Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Michael Adams sigrar í Dos Hermanas SKAK S p á n n DOS HERMANAS 5. - 18. apríl ENSKI stórmeistarinn Michael Adams sigi’aði á stórmeistaramót- inu í Dos Hermanas og náði þar með einhverjum besta árangri sínum á skákferlinum. Adams fékk sex vinninga í níu umferðum og tapaði ekki skák. Fyrirfram var búist við að bar- áttan mundi standa á milli þeirra Anand og Kramnik, sem voru stigahæstu skákmenn mótsins og auk þess í öðm og þriðja sæti á heimslistanum, næst á eftir Ka- sparov. Sú varð þó ekki raunin, a.m.k. ekki hvað Anand varðar, en hann lenti í neðsta sæti á mótinu ásamt þeim Judit Polgar og Peter Svidler. Anand tókst ekki að vinna eina einustu skák og tapaði fyrir þeim Judit Polgar og Kramnik. Kramnik gekk mun betur en An- and og náði öðru sæti á mótinu, hálfum vinningi á efth- Adams. Hann vann tvær skákir, en gerði jafntefli í hinum sjö. Þegar Kramnik náði öðm sæti á Linares skákmótinu í febrúar fór hann reyndar svipað að, vann tvær skákir og gerði tólf jafntefli. Adams hækkar um 13 stig á skák- stigalistanum fyrir frammistöðuna, en Anand lækkai- hins vegar um 20 stig. Hann heldur þó áfram öðra sætinu á stigalista FIDE, þar sem Kramnik hækkar einungis um örfá stig. Það er Illescas Cordoba sem hækkar mest, en hann bætir við sig tæplega 20 stigum. Úrslit á mótinu má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi töflu. Davíð og Bergsteinn í landsliðsflokk Davíð Kjartansson og Berg- steinn Einarsson hafa tryggt sér Dos Hermanas 1 Spánn 5.-18. aprí 999 Nr. Nafn Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinn. Röð 1 lliescas Cordoba 25851 1/2 1 1/2 0 1 1/2 1/2 1/2 1/2 5 3.-4. 2 Boris Gelfand 2691 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 41/2 5.-6. 3 Judit Polgar 2677 0 1/2 0 1/2 1/2 1 1 0 0 31/2 00 p 4 Michael Adams 2716 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1 1/2 1 1/2 6 1. 5 Vladimir Kramnik 2751 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 51/2 2. 6 Anatoly Karpov 2710 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 41/2 5.-6. 7 Peter Svidler 2713 1/2 1 0 0 1/2 0 1/2 1/2 1/2 31/2 8.-10. 8 Viswanathan Anand 2781 1/2 1/2 0 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 31/2 8.-10. 9 Viktor Korchnoi 2673 1/2 0 1 0 1/2 1/2 1/2 1/2 91 Ú2 4 7 10 Veselin Topalov 2700 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 5 3.-4. sæti í landsliðsflokki í haust. Þeir urðu efstir í áskorenda- flokki ásamt Jóhanni H. Ragn- arssyni. Tveir efstu skákmenn úr áskorendaflokki fá rétt til að taka þátt í landsliðsflokki og urðu þessir þrír skákmenn þvi að tefla aukakeppni um sæti í landsliðsflokki. Þeir tefla tvö- falda umferð. Þegar fjórum um- ferðum var lokið var staðan þessi: 1. Bergsteinn Einarss. i'k v. af 3 2. Davíð Kjartanss. Þ/2V. af 2 3. Jóhann H. Ragnarss. 0 v. af 3 Það er því ljóst að úrslitin em ráðin og Bergsteinn og Davíð munu tefla í landsliðsflokki. Okkar menn, félag fréttaritara Morgunblaðsins, og Morgunblaðið efndu til samkeppni um bestu Ijósmyndir fréttaritara frá árunum 1997 og 1998. I anddyri Morgunblaðshússins, Kringlunni I, hefur verið komið upp sýningu á þeim myndum sem dómnefnd taldi bestar. Myndefnið er fjölbreytt og gefst því kostur á að sjá brot af viðfangsefnum fréttaritara Morgunblaðsins sem eru um 100 talsins og gegna mikilvægu hlutverki í fréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni. Sýningin stendur til fimmtudagsins 6. maí og er opin á afgreiðslutíma blaðsins kl. 8 - 18 virka daga og laugardaga kl. 9 - 12. Myndirnar á sýningunni eru til sölu. Fjórtán sveitir skráðar Fjórtan sveitir era nú skráðar í klúbbakeppni Hellis sem verður haldin í þriðja sinn föstudag- inn 23. api-íl klukkan 20. Eftirtaldar sveitir era skráðar: BDTR a-sveit BDTR b-sveit Grand Rokk Nafla-Jón Peðaklúbburinn a-sveit Peðaklúbburinn b-sveit Verð að fara Iðnskólaklúbburinn Fischer-klúbburinn Félag íslenskra fræða Díónýsus a-sveit Díónýsus b-sveit Lundarnir Michael Adams Forgjafarklúbburinn Keppt verður í fjögurra manna sveit- um. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mín- útna umhugsunar- tíma. Tekið er á móti skráningum í mótið í síma 581-2552 (Gunn- ar) og 557-7805 (Daði). Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti: hell- irEsimnet.is. Skákmót á næstunni 22.4. Skákskólinn. Skák í hreinu lofti 25.4. Hellir. Kvennamót 26.4. Hellir. Voratskákmót Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson DISNEY FYLGI- HLUTIR Á HJÓL: Brúsar, bjöllur, töskur, körfur, varúðarfánar og fleira með Disney mynd- skreytingum úr Herkúles, Bangsímon (Winnie the Pooh), Sesam opnist þú (Sesam Street), Pocahontas, Lion King og Hundalíf (101 Dalmatians) o.fl. ... Reiðhjólaverslunin ~ opninnP' STOFNAÐ1925 Skeifunni 11, sími 588 9890 & n & & n & k & n- h ---SJAE>U giðO, sími 561 0075. Laugavegi 40, S’f f j y\V. Upplýsingakerfi KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthraun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.