Morgunblaðið - 06.02.1999, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 06.02.1999, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 83 DAGBOK VEÐUR Heiöskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é * * * R'9ning * * # * * * * s} %%** Snjókoma ’ý Él Slydda ý Skúrir y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 1^ Hitastig Vindonn symr vmd- ____________ stefnu og fjöðrin SS5 vindstyris, heil fjöður ^ A er 2 vindstig. 4 Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Áfram verður norðvestan stinningskaldi og á stöku stað allhvasst norðaustan- og austantil á landinu, en annars verður vindur fremur hægur. Víða léttskýjað sunnan- og vestantil og eins á hálendinu, en dálítil él norðaustanlands og á annesjum norðanlands. Heldur harðnandi frost, einkum í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Gengur í suðvestan kalda eða stinningskalda með snjókomu eða slyddu um allt land á sunnudag. Snýst síðdegis í norðvestan kalda með éljum. Norðlæg átt á mánudag, gola eða kaldi og él norðaustanlands en léttir víða til annars staðar. Frost á bilinu 0 til 5 stig. Hlýnar á þriðjudag með suðvestlægum vindum og dálítilli slyddu og síðan rigningu í flestum landshlutum. Á miðvikudag og fimmtudag lítur úr fyrir suðlæga átt með rigningu eða skúrum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Finnlandi er víðáttumikil 952 mb lægð á hreyfingu ASA, en á vestanverðu Grænlandshafi er 1025 mb hæð, sem færist i aukana. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -4 léttskýjað Amsterdam 7 skúr á sið. klst. Bolungarvík -8 heiðskírt Lúxemborg 6 skúr á síð. klst. Akureyri -4 skýjað Hamborg 6 skúr á sið. klst. Egilsstaðir -4 Frankfurt 3 rigning Kirkjubæjarkl. Vín 5 rigning Jan Mayen -3 úrk.! grennd Algarve 16 léttskýjað Nuuk -1 Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -3 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 0 snjóél Barcelona 15 léttskýjað Bergen 3 haglél Maliorca 17 heiðskirt Ósló 2 skýjað Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur -1 Winnipeg -15 heiðskírt Helsinki -1 skýiað Montreal -6 þoka Dublin 8 rigning á sið. klst. Halifax -1 skýjað Glasgow 6 hálfskýjað New York 1 léttskýjað London 9 skúr á síð. klst. Chicago -4 heiðskírt París 8 skýjað Orlando 15 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 6. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.51 0,9 10.03 3,7 16.12 1,0 22.28 3,5 9.49 13.38 17.27 5.49 ÍSAFJÖRÐUR 5.58 0,5 11.59 2,0 18.21 0,5 10.11 13.46 17.21 5.58 SIGLUFJÖRÐUR 2.21 1,1 8.07 0,3 14.29 1,2 20.41 0,3 9.51 13.26 17.01 5.37 DJUPiVOGUR 1.05 0,4 7.06 1,8 13.21 0,4 19.28 1,7 9.21 13.10 16.59 5.21 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfiöru Morqunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 haltra, 4 þref, 7 lmött- um, 8 sterk, 9 álít, 11 sleit, 13 eru minnugir á misgerðir, 14 starfið, 15 sjálfshreykni, 17 líkams- hluta, 20 elska, 22 dug- lausi maðurinn, 23 ijand- skapur, 24 drepa, 25 ncmum. LÓÐRÉTT: 1 tvínónar, 2 dýs, 3 sárt, 4 rök og svöl, 5 fiskar, 6 ldýða, 10 dugnaðurinn, 12 raklendi, 13 bókstaf- ur, 15 tölum, 16 kaldur, 18 huldumaður, 19 tóm- um, 20 ilma, 21 tölustaf- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt:l páfagauks, 8 skæli, 9 göfgi, 10 níu, 11 asinn, 13 narri, 15 starf, 18 hrasa, 21 lár, 22 lagni, 23 orgar, 24 passasamt. Lóðrétt: 2 áræði, 3 arinn, 4 augun, 5 kofar, 6 assa, 7 gili, 12 nýr, 14 aur, 15 síld, 16 angra, 17 fliss, 18 hross, 19 augum, 20 arra. í dag er laugardagur 6. febrúar, 37. dagur ársins 1999. Qrð dags- ins: Eg þrái að sjá þig, minnug- ur tára þinna, til þess að ég fyllist gleði. Skipin Reykjavíkurhöfn: Guðbjörg fer í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnar- son, Pacific og Ymir fóru í gær. Dellach kom í gær. Fréttir Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Islenska dyslexíufélag- ið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags Islands.) Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. (2. Tímóteusarbréf 1, 4.) Félag hjartasjúklinga á Reykj avíkursvæðinu hefur ákveðið að standa fyrir gönguferðum á laugardögum. Farið er frá Sundlauginni í Breiðholti kl. 11. Geng- ið er eftir göngustígum um nágrennið og endað í Gerðubergi kl. 12 þar sem spjallað verður saman yfir kaffibolla. Bræðrafélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík. Fundur kl. 12 í dag í Safnaðarheimilinu. Ræðumaður Þórir S. Guðbergsson rithöf- undur og fyrrv. elli- málafulltrúi. Umfjöll- unarefni „Hvemig bæt- um við lífi við árin“. Umræður og léttur há- degisverður. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS Suður- götu 10 s. 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, s. 551 4527. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavfk: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. Sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykja- víkur Apótek, Austur- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Lauga- vegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/Bústaðaveg, Bóka- búðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafar- vogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- vemdar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamra^^ borg 11. Hafnarfjörður: Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgames: Dalbrún Brákai'braut 3,.^ Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: Isafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- ai'holt, Brú. Minningarkort Hjaría- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður; Póstur og sími, Strand-T götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir, Hafnar- braut 37. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja, Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek Kjaminn. Minningarkort Hjarta-" verndar fást á eftir- töldum stöðum á Norð- urlandi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur, Aðalgötu 7. Hvamms- tangi: Verslunin Hlín, Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, Bókval Furuvöll- um 5, Möppudýrin, Sunnuhlíð 12c. Mý- vatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalíikeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Vandaðir svefnsófar með þykkri springdýnu. Jnn jhna er okhar liiu kr. 89.800 stor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.