Morgunblaðið - 06.02.1999, Side 73

Morgunblaðið - 06.02.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 73 í DAG n A ÁRA afmæli. í dag, I U laugardaginn 6. febrúar, verðui’ sjötugur Signijón Guðmundsson frá Sænautaseli, bóndi á Ei- ríksstöðum II, Jökuldal. Eiginkona hans er Ágústa Ósk Jónsdóttir írá Hræ- rekslæk í Tungum. Þau hafa búið á Eiríksstöðum II í 37 ár. Sigurjón verður að heiman í dag. BRIDS Ilni.vjón (iuðmiiniliir l'áll Aiiiar.son ÞAÐ lítur út fyrir að makker sé á skotskónum, því hann kemur út með hjartakóng gegn þremur gröndum suðurs: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * K863 ¥ 654 ♦ ÁKG *D102 Austur A Á107 ¥ Á83 ♦ 6542 ♦ 983 Vestur Norður Auslur Suður - - llauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Þú ert í austur og kallar, að sjálfsögðu, og makker spilar næst hjartadrottn- ingu. Og nú er það spurn- ingin: Ætlarðu að yfir- drepa eða láta lítið og stífla litinn? Margir fylgja þeirri reglu að kóngur út gegn grandi sé sterkt útspil og lofi þremur af fjórum efstu. Á þeim forsendum kemur til greina að yfir- drepa. En hitt er líka til í dæminu að makker sé að koma út frá hjónum þriðju í þeirri von að þú eigir lengd í hjarta. Og í þessu tilfelli lítur út fyrir það, því með KDG myndi makker spila gosanum en ekki drottningunni í öðrum slag: Norður * K863 ¥ 654 ♦ ÁKG *D102 Vestur Auslur A G92 * Á107 y KD9 ¥ Á83 ♦873 ♦ 6542 * 7654 * 983 Suður * D54 V G1072 ♦ D109 *ÁKG Þó svo að vörnin byrji á því að fría slag fyrir sagnhafa á hjarta, þá vinnur hann aldrei spilið. Hann verður að fara í spaðann sjálfur og þá fær vörnin tvo slagi á spaða. Þetta er ágæt regla að leggja á minnið: Þegar kóng er spilað út frá KDG, er gosanum spilað næst til að sýna makker alla röðina. Drottningin neitar þá gos- anum. p* A ÁRA afmæli. Fimmtugur varð 11. janúar sl. Garðar OU Sverrisson, Ásbúð 51, Garðabæ. Eiginkona hans Camilla Bjarnason verðui- fimmtug 8. mars nk. Af því tilefni taka þau hjónin á móti vinum og ættingjum í safnaðarheimil- inu Kii-kjuhvoli í Garðabæ í dag, laugardaginn 6. febrúar, kl. 16-19. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí í Kirkju- hvammskirkju á Hvamms- tanga af sr. Guðna Þór Ólafssyni Sesselja Kristín Eggertsdóttir og Geir Karlsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Karl Ásgeir Geirsson. Ljósm. Gréta S. Guðjónsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. nþv. 1998 í Ás- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Fríða Björg Matthíasdóttir og Guð- mundur Valgeir Magnús- son. Með morgunkaffinu LÆKNIRINN sagði að þú ættir að taka því rólegar en áður, en hann minntist ekki á að þú ættir að sitja í hægindastól allan daginn. ÉG held að kon- an mín þurfl að fara til talmeina- fræðings. Hún er farin að að stoppa í miðri setningu til að draga andann. COSPER EF ég hefði vitað hvað þú ert afbrýðisöm, hefði ég aldrei gifst þér. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á allskyns tækjum og unirþér við að taka þau í sundur og setja þau saman aftur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er mikil spenna í gangi milli þín og kunn- ingja þíns og þú þarft að komast að því hvað veldur henni. Gakktu í málið. Naut (20. apríl - 20. maí) /a* ÖUu má ofgera og nú er kom- inn tími til þess að þú slakir aðeins á og farir að hugsa um hvað það er sem skiptir mestu máli í lífinu. Tvíburar (21.maí-20.júní) AA Þú ert fullur af orku og veist ekki alveg hvernig þú átt að þér að vera. Farsælast er að finna henni jákvæðan farveg og hefjast svo handa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu það eiga sig að reyna að stjóma öðm fólki því þú átt í fullu fangi með að hafa stjóm á sjálfum þér. Vertu hógvær. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þú hafir mikið að gefa og getii' kennt öðrum ýmislegt skaltu varast það að setja þig á háan hest því sjálfur áttu margt eftir ólært. