Morgunblaðið - 06.02.1999, Síða 2

Morgunblaðið - 06.02.1999, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Ágúst Blöndal EYRUGLAN Brandur í Neskaupstað. Eyrugla í fóstri Neskaupstað. Morgunblaðið. Islenskir skipslæknar í Karíbahafínu Skeiðar- árhlaup í rénun HLAUPIÐ í Skeiðará minnkaði mikið í gær og er reiknað með að það fjari út um helgina. I gærmorg- un mældu vatnamælingamenn Orkustofnunar rennslið í Skeiðará 600 rúmmetra á sekúndu og minnk- aði það enn þegar leið á daginn. Þegar rennslið var í hámarki í fyrrakvöld var það um 1.700 rúmmetrar á sekúndu. Ekki hafa verið teknar saman tölur um hve mikið vatnsmagn kom niður úr Grímsvötnum í hlaupinu, en jarðvísindamenn töldu áður en það hófst að þar værí um hálfur rúmkílómetri af vatni. I síðasta „venjulega" Skeiðarárhlaupi, sem brast á um páskana 1996, er talið að um 1,2 rúmkílómetrar af vatni hafí komið niður á sandinn. ------------- Harður árekstur í Akrahreppi LÖGREGLAN á Sauðárkróki telur að bílbelti hafí komið í veg fyrir stórslys er fólksbifreið og jeppi rákust á við Hvotárbrú í Akra- hreppi í Skagafirði um miðjan dag í gær. Báðar bifreiðamar eru taldar ónýtar eftir áreksturinn og sluppu ökumenn og alls þrjú börn, sem voru með þeim, ómeidd. Mjög blint er að brúnni og segir lögreglan það vera meginástæðu árekstursins. Hvotárbrú er einbreið brú, sem lögreglan segir að oft verði árekstr- ar við, enda myndist hættulegar að- stæður við hana að vetrarlagi. ENGIN svör hafa enn fengist um það hjá stjórnvöldum í Bandaríkjun- um hver verða viðbrögð þeirra við dómi alríkisdómstóls í Washington sl. miðvikudag þar sem útboð vegna flutninga íyrir vamarliðið í Keflavík var talið brjóta í bága við ákvæði milliríkjasamnings íslands og Bandaríkjanna. Því þai-f að endur- taka útboðið. Liggur ekkert fyrh- um hvort dóminum verður áfíýjað. „Dómsniðurstaðan er mjög skýr og í reynd allhvöss, þannig að mér þykir ólíklegt að bandarísk stjórn- völd áfrýi þessum dómi, þó ég vilji ekkert fullyrða um það. Það liggur I BILSKUR við Hlíðargötuna í Neskaupstað er eyruglan Brand- ur í fóstri. Það eru hjónin Stella Steinþórsdóttir og Þórður Víglundsson sem fóstra ugluna en hana fengu þau norður í Bárð- ardal í haust en þá var hún sködduð á væng og gat ekki flog- ið svo að ekkert nema dauðinn virtist bíða hennar. alveg fyrir að lögfræðingar utanrík- isráðuneytisins, bæði í Bandaríkj- unum og hér heima, voru ósammála túlkun bandarískra stjórnvalda,“ segir Halldór Asgrímsson utanrík- isráðhema. „Þessi dómur þýðir að það þarf að bjóða út á nýjan leik og það er í samræmi við skoðanir lögfræðinga ráðuneytisins að ekki hafi verið staðið rétt að útboðinu.“ Segir stjórnvöld ekki hafa haft áhrif á dómsniðurstöðuna Guðmundur Kjærnested, fram- kvæmdastjóri Atlantsskipa ehf., Nú er uglan aftur á móti hin sprækasta og er farin að flögra um bflskúrinn. Hún tekur hraust- lega til matar síns en er dálítið matvönd. Uglan borðar helst inn- mat, en uppáhaldsfæðan er mýs, sem hún gleypir í heilu lagi. Stella og Þórður hyggjast fara með ugluna norður í Bárðardal í vor og sleppa henni þar. sem hafa annast flutningana að undanförnu, gagnrýndi stjórnvöld harðlega í Morgunblaðinu í gær. Hann hélt því fram að ekki yrði annað séð af niðurstöðu dómsins en að íhlutun íslenska ríkisins hefði haft áhrif á niðurstöðuna. Vísaði Guðmundur í því sambandi í bréf utanríkisráðuneytisins til banda- ríska utanríkisráðuneytisins 28. september en vitnað er til þessa bréfs í dóminum. Aðspurður um þessa gagnrýni sagði Halldór: „Ég tel að við höfum ekki haft nein áhrif á þessa niður- stöðu en það er skylda íslenskra FJÓRIR íslenskir læknar hafa ráðið sig til starfa sem skips- læknar hjá norska skipafélaginu Royal Caribbean í Karíbahafinu og gera þeir það í launuðu og launalausu leyfi sínu frá störfum hér heima. Má segja að hér