Morgunblaðið - 22.04.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 22.04.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 67 UMRÆÐAN hafa um 15.000 drengir dvalið í Vatnaskógi á þeim tíma, margir oft- ar en einu sinni og oftar en tvisvar. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá í KFUM og KFUK munu í sumar, segir Sigurbjörn Þorkelsson, bjóða börnum og imglingum upp á fjölbreytt tómstundastarf. Vatnaskógi og eiga flestir auðvelt með að finna eitthvað við sitt hæfi. Vindáshlíð Vindáshlíð er sumarbúðir KFUK í Reykjavík fyrir stúlkur. Vindás- hlíð er innarlega í Kjósinni um 45 km frá Reykjavík. Sumarbúðirnar í Vindáshlíð hafa verið starfræktar í yfir 50 ár og hafa fjölmargar stúlkur frá 9 ára aldri dvalið þar. Það sem einkennir sumarbúðir KFUM og KFUK er Forsýning til styrktar Barnaspítala Hring'sins KIWANISKLÚBBARNIR Brú, Keflavíkurflugvelli og Eldey, Kópa- vogi í samvinnu við EffEmm 957 og Háskólabíó standa fyrir sérstakri forsýningu til styrktar Bamaspítala Hringsins kl. 20 á sumardaginn fyrsta. Sýnd verður kvikmyndin „Arl- ington Road“ sem framleidd var hjá kvikmyndafyrirtækinu Lakeshore á meðan Sigurjón Sighvatsson veitti því forstöðu og er hann einn af framleiðendum myndarinnar. Sumar Krýsi 3 stærðir kr. 149,- afsláttur Revena fótakrem við þreytu, bólgum og pirríngi í fótum Fæst í apótekum jkáfr, Liljur í pottum MP kr.4§#,- Blámcwal -þar &em &umarið hyijar KFUM og KFUK - Fjölbreytt tilboð í sumar HIN eitt hundrað ára gömlu æskulýðsfélög KFUM og KFUK hafa fyllst nýjum þrótti á afmælis- ári og munu i sumar bjóða bömum og unglingum upp á fjölbreytt tóm- stundastarf þar sem maðurinn all- ur, líkami, sál og andi, er ræktaður. Vatnaskógur Vatnaskógur er sumarbúðir KFUM í Reykjavík. Þær era við Eyrarvatn í Svínadal í Hvalfjarðar- strandarhreppi. í Vatnaskógi hefur KFUM boðið upp á dvöl fyrir drengi frá 9 ára aldri í 75 sumur og fræðsla um kristna trú. Kenndar eru bænir, börnunum kennt að fletta upp í Nýja testamentinu sínu og hressilegir söngvar eru kenndir. Að auki eru útivist og íþróttir snar þáttur í sumarbúðastarfinu og boðið upp á fjölbreyttar og þroskandi þrautir bæði utandyra og innan. Þátttaka er frjáls en flestir finna yf- irleitt eitthvað við sitt hæfi. Ævintýranámskeið í sumar munu KFUM og KFUK í Reykjavík bjóða upp á ævintýra- námskeið fyiár börn 6-9 ára, fædd 1990-1993. Námskeiðin verða ann- ars vegar haldin í safnaðarheimili Hjallakirkju í Kópavogi í samstarfi við Digranessöfnuð, Hjallasöfnuð og Kársnessöfnuð í júní og júlí. Hins vegar verða ævintýranám- skeið í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg í ágúst fyrir böm á sama aldri í samstarfi við Laugarnes-, As- og Langholtssöfn- uð. Fjölbreytt dagskrá verður í boði. Útivist, föndur, íþróttir, leikir, ferðalög og samvera- stundir með söng og frásögnum úr Biblí- unni. Starfsmenn verða reyndir leiðtogar úr starfi KFUM og KFUK og safnaðanna. Upplýsingar era veittar á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg í síma 588 8899. Skráning í Vatna- skóg hófst 19. apríl og í Vindáshlíð 21. apríl. Einnig leyfi ég mér að benda á aðrar sum- arbúðir KFUM og KFUK sem reknar eru af sömu hugsjón og sama þrótti og Vatnaskógur og Vindáshlíð. Það era sumarbúðirnar í Kald- árseli, Ölveri og á Hólavatni. Innritun í þær fer einnig fram á V skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík. Heilbrigl og þrosk- andi æskulýðsstarf í íslenskri náttúru Leyfum bömunum okkar að upplifa ís- lenska náttúru og taka þátt í heilbrigðu og þroskandi æskulýðs- stai'fi sem þau kunna að búa að allt sitt líf. Höfundur er framkvæmdnstjóri KFUM og KFUK (Reykjavfk. Sigurbjöm Þorkelsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.