Morgunblaðið - 06.02.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 41
Stjórnar-
kreppa hjá
Ion Storm
EINN frægasti leikjahönnuður
síðustu ára er John Romero, sem
var í Quake-genginu hjá iD.
Romero, berst mikið á og hefur
gaman af að láta á sér bera og því
töldu margir að hann ætti eftir að
ná miklum árangri þegar hann
sagði skilið við iD og stofnaði eigið
fyrirtæki, Ion StoiTn. Ion Storm
hefur þó gengið illa að koma frá
sér leikjum og eini fullkláraði leik-
urinn sem fyrirtækið hefur sent frá
sér til þessa hefur selst illa. I kjöl-
far erfiðleikanna hefur mikil valda-
barátta átt sér stað innan Ion
Stonn og ekki ljóst hvemig fer á
endanum.
Ion Storm gerði á sínum tíma
samning við Eidos útgáfu- og dreif-
ingarfyrirtækið og fékk fyrir sinn
snúð þjár milljónir dala, nimar 200
milljónir króna, í óafturkræfa fjT-
irframgreiðslu, en fyrir vikið fékk
Eidos útgáfurétt á fyrstu sex leikj-
um fyrirtækisins. Ion Storm-menn
hugðust komast auðveldlega frá
samningnum með því að kaupa
hálfkláraða leiki og ljúka við á
meðan þeir væra að vinna að aðal-
leik Ion Storm, Daikatana. Fyrsti
leikurinn sem þannig var keyptur
var Dominion en heldur snerast
vopnin í höndum manna; Dominion
var keyptur á hálfa aðra milljón
dala og kostaði annað eins að ljúka
við hann. Þegar við það bætist svo
að ekki seldust nema 40.000 eintök
af leiknum var ekki nema von að
hrikta tæki í stoðum fyrirtækisins.
Bandaríska blaðið Dallas Star
var fyrst til að birta ítarlegar frétt-
ir af harðvítugri valdabaráttu inn-
an Ion Storm og sagði þá frá ýmsu
sem átti að liggja í þagnargildi.
Stjórnendur fyrirtækisins tóku
uppljóstrununum illa og hafa stefnt
blaðamanni þeim sem skrifaði
fréttina fyrir rétt til að reyna að
komast fyrir lekann.
--------------
Spurt og
svarað
MORGUNBLAÐIÐ gefur lesend-
um sínum kost á að leita til blaðs-
ins með spurningar um tölvutengd
efni, jaðartæki, margmiðlun og
leiki. Vinsamlegast sendið spurn-
ingar í netfangið spurt@mbl.is.
Með fylgi fullt nafn og heimilisfang
spyrjanda. Spurningum verður
svarað á Margmiðlunarsíðum eftir
því sem verkast vill.
Aðsendar greinar á Netinu
vg> mbl.is
^\LLTA/= EITTHVAE) MÝTT
Nicorelte ningurótartöflur eru notuöor sem hjólpartæki þegar tóbaksreykingum er hætt eöo þegar dregið er úr teykingum. Varúðarreglur við notkun: Þeim sem hefur veríð róðlagf oö reykja ekki, t.d einstaklingum meö olvorlego hjorto- og æöosjúkdómo, ætto ekki oö noto Nicorette.
Áhættu við meðfetð meö Nicorette tungurótortöflum verður oð vego ó móti óhættu við ðfromholdondi reykingor. Auk þess ætti oð noto Nicorette tungucótartöflur með vorúð, ef viðkomondi er með sykursýki, ofvirkan skjoldkirtil eðo æxli sem losor hoimón og veldur
blóðþrýstíngshækkun. Ef þú heldur ófrom oð reykjo somtímis notkun Nicorette forðataflna, getur [rú fundið fyrir oukoverkunum vegno oukins nikótínmogns í líkomonum, miðoð við reykingor eingöngu. Þungun og brjóstagjöf: Ef þú verðut þunguð eðo ert með bom ó brjósti, ættír þú
ekki oð noto Nicorette tungurótortóflur. Vorúð vegno somtímis notkunor annorro lyfjo: Við somtí'mís inntöku ó gestagen-östrógen lyfjum (t.d. getnoðorvoinortöflum) getur, eins og við reykingor, verið oukin hætto ó blóðtoppo. Sérstök varúð: Lyfið er ekki ælioð börnum yngri en 15
óro ón somróðs við lækni. Skömmtun: Fullorðnir: Þú ættir olgjódego oð hætto reykingum, þegor meðferð með Nicorette tunguróturtöflum er hflfin. Upphofsskommlui er hóður nikótínþörf þínni. Róðlogður skommtur er I tungurðtortoflo ð klst. fresti. Einstoklingor sem eru mjög hóðir
nikótíni og dogleg tóboksnotkun er meiri en sem somsvoror 25 sígocetlum, skuiu noto 2 tungurótortöflur ó hverri klst. Ef reykingorþörf er enn til stoðor mó noto fleiri tungurótortöflur - ollt oð 40 stykki ó dog. Flestir reykingomenn þurfo 8-12 eðo 16-24 tungurótortöflur ó dog.
