Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 17 Nýtt Nýjabíó í Keflavík Keflavík - Nú um jólin opnaði Nýjabíó í Keflavík aftur eftir gagngerar breytingar sem höfðu staðið allt frá því í októ- ber. „Bíóið hér í Keflavík er okkur ákaflega kært, því hér hófst bíóævintýrið 1947 þegar Eyjólfur Asberg, afi eiginkonu minnar, Guðnýjar, byggði bíóið. Það var mikið átak á þeim tíma,“ sagði Árni Samúelsson sem ásamt fjölskyldu sinni rek- ur Sambíóin í Reykjavík og Nýjabíó í Keflavík en bíóið hef- ur verið í eigu fjölskyldunnar allar götur síðan. Tengdasonur Eyjólfs Ás- bergs, Björn Snæbjörnsson, tók síðan við rekstrinum og Árni, tengdasonur hans, tók síðan við árið 1967. „Ef ekki hefði verið Nýjabíó hefðu aldrei orðið nein Sambíó," sagði Árni ennfremur. Sonur Árna, Björn Árnason, hefur nú tekið við rekstri bíós- ins og sagði hann að breyting- arnar hefðu verið töluvert kostnaðarsamar og mikið lagt uppúr að hafa tækjakost sem bestan. Þar mætti nefna nýtt sýningarljald sem væri 50 fer- metrar en það gamla hefði verið 20 fermetrar. Þá mætti nefna nýtt THX hljóðkerfi. Fjölda gesta var boðið að vera viðstöddum opnunina sem fram fór með frumsýningu myndarinnar „Enemy of the State“. Bíóstjóri er Davíð Jónatansson. Biskupstungur Nýtt íþróttahús vígt í Reykholti NÝTT íþróttahús verður tekið í notkun í Reykholti í Biskups- tungum á morgun laugardag- inn 9. janúar. Vígslusamkoma verður þá í íþróttahúsinu og hefst hún kl. 14. Iþróttahúsið er 19 x 32 m að grunnfleti að viðbættri áhaldageymslu og tengibygg- ingu við sundlaugarbygging- una sem er þar fyrir, en sam- eiginlegur inngangur er í þessa íþróttamiðstöð og einnig sameiginleg búnings- og hreinlætisaðstaða. Rúmt ár er síðan fram- kvæmdir hófust og vel hefur viðrað til framkvæmda og var húsið, sem er límtrésbygging klædd með yleiningum, komið upp í júnímánuði. Límtré hf. er aðalverktaki við húsið en ýmsir aðrir verktakar hafa þar einnig komið að. Gólf hússins og annar búnaður til íþróttaiðkunar er frá Á. Oskarssyni. Arkitekt hússins er Hjördís Sigurgísladóttir. Eins og fyrr segir hefst vígslusamkoman kl. 14 laugar- daginn 9. janúar og eru allir velkomnir til að samfagna með heimamönnum þessum mikla áfanga og skoða íþrótta- miðstöðina, en engin aðstaða hefur verið til inniíþrótta önn- ur en í félagsheimilinu, svo ekki þarf að efa að mikil breyting verður á aðstöðu nemenda Reykholtsskóla, sem og almennrar íþróttastarfsemi í sveitinni. LANDIÐ Morgunblaðið/Björn Blöndal FEÐGARNIR Björn Árnason til vinstri og Árni Samúelsson við endur- opnun Nýjabíós í Keflavík. Létta leiðin - Rétta leiðin Þaö er ótrúlegt hve margir láta blekkjast Og samt tekst sumum að hætta þrátt f\ notkun plástra og tyggjós. Það er sann arlega fólk með viljastyrk. Það heldur áfram að dæla í sig nikótíni, viðhalda lönguninni með rándýrum „hjálparmeð- ulum“ í stað þess að hætta bara. Aðferð Allen Carrs er löngu heimsfræg fyrir frábæran árangur. Það er miklu auðveldara að hætta að reykja en búið er að telja þér trú um. Lestu þessa bók og hættu að reykja. Ótrúlegt - en satt. Bókin var uppseld. Fæst nú aftur í bókabúðum og hjá Fjölva, sími 568-8433. Ertu ab byggja? • Viltu breyta? • Þarftu ab bæta? 15-70% afsláttur Xeggfísar 15x20 sm Dæmi: MGITIg -i — E p Veggborðar - Veggfóður Öll íslensk málning 20-50% 25% *f*^\ CrOWN málningartilboð Gólfteppi 30%'' -Á?/. 15-3 aðeii pr.m Gólffísar Mottur margar stœrðir 20-40% 25*%» tteppi margir litir kr. 360 pr.m2 t ■ J| úkar - Linoleum 25% mi: Mari mi: S.CIl W ■ w \ G)re 'astparket á tilboðsverði Ureglar í úrvali kr. p W* 111 ^ - í B fijgmí '.'.Ær Afgangar allt að 70% afsl. íttu inn — það hefur ávallt borgað sig! ^gsettur- (Skrautlistar 20% Grensásvegi 18. Sími S8I 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16 (Malningadeild). Takið málin með það flýtir afgreiðslu! T5ST (tL) Góð grcidslukjör! Raðgreiðslur til allt að 36wánaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.