Morgunblaðið - 06.02.1999, Page 9

Morgunblaðið - 06.02.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 9 FRÉTTIR Formaður Kjaradóms Tillit tekið til lífeyris- kjara GARÐAR Garðarsson, formaður Kjaradóms, segir að sjálfsögðu vera horft á heildarkjör þegar dómurinn metur mánaðarlaun þeirra stétta sem undir hann falla og á hann þar til dæmis við lífeyrisskuldbindingar. Fram hefur komið sú skoðun, m.a. hjá forseta Alþingis, að laun þingmanna þyki ekki of há og var formaður Kjaradóms spurður hvort m.a. væri horft til rúmra líf- eyriskjara þegar mánaðarlaun væru ákveðin. Sagði hann svo vera en hann benti jafnframt á að Kjaradómur réði aðeins ákveðnum atriðum varðandi kjör en Alþingi réði öðrum, svo sem eins og lífeyr- ismálum fyrir þingmenn og ráð- herra. Garðar segir að hér verði einnig að athuga hvernig hóparnir séu samsettir. Einn hópurinn eru emb- ættismenn, dómarar og fleiri sem séu hluti af embættismannakei'fi ríkisins, annar þingmenn og sá þriðji ráðherrar og þeir séu ekki ríkisstarfsmenn. Eðlilegt sé því að embættismennirnir falli inn í það kerfi sem þegar sé íyrir hendi fyrir alla aðra embættismenn landsins. Hins vegar gildi sérstakar reglur með sérlögum um eftirlaunasjóði þingmanna og ráðherra, sem Kjara- dómur komi hvergi nærri. A þess- um hópum sé því ákveðinn munur sem menn verði að átta sig á þegar kjör þeirra eru til umræðu. UTSALA Hverfisgata 6, Reykjavík, Sími 562 2862 Langur laugardagur Ný sending af antík Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Komu beint á Sm ■ ■■ Stærðir 36-41 Verð kr. 2.990 SKÓUERSLUN KÚPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 5 54 1754 Opið til kl. 14.00 laugardag Jeep Crand Cherokee 5.9 Limited DúndurU t S ctlcl Síðustu dagar Laugavegi 4, sími 551 4473 Antlkhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. Nú ber vel í veiði! Rýmum fyrir nýjum vörum 40-50% afsláttur VELKOMIN UM BORÐ Eitt öflugasta tækið á markaðnum í dag 5.9 I vél, 245 hö, sjálfskiptur Tveir loftpúðar, leðurinnrétting, vökva- og veltistýri með cruise control, rafdrifnar rúður, loftkæling, ABS-hemlalæsivörn, „Quadra Trac” millikassi, fjögurra þrepa sjálfskipting með yfirgír, rafstýrðar sætisfestur, minni á stillingu ökumannssætis og á hliðarspeglum, opnanleg afturrúða, litað gler, tónjafnari, geislaspilari/segulband/útvarp, 8 hátalarar, hlíf yfir farangursrými, niðurfellanleg aftursætisbök 40/60,16" álfelgur, sjálfvirkt hitastýrikerfi í miðstöð, aksturstölva, áttaviti, útihitamælir, samlitir stuðarar og grill, þokuljós. Aðeins tveir bílar til, einn svartur og einn Ijósgrár sem er með topplúgu að auki. Báðir bílarnir eru nýir og ókeyrðir og í ábyrgð frá umboði. JÖFUR * NÝBÝLAVEGI S í M I Lútuð furuhúsgögn — mikið úrval af kommóðum — skenkum — skrifborðum, á góðu verði. NÝJflR HÚSGAGNASENDINGAR „Klikk klakk“-svefnsófar, 2 gerðir. Verð frá kr. 39.900 stgr. 36 mán. Opið í dag kl. 10-14 iciaHHEGg HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 mán. Laugavegi 1, s. 561 7760. ________________________ Starfsmenn: Sv.errir Kristinsson lögg. fast Þorleifur St.GuYmundsson.B.Sc.. sölum., GuYmundur Slgurjónsí" ' ' ............. " ......... Magnea S. Sverrisdottir inasali, sölustjóri, ■. og lógg.fasteigna$ali, skjalagerY. ---------‘i. sðlumaYur, Stefán Hrafn Stgfánsson lögfr., $ölum.. Magnea S. Sverrisdóttir, lögg--------------------------------- Stefán Ámi AuYóllsson, sölumaYur, Jóhanna Valdimarsdóttir. aualásingar gialdkeri Irxja Hannesdót simavarsla og ritarí, Olðl Steinarsdóttir, ðflun skjala og gagna. Jónanna Ölafsaóttir skrífstotustörf Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • SíYumúla 21 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, laugardag kl. 12-16. 4RA-6 HERB. Kelduland - útsýni. vorum að fá í einkasölu 4ra herb. bjarta og fallega íbúð á 3. hæð (efstu). Glæsilegt útsýni og frábær staðsetning. Ákv. sala. V. 8,2 m.8424 Hverfisgata - ný standsett. Vorum að fá í sölu 77 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð ofarlega á Hverfisgötu. Nýtt parket, ný innrétting í eldhúsi og rúmgóð herbergi. Lyklar á skrifstofu. V. 6,4 m. 8402 3JA HERB. Vesturbær - 3ja herb. vorum að fá í einkasölu 69 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. íbúðin skiptist í forsto- fu, rúmt eldhús, stofu, baðherb. og tvö svefnherb. Góð sameign. Eftirsótt staðsetning. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan. V. 6,5 m. 8432 Hringbraut. Vorum að fá I einkasölu fallega 80,9 fm íbúð á 2. hæð víð Hringbraut. Ibúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, gang og svefnherbergi. Aukaherbergi fylgir í risi. íbúðin er öll hin snyrtilegasta. 8440 Miðsvæðis - 3ja herb. vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 70 fm íbúð nálægt miðbænum. Tvö rúmgóð svefnherbergi, góð stofa, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og þvottahús í sameign. V. 6,1 m. 8433 Digranesvegur - útsýni og verönd. 3ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð. Nýtt parket á gólfum. Úr stofu er gengið beint út á góða tim- burverönd. Stór og falleg suðurlóð. V. 8,0 m. 8413 Snekkjuvogur - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu 59 fm 3ja herb. kjallaraíbúð ( þessu rólega hverfi. (búðin er mikið upprunaleg og í góðu ásigkomulagi. 8410 Laufrimi - rúmgóð 3ja herb. Vorum að fá í sölu 98 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. 8 fm sérgeymsla fylgir á jarðhæð. 8403 Grafarvogur - falleg 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja herb. tbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í nýja hverfinu í Grafarvogi við Korpúlfsstaði. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð lofthæð í stofu. Búið er að reisa sökkla fyrir tvöföldum bílskúr og miklu geymslurými. V. 9,3 m. 8395 2JA HERB. Safamýri - rúmgóð. 2ja herb. 73 fm björt og falleg íbúð í litið niður- gröfnum kj. Parket á gólfum. Stór stofa og rúmgott herb. Frábær staðsetning. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. í sama hverfi æskileg. V. 6,1 m. 7380

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.