Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 9

Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR Flugmálastjóri um flutning flugvallar Völlur í Engey virð- ist of nálægt PEYSUR 1990 ^ ÚRVfll»ALLAR STÆRÐIR«BETBA VERB SÉRTILBOÐ Pönnusett Fjölnotapottur Aðeins Aðeins kr. 4890,- kr. 3790,- Quelle VERSLUN DALVEGI 2 • KÓPAVOGI SÍIVI: 564 2000 j 1,1 ..........«1^ f fjöllum ÞORGEIR Pálsson, flugmálastjóri, segir að hugmyndir Friðriks Han- sens Guðmundssonar verkfræðings um nýjan Reykjavíkurflugvöll í Eng- ey hafi ekki komið til skoðunar hjá Flugmálastjóm, en í fljótu bragði virðist starfsmönnum stofnunarinn- ar sem völlurinn yrði of nálægt fjall- görðum norðan við borgina. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bað Friðrik Hansen Guðmundsson að kanna möguleikann á því að byggja flugvöll í Engey. í tillögu Friðriks er gert ráð fyrir vegtengingu milli Eng- eyjar og Laugarness og að skipaum- ferð til Sundahafnar yi'ði beint norð- ur fyrir eyjuna. „Eg hef ekki séð þessar tillögur nema í umfjöllun Morgunblaðsins um helgina, en ég hef hingað til ekki talið fiugvöll í Engey raunhæfan kost,“ segir Þorgeir Pálsson. „Ég tek þó fram, að við höfum ekki haft ráðrúm til að skoða tillögumar ítar- lega.“ Þorgeir Pálsson segir að tillaga um flugvöll í Engey komi vart til skoðunai- hjá Flugmálastjórn nema borgin hafi að því frumkvæði. Tillag- an hafi verið lögð fram á fundi borg- arstjómar og ef borgaryfirvöld hafi áhuga á að kanna hana nánar verði henni líklega vísað til borgarverk- fræðings og borgarskipulags, sem í framhaldi af því muni leita álits Flugmálastjórnar. títtekt á flugvelli í Skerjafirði Flugmálastjórn vinnur nú að út- tekt á hugmyndum um nýjan Reykjavíkurflugvöll á landfyllingu í Skerjafirði, að beiðni Iieykjarikur- borgar. „Við vonumst til að ljúka þeirri úttekt fyrii' lok apríl, en það er borgaryfirvalda að ákveða hvenær þær niðurstöður verða gerðar opin- berar,“ segir Þorgeir Pálsson flug- málastjóri. ----------------- A Akærður fyrir árás á lögreg'lu MAÐUR á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa veitt lög- regluþjóni áverka við skyldustörf á þomablóti í Rangárþingi í janúar síðastliðnum. Á umræddu þorra- blóti veittust fjórir menn að lög- regluþjónum, en einn þeirra var ákærður fyi'ir brot gegn 106. grein almennra hegningarlaga eða brot gegn valdstjórninni. Sýslumaðurinn í V-Skaftafellssýslu mun sækja mál- ið, sem verður þingfest í Héraðs- dómi Suðurlands 28. apríl. mikið úrval Skipholti 17a, sími 551 2323 Aukin Okuskóli íslands ökuréttindi (Melrapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2 Sumardragtir Jakkar, buxur og pils. Stærðir 34—46. 20% afsláttur þessa viku. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 Sportlegur fatnaður ✓ Ulpur — peysur — stretsbuxur — bolir h}árQý£mfiihilcli Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Tegund 95220 Litir: Rautt og bleikt Tegund 95053 Litir: Blátt, grænt, gult og rautt Stærðir: 24-35 2.995 Wash and go STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík. SJ0NARH0LL Gleraugnaverslun Býður nú aftur Hafnarfjörður Glæsibær S. 565-5970 S. 588-5970 Komið og kynnió ykkur tilboðið SJÓNARHÓLL, frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs býður m.a. TOKAI plastgler, líklega léttasta glerjaefni í heimi, ath. nú á kynningarverði 1.995- loppsiorinn UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Tegund 3320 Við Ingólfstorg, sími 552 1212 w. KAPAN LAUGAVEGI 66 SÍMI 552 5980 VERÐ ÁÐUR 3.995- Stærðir: 39, 40, 41 Litur: Svart Glæsilegt úrval af stuttum og síðum frökkum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.