Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR Flugmálastjóri um flutning flugvallar Völlur í Engey virð- ist of nálægt PEYSUR 1990 ^ ÚRVfll»ALLAR STÆRÐIR«BETBA VERB SÉRTILBOÐ Pönnusett Fjölnotapottur Aðeins Aðeins kr. 4890,- kr. 3790,- Quelle VERSLUN DALVEGI 2 • KÓPAVOGI SÍIVI: 564 2000 j 1,1 ..........«1^ f fjöllum ÞORGEIR Pálsson, flugmálastjóri, segir að hugmyndir Friðriks Han- sens Guðmundssonar verkfræðings um nýjan Reykjavíkurflugvöll í Eng- ey hafi ekki komið til skoðunar hjá Flugmálastjóm, en í fljótu bragði virðist starfsmönnum stofnunarinn- ar sem völlurinn yrði of nálægt fjall- görðum norðan við borgina. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bað Friðrik Hansen Guðmundsson að kanna möguleikann á því að byggja flugvöll í Engey. í tillögu Friðriks er gert ráð fyrir vegtengingu milli Eng- eyjar og Laugarness og að skipaum- ferð til Sundahafnar yi'ði beint norð- ur fyrir eyjuna. „Eg hef ekki séð þessar tillögur nema í umfjöllun Morgunblaðsins um helgina, en ég hef hingað til ekki talið fiugvöll í Engey raunhæfan kost,“ segir Þorgeir Pálsson. „Ég tek þó fram, að við höfum ekki haft ráðrúm til að skoða tillögumar ítar- lega.“ Þorgeir Pálsson segir að tillaga um flugvöll í Engey komi vart til skoðunai- hjá Flugmálastjórn nema borgin hafi að því frumkvæði. Tillag- an hafi verið lögð fram á fundi borg- arstjómar og ef borgaryfirvöld hafi áhuga á að kanna hana nánar verði henni líklega vísað til borgarverk- fræðings og borgarskipulags, sem í framhaldi af því muni leita álits Flugmálastjórnar. títtekt á flugvelli í Skerjafirði Flugmálastjórn vinnur nú að út- tekt á hugmyndum um nýjan Reykjavíkurflugvöll á landfyllingu í Skerjafirði, að beiðni Iieykjarikur- borgar. „Við vonumst til að ljúka þeirri úttekt fyrii' lok apríl, en það er borgaryfirvalda að ákveða hvenær þær niðurstöður verða gerðar opin- berar,“ segir Þorgeir Pálsson flug- málastjóri. ----------------- A Akærður fyrir árás á lögreg'lu MAÐUR á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa veitt lög- regluþjóni áverka við skyldustörf á þomablóti í Rangárþingi í janúar síðastliðnum. Á umræddu þorra- blóti veittust fjórir menn að lög- regluþjónum, en einn þeirra var ákærður fyi'ir brot gegn 106. grein almennra hegningarlaga eða brot gegn valdstjórninni. Sýslumaðurinn í V-Skaftafellssýslu mun sækja mál- ið, sem verður þingfest í Héraðs- dómi Suðurlands 28. apríl. mikið úrval Skipholti 17a, sími 551 2323 Aukin Okuskóli íslands ökuréttindi (Melrapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2 Sumardragtir Jakkar, buxur og pils. Stærðir 34—46. 20% afsláttur þessa viku. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 Sportlegur fatnaður ✓ Ulpur — peysur — stretsbuxur — bolir h}árQý£mfiihilcli Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Tegund 95220 Litir: Rautt og bleikt Tegund 95053 Litir: Blátt, grænt, gult og rautt Stærðir: 24-35 2.995 Wash and go STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík. SJ0NARH0LL Gleraugnaverslun Býður nú aftur Hafnarfjörður Glæsibær S. 565-5970 S. 588-5970 Komið og kynnió ykkur tilboðið SJÓNARHÓLL, frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs býður m.a. TOKAI plastgler, líklega léttasta glerjaefni í heimi, ath. nú á kynningarverði 1.995- loppsiorinn UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Tegund 3320 Við Ingólfstorg, sími 552 1212 w. KAPAN LAUGAVEGI 66 SÍMI 552 5980 VERÐ ÁÐUR 3.995- Stærðir: 39, 40, 41 Litur: Svart Glæsilegt úrval af stuttum og síðum frökkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.