sé um nýja landvinninga íslenskra lækna að ræða en þeir hafa sum- ir hveijir um árabil tekið að sér afleysingastörf víða erlendis, bæði „venjuleg" læknisstörf og til dæmis sem læknar á stríðs- svæðum. Verkefnin svipuð og í heilsugæslunni Leifur Dungal, heilsugæslu- læknir í Breiðholti, er á förum ásamt Ólafi F. Mixa, heilsugæslu- lækni á heilsugæslustöðinni í Lág- múla, en þegar eru nú við störf hjá Royal Caribbean þeir Harald- ur Dungal heilsugæslulæknir í Lágmúla og Guðmundur Bene- diktsson krabbameinslæknir, sem nú starfar sem heilsugæslulæknir á Ólafsfirði, og starfa þeir saman á skipi. Leifur segir starfið skemmtilega tilbreytingu frá starfsumhverfinu hérlendis en vandamálin hin sömu: „Við Ólafur verðum saman á 2.300 manna skipi með 800 manna áhöfn og af reynslu fé- laga okkar að dæma, sem þegar eru farnir, sýnist okkur verkefn- in svipuð og í heilsugæslunni, menn eru að detta og fá skrám- ur, stundum þarf jafnvel að gera að brotum, það koma upp hjarta- tilfelli og hvers kyns smákvillar." Það mun vera hrein tilviljun að stjórnvalda að halda uppi réttum túlkunum á þeim milliríkjasamn- ingum sem við skrifum undir. Við getum ekki vikist undan þeirri skyldu, hvernig svo sem það kann að koma við einstaka aðila,“ svaraði Halldór. Fulltrúar bandarískra stjórn- valda eru ekki tilbúnir að tjá sig um niðurstöðu dómstólsins þar sem ekki sé búið að móta samræmda af- stöðu í málinu, skv. þeim upplýsing- um sem Morgunblaðið fékk í gær þegar leitað var eftir viðbrögðum utanríkis- og varnarmálaráðuneyt- isins og innan hersins. Islendingarnir lenda saman á skipi en félagið á alls 12 skemmtifer ðaskip. Tveir læknar - þrír hjúkrunarfræðingar Með læknunum starfa þrír hjúkrunarfræðingar og segir Leifur aðstöðuna um borð vera mjög góða. Þar er sjúkrastofa þar sem hægt er að láta sjúk- linga liggja vegna rækilegra rannsókna, ýmis tæki til hjarta- rannsókna, aðstaða til skurðað- . gerða að vissu marki og þannig mætti lengi telja. Tveir læknar eru saman á skipi og eru á vakt annan hvern sólarhring og um önnur frí mun ekki að ræða í þeirri þriggja mánaða törn sem þeir ráða sig til. Ekki vildu þeir félagar gera of mikið úr þessum nýju störfum ís- lenskra lækna. Minntu þeir á að þeir hefðu víða farið í leyfum sín- um héðan og sinnt störfum bæði erlendis og t.d. í afleysingum á fámennum stöðum hérlendis. Einn úr hópnum frétti af þessum möguleika þegar hann var er- lendis á síðasta ári. Leitaði hann nánari upplýsinga sem leiddi til þessarar tímabundnu ráðningar læknanna Ijögurra. RUVá mbl.is LESENDUR geta nú tengst heimasíðu ruv.is frá forsíðu mbl.is og hlustað á nýjustu út- varps- og sjónvarpsfréttir RÚV. Hægt er að velja á milli miðla með því að smella á við- eigandi hnapp á síðunni. Til þess að nýta sér þessa þjón- ustu þarf hljóðkort að vera í vélinni og einnig sérstakt for- rit sem gerir kleift að skoða og hlusta á fréttirnar. Forritið er hægt að sækja án endurgjalds sé það ekki í viðkomandi vél. Nákvæmar upplýsingar fylgja um hvernig framkvæma skuli þá aðgerð. Tilraunaverkefni fyrirtækjanna Þá er hægt að tengjast vefj- um mbl.is frá forsíðu niv.is Þessi tenging er tilraunaverk- efni fyrirtækjanna Morgun- blaðsins og Ríkisútvarpsins næstu þrjá mánuði. Hægt er að nálgast vef RÚV með því að smella á hnappinn RÚV sem er til hægi-i á mbl.is undir flokknum Nýtt á mbkis. Einnig má slá inn slóðina: www.mbl.is/ruv Utanrflrisráðherra segir niðurstöðu um varnarliðsflutninga mjög skýra og allhvassa Telur ólíklegt að banda- rísk stjórnvöld áfrýi m mmm \ • • Á LAUGARDÖGUM í ÍlfSP MEÐ blaðinu í dag fylgir 24 síðna vörulisti • • ¥ 17 H í: LIjoDuiv= wri -~r~- ttMtnBMÍB frá TALLÓ „Verslaðu á þfnu veðri“. Arnar Gunnlaugsson fékk treyju númer 13/B1 Tólf mánaða leikbann fyrir að rota dómara/B1 Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.