Meðferðorlengd er einstoklingsbundin, en mikilvægt er oð noto Nicorette tungurótortöflur í o.m.k. 3 mónuði í róðlögðum skömmtum, óður en dregið er úr notkun toflonno smóm somon. Meðferð skol Ijúko, þegor notkunin er komin niður í eino til tvær tungurótortöflur ó dog, venjulego
eftír 6 mónuði. Ekkier mælt með notkun Nicorelte tunguiótortaflno lengur en í L dl Ofskömmtun: Við óhóflego notkun getur JcomicJ íiam aukin svitomyndun, oukin munnvotnsmyndun, brunotilfinning í kverkum, ógleði, uppköst, þungur hjortslóltur og svjmi. Auluverkonir: From
getur komið svimi, höfuðverkur, ógleði, óþægindi fró meltingorvegi, hiksh og erting i munni og hólsi. Ef vort verður onnorro oukoverkono en hér eru nefndor skolt þú hofo sombond við lækninn þinn. Lesið vondlega leiðbeiningor sem fyigja hvem pokkningu lyfsins. Nandhoh
morkoðsleyfis: Phormotio 8 Upjohn AS, Donmörk. Umboð ó fslondi: Phormoco hf., Gorðobæ.
Ég hef ’ana undir tungunni
: -
: i
Maður sem talar okkar tungumál...
Maðurinn á myndinni hefur ákveðið að hætta að reykja, en það er ekki ástæðan fyrir
því að hann rekur út úr sér tunguna. Hann er að vekja athygli á örsmárri nikótíntöfiu
sem lögð er undir tunguna og dregur úr löngun ttl reykinga.
Örsmá tafla tneð stórt hlutverk
Nicorettc' tungurótartafla er alveg nýr valkostur fyrir fóik, sem vili hætta að reykja eða
draga úr reykingum.Taflan er svo smá að notandinn flnnur lítið sem ekkert fyrir henni
þegar hún hefur verið lögð undir tunguna. En eins og önnur nikótínlyf frá Nicorettc*
inniheldur hún nægjanlegt magn nikótíns til að draga úr löngun til reykinga. ?
Nicorette"' nikótínlyf innihalda nikótín, ekki tjöru eða önnur skaðleg efni sem ,?
fmnast i sígarettureyk. jTj
Alvegfrá því 1967...
Tungurótartafla á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1967, þegar sænski sjóherinn snéri
sér til vísindamanna í Háskólanum í I.undi í Svíþjóð vegna vandamála sem sköpuðust
um borð vegna þeirra kafbátasjóliða sem reyktu, en bannað var að reykja um borð, þacð
vantaði meðferð sem gæti dregið úr löngun til reykinga - meðferðin varð að vera
reyklaus og án skaðlegra efna eins og tjöru og kolmónoxíðs. Niðurstaða þessara
rannsókna varð til þess að 1971 var hægt að kynna fyrir reykingamönnum víðsvegar
urn heiminn fyrsta nikótínlyfið Nicorette' tyggigúmmí.
Nicorette’ tungurótartafla
dregur úr löngun
til reykinga.
NCDRETTE 2mg
Engir tveir reykingamenn
eru eins
í dag er Nicorette® faanlegt í 5
mismunandi lyfjaformum, þar
sem tungurótartafla er það
nýjasta. Nicorette® nikótínlyf
koma ekki í stað viljastyrks en eru
hjálpartæki þegar reykingum er hætt eða
þegar dregið er úr reykingum.
NICORETTE
Dregur úr löngun
Pétur Pan
Ævintýrið um Pétur Pan
nú fáanlegt með
íslensku tali.
Krókur, Vanda,
Skellibjalla og
BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
Nýir PC leikir!
Worms Armageddon
Ormarnir eru komnir aftur i
betri grafik og eru að þessu
sinni mun betur vopnum búnir.
Maðkandi góður leikur.
• Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarfiröi • Sími 550 4020