ungur maður sem er að leita leiða til að láta drauma sína rætast. Mike McDermott (Matt Damon) er mikill spilasnillingur sem hverfm’ frá spilamennskunni til að reyna að koma undir sig fótunum á öðrum vettvangi. Hann fer að stimda laganám og eyða frístundum sínum með skólasystur sinni og kærustu, Jo (Gretchen Mol), en hann lítur á laga- námið sem löglega leið til velsældar. SVARTKLÆDDA KONAN fynndió, spennandi, hrollvekjandi - eitthvað nýtt Viöar Eggertsson tekur við hlutverki Arnars Jónssonar Lokaæfing fös 15. jan - ath 2 fyrlr 1 Lau:16. jan - endurfrumsýning allur ágóði rennur til styrktar alnæmissamtakanna Lau: 23. jan, Fös: 5. feb, Lau: 6. feb, Fös: 12. feb sýningar hefjast klukkan 21:00 Tilboð frá veitingahúsum fylgja öllum miðum takmarkaður sýningarfjöIdi TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is Pað skortir hins vegar þá spennu og óvæntar uppákomur sem finna má við spilaborðið. Þegar gömlum vini hans, sem kallast Worm (Edward Norton), er sleppt lausum úr fangelsi stendur Mike frammi fyrir því að hann verður að fara aftur að spilaborðinu og leggja allt undir til að koma þessum vini sín- um til aðstoðar. Leikstjóri Rounders, John Dahl, sló í gegn með myndinni Kill Me Again sem hann gerði fyrir Propag- anda Films á sínum tíma og í kjölfar- ið fylgdu myndirnar Red Rock West með Nicholas Cage í aðalhlutverki og The Last Seduction með Lindu Fiorentino. Aðalhlutverkið í Rounders kom upp í hendurnar á Matt Damon á spennandi tímabili í lífi þessa eftir- sótta leikara. Hann var þá að geta sér mikillar frægðar fyrir hlutverk sitt í Good Will Hunting, en hann og Ben Affleck hlutu Oskarsverðlaun fyrir handrit sitt að þeirri mynd, og einnig voru hafnar sýningar á The Rainmaker eftir sögu Johns Gris- hams sem Damon lék aðalhlutverk- ið í. Hann hafði ekkert á móti því að takast á við hlutverkið í Rounders því það veitti honum tækifæri til að starfa með nokkrum af helstu kvik; myndaleikurum samtímans. „í myndinni eru margar áhugaverðar persónur sem leiknar eru af stór- kostlegum leikurum, þeim Edwai’d Norton, John Malkovich, John Turturro og Martin Landau, en þarna eru samankomnir á einum stað fjórir helstu leikarar Banda- ríkjanna,“ segir Damon um með- leikara sína. Menningarmiðstöðki Qerðuberg sími 567 4070 Sunnudaginn 10. janúar Myndlistarsýning á verkum Alan James Opnun kl. 16. Ailir velkomnir — aðgangur ókeypis Laugardaginn 16. janúar Tónleikar og málþing á Myrkum músíkdögum 1999 Blásarakvintett Reykjavíkur kl. 16.00. Miðaverð kr. 800. Málþing um Jón Lerfs — 100 ára kl. 17.30 Meðal þátttakenda: Atli Heimir Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Sigurður A. Magnússon. Frumsýning fös. 15. janúar kl. 20.30 örfá sæti laus 2. sýn. sun. 17. janúar kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen, Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas. Tónlist Egill Ólafsson. Ljós: Lárus Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Björnsson, Inga María Valdimarsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.