Morgunblaðið - 06.02.1999, Síða 47

Morgunblaðið - 06.02.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 47 LISTIR Yelunn- ari lista og menn- ingar Washington. Reuters. BANDARÍSKI auðkýfingur- inn og listunnandinn Paul Mellon, sem safnaði mörgum af frægustu verkum þessarar aldar og gaf síðan ýmsum listaverka- söfiium, er látinn níu- tíu og eins árs að aldri. Mellon var erfingi mikilla bankaauð- æfa og þurfti aldrei að vinna fyrir sér á ævinni. Hann eyddi hins vegar drjúgum tíma og fjármunum í að styðja góð málefni, ekki síst þau sem tengdust menningu og listum. Minntust helstu liststofnanir þar vestra Mellons með hlý- hug eftir að fréttir bárust af andláti hans. Faðir Mellons, bankamað- urinn Andrew Mellon, stofnaði árið 1941 Þjóðarlistasafn Bandaríkjanna og gegndi Paul Mellon störfum forseta þess á árunum 1963-1979. Gaf hann einnig safninu meira en 700 verk úr einkasafni sínu. Mellon dáðist einnig mjög að enskri listmenningu og stóð hann fyrir því að bresk lista- stofnun var sett á fót við Yale- háskólann í Bandaríkjunum þar sem hann hafði sjálfur stundað nám. Var þar um að ræða bókasafn tengt breskri menningu, kennslustofur og listasafn. Gaf hann stofnuninni 1200 málverk, 20 þúsund þrykkimyndir og teikningar og 20 þúsund bækur á árunum 1977-1989. Ymsir aðrir nutu góðs af listdýrkun Mellons og áhuga á menningu og jafnframt stuðl- aði hann að samruna Carneg- ie-stofnunarinnar og Mellon- stofnunarinnar, sem faðir hans hafði stofnað, árið 1967 og varð þar til hinn þekkti Carnegie Mellon-háskóli. Þrátt fyrir mikla gjafmildi taldi tímaritið Forbes Mellon árið 1995 engu að síður eiga um einn milljarð Bandaríkjadala, um 70 milljarða ísl. króna. Hann var tvígiftur og helsta áhugamál hans, utan menning- armálanna, var hrossarækt. Gítartón- leikar á Höfn SÍMON H. ívarsson, gítarleikari, heldur tónleika í Hafnarkirkju, Höfn í Homafirði, sunnudaginn 6. febrúar kl. 20.30. A efnisskránni em annars vegar verk eftir spænsku tónskáldin J. Rodrigo, J. Turina og I. Albeniz. Hins vegar verk eftir íslenska tón- skáldið Gunnar Reyni Sveinsson. Þá spilar Símon verk eftir L. Brouwer, A. Lauro og A. Piazzolla. Símon mun kynna innihald verkanna á tónleik- unum fyrir áheyrendum. A sunnudaginn mun Súnon leið- beina gítamem- endum tónlistar- skólans og á mánudaginn heimsækir hann grunnskóla og spilar fyrir nem- endur. Tónleik- amir em haldnir á vegum Menningannálanefndar Homafjarðar í samstarfi við Félag íslenskra tónlistarmanna. „Skógarganga44 í Galleríi Fold DOMINIQUE Ambroise opnar sýningu á olíumálverkum í bak- sal Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14, á morgun, laugai'dag, kl. 15. Sýninguna nefnir listakonan Skógargöngu. Dominique Ambroise er fædd í Frakklandi 1951. Hún hefur áður haldið 10 einkasýningar og teldð þátt í fjölda samsýninga í Kanada, Evrópu og Asíu. Þetta er önnm- einkasýning hennar hér á landi. Dominique Ambroise er með masteregráðu í myndlist frá York University í Kanada en áð- ur stundaði hún nám við Uni- versité de Censier í Paris, Uni- versité d’Aix-Marseilles og Uni- versité de Moncton. Dominique Ambroise er búsett hér á landi. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 21. febrúar. U T I A A3 k <Aa L A Opift i dag S t ö k t e p p i o g m o t t u r stg r. afsl Persía Suðurlandsbraut 46 við Faxafen Sími: S68 6999 \ \ iókaduA FYRSM mÝUI WlRTVO Á VÉLSLEÐ^- sVniugu l)M K0MDU og skoðaðu frábært úrval vélsleða,- allt frá flaggskipinu Grand Touring SE, með 800 cc vél og byltingarkenndum rafbakkgír __ og niður í krakkasleðann Mini Z. Eða nyja MX Z 600 sem hefur hlotið |g| frábærar viðtökur gagnrýnenda fyrir kraft og sérlega góða JÓNSSONehf frábærar viðtökur gagnrýnenda fyrir kraft og sérlega góða aksturseiginleika. Tímamótasleði! Opið um helgina frá 10-16 á laugardag og 13-16 ásunnudag. Ski-doo. Mest seldu vélsleðar í heimi. Grand Touring SE BíMdhöfðd 14 112 RaykjíVÍk U, 017 6644 K-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.