Morgunblaðið - 22.04.1999, Síða 83

Morgunblaðið - 22.04.1999, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 83 Klettsgatan og aðrar fornar leiðir Frá Ragnari Frank Kristjánssyni: STEFÁN Örn Stefánsson í Reykja- vík skrifaði þann 20. mars sl. um Klettsgötuna í Búðahrauni á Snæ- fellsnesi. Spurningu var beint til Náttúruverndar ríkisins, þar sem stofnunin er umsjónaraðili friðlandsins. „Hver ber ábyrgð á því að gamla