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DiiL Þú hefur áhyggjur af fjármál- unum og einkamálunum en átt hauk í horni þar sem félagi þinn er. Léttu á hjarta þínu því þá líður þér betur á eftir. (23. sept. - 22. október) VI Þú hefur verið í sviðsljósinu um tíma og nú er svo komið að þú þarft að halda þér til hlés og leyfa öðrum að kom- ast að. Vertu ánægður með þinn hlut. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafirðu tekið ákvörðun skaltu endurskoða hana svo þú sért nú alveg viss í þinni sök. Þá er engin hætta á að neikvæðni annaira haíi áhrif á þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) MiSf Það gefur lífinu lit að hitta góða vini og ræða lífsins gagn og nauðsynjar og skipt- ast á skoðunum. Þá má líka heilmikið af því læra. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSÍ Fátt er dýrmætara en góð vinátta og þú munt verða svo lánsamur að hitta einhvern sem reynist þér vinur í raun og það birtir upp á ný. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSot Þú hefur ákveðnar hug- myndir um hvernig breyta megi heiminum en skalt samt byrja á sjálfum þér áð- ur en þú kynnir öðrum áætl- anir þínai'. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú ert eitthvað niðurdreg- inn skaltu rífa þig upp og leggja fram krafta þína öðr- um til hjálpar.Sjálfum þér hjálpar það mest. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. UTSAIA Opið laugardag frá kl. 10-16 O Sérstök stemmning, persónuleg viðskipti og ótrúlegt úrval af vöru á hlægilegu verði gerir Kolaportið einstakt Austurlenskar glerstyttur nteð gyllingu Hún Sirivan í austurlenska básnum við Kaffi Port er með mikið úrval af Thailenskri smávöru s.s. Mini bollastell, gyltar nœlur með glersteinum, litlar glerdýrastyttur með ekta gylllngu, lyklakyppur og ótal margt fleira. Einnig úrval af skrautvörum eins og risa bambus bloevœngjum með fallegum austurlenskum silkimyndum, handmáluðum austurlenskum málverkum, útsaumuðum veggteppum, út- skornum tréstyttum og hina vinsœlu tannstönglafugla sem réttir tannstöngullnn. Bókaútsölunni á Gleðistíg fer senn að Ijúka Bókaútsölunni fer nú að Ijúka og nú er síðasta tœkifœrið að gera góð kaup. Enn meiri verðlœkkun. Einnig Exelence borðbúnaður. Trévörur og Cobraslöngur í Græna básnum AUSTURLENSK gjafavara t.d. trévörur, postulínsstyttur, vatnabuffalóhorn og cobraslöngur. Fótboltatreyjur og ótrúlegt úrval af lesgleraugum. Giafarvara, bækur og efni hgá KÁRA Mlkið úrval af gjafavöru, vefnaðarvara á Kolaportsverði og ný|ar bœkur í miklu úrvali á svo lágu verði að ekki er hœgt að segja frá.Líttu við, sjón er sögu ríkari GLASGOW -50% afslátfur á tiskuskarti Blússur frá kr. 1000 og hnepptar peysur á kr, 2500. Mikið úrval af tískuskartgripum, hálsmenum, eyrnalokkum og hringum á 50% afslœtti um helgina. Kompudót hgá Ellá við Dropabraut 1200 tiltalar af hljómplötum, gott úrval af myndbandspólum og CD diskum og 78 snúninga plötum. Einnnig englamyndir, pokketbœkur, blöð og fl. Magnea með ANTIKGÁM frá Danmörku Magnea var að opna gám með mikiu úrvali af antikhúsgögnum, postulíni, glervöru, silfurvöru, dúkum, pelsum og ótal mörgu fleiru áhugaverðu. Bára í Lilgunni -kgólar oa blússur á kr. 990 Allar glœsilegustu konur landsins þeKkja Báru og vita að hún er bara með vandaða og fallega vöru. Verðin eru ótrúlega góð. 101 hlufur í 101 Reykgavík hjá Lady Tískufatnaður og tískuskar í miklu úrvali. Einnig sfafahálsmen, kveikjarar og margt fleira. Líttu við og sjáðu úrvalið I bjarta básnum I miðju Kolaportinu. Gceðamatvœli, á góðu verði i Karföflor - Há^arí - HarðfisKar - Lax - &ga ............................... f-o SiloDgur - Har?giKjöt - Ostar - Síld HrossaHjöt - TlafHöl^ur - Sælgæfi SHeífisHur - SaltfisHur Kö^ur - Brauð Þeir sem selja matvœli í Kolaportinu framleiða flestir sjálfir sína vöru. Það tryggir lœgra verð og betri upplýsingar um vöruna. KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Opið um helgar kl, 11.00-1 7.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.