Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 67

Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 67 UMRÆÐAN hafa um 15.000 drengir dvalið í Vatnaskógi á þeim tíma, margir oft- ar en einu sinni og oftar en tvisvar. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá í KFUM og KFUK munu í sumar, segir Sigurbjörn Þorkelsson, bjóða börnum og imglingum upp á fjölbreytt tómstundastarf. Vatnaskógi og eiga flestir auðvelt með að finna eitthvað við sitt hæfi. Vindáshlíð Vindáshlíð er sumarbúðir KFUK í Reykjavík fyrir stúlkur. Vindás- hlíð er innarlega í Kjósinni um 45 km frá Reykjavík. Sumarbúðirnar í Vindáshlíð hafa verið starfræktar í yfir 50 ár og hafa fjölmargar stúlkur frá 9 ára aldri dvalið þar. Það sem einkennir sumarbúðir KFUM og KFUK er Forsýning til styrktar Barnaspítala Hring'sins KIWANISKLÚBBARNIR Brú, Keflavíkurflugvelli og Eldey, Kópa- vogi í samvinnu við EffEmm 957 og Háskólabíó standa fyrir sérstakri forsýningu til styrktar Bamaspítala Hringsins kl. 20 á sumardaginn fyrsta. Sýnd verður kvikmyndin „Arl- ington Road“ sem framleidd var hjá kvikmyndafyrirtækinu Lakeshore á meðan Sigurjón Sighvatsson veitti því forstöðu og er hann einn af framleiðendum myndarinnar. Sumar Krýsi 3 stærðir kr. 149,- afsláttur Revena fótakrem við þreytu, bólgum og pirríngi í fótum Fæst í apótekum jkáfr, Liljur í pottum MP kr.4§#,- Blámcwal -þar &em &umarið hyijar KFUM og KFUK - Fjölbreytt tilboð í sumar HIN eitt hundrað ára gömlu æskulýðsfélög KFUM og KFUK hafa fyllst nýjum þrótti á afmælis- ári og munu i sumar bjóða bömum og unglingum upp á fjölbreytt tóm- stundastarf þar sem maðurinn all- ur, líkami, sál og andi, er ræktaður. Vatnaskógur Vatnaskógur er sumarbúðir KFUM í Reykjavík. Þær era við Eyrarvatn í Svínadal í Hvalfjarðar- strandarhreppi. í Vatnaskógi hefur KFUM boðið upp á dvöl fyrir drengi frá 9 ára aldri í 75 sumur og fræðsla um kristna trú. Kenndar eru bænir, börnunum kennt að fletta upp í Nýja testamentinu sínu og hressilegir söngvar eru kenndir. Að auki eru útivist og íþróttir snar þáttur í sumarbúðastarfinu og boðið upp á fjölbreyttar og þroskandi þrautir bæði utandyra og innan. Þátttaka er frjáls en flestir finna yf- irleitt eitthvað við sitt hæfi. Ævintýranámskeið í sumar munu KFUM og KFUK í Reykjavík bjóða upp á ævintýra- námskeið fyiár börn 6-9 ára, fædd 1990-1993. Námskeiðin verða ann- ars vegar haldin í safnaðarheimili Hjallakirkju í Kópavogi í samstarfi við Digranessöfnuð, Hjallasöfnuð og Kársnessöfnuð í júní og júlí. Hins vegar verða ævintýranám- skeið í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg í ágúst fyrir böm á sama aldri í samstarfi við Laugarnes-, As- og Langholtssöfn- uð. Fjölbreytt dagskrá verður í boði. Útivist, föndur, íþróttir, leikir, ferðalög og samvera- stundir með söng og frásögnum úr Biblí- unni. Starfsmenn verða reyndir leiðtogar úr starfi KFUM og KFUK og safnaðanna. Upplýsingar era veittar á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg í síma 588 8899. Skráning í Vatna- skóg hófst 19. apríl og í Vindáshlíð 21. apríl. Einnig leyfi ég mér að benda á aðrar sum- arbúðir KFUM og KFUK sem reknar eru af sömu hugsjón og sama þrótti og Vatnaskógur og Vindáshlíð. Það era sumarbúðirnar í Kald- árseli, Ölveri og á Hólavatni. Innritun í þær fer einnig fram á V skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík. Heilbrigl og þrosk- andi æskulýðsstarf í íslenskri náttúru Leyfum bömunum okkar að upplifa ís- lenska náttúru og taka þátt í heilbrigðu og þroskandi æskulýðs- stai'fi sem þau kunna að búa að allt sitt líf. Höfundur er framkvæmdnstjóri KFUM og KFUK (Reykjavfk. Sigurbjöm Þorkelsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.