Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 3 Ur ræðu Margrétar Frímannsdóttur á kosningahátíð Samfylkingarinnar 10. apríl 1999 „Þegar mánuður er til kosninga stöndum við hér baráttuglöð og full eftirvæntingar. Við kröfðumst Samfylkingar. Hún er oróin að veruleika og nýtur fylgis almennings. Samfylkingin skorar SjáLfstæðisflokkinn á hólm. Samfylkingin skorar Sjálfstæðisflokkinn á hólm með því að kreijast þess að eignarhald þjóðarinnar á sameiginlegum auðlindum verði bundið í stjórnarskrá og verði ekki sérhagsmunaöflum að bráð. Samfylkingin skorar Sjálfstæðisflokkinn á hólm fyrir hönd þeirra sem valdamenn hafa haft út undan þrátt fyrir góðærið sem hefur fallið þjóðinni í skaut. Samfylkingin skorar SjálfstæðisfLokkinn á hólm fyrir hönd barnafólks og ungra fjöLskyLdna sem við viLjum að njóti fæðingarorlofs og aðhlynningar en ekki refsingar með skattakerfinu. Samfylkingin krefst þess fyrir hönd óborinna kynslóða að móðir náttúra verði heióursborgari í samfélagi okkar en ekki hornkerling. SamfyLkingin skorar á hagsmunabandaLag íhaLds og afturhalds að takast á við þessa stærstu ögrun okkar tíma eins og fólk sem þekkir sinn vitjunartíma en ekki steingervingar aftan úr öLd sem er að hverfa. Og Samfylkingin skorar Sjálfstæðisflokkinn á hólm þegar við spyrjum alla landsmenn: teljió þið þörf á að taka ærlega til hendinni gegn spillingu og óráðsíu í íslensku samfélagi? Og síðast en ekki síst: SamfyLkingin skorar á formann stærsta kvenfélags landsins að átta sig á því að konur eiga að vera fulLir þátttakendur i þessu þjóðfélagi. Hann lofar engu frekar en venjuLega en þætti „skemmtilegt" ef ein kona úr flokknum hans yrði kannski ráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins verður að skiLja að kalL tímans er kall kvenna. Við biðjum ekki um neitt. Vió krefjumst jafnréttis." Breytum rétt Igg www.samfyLking.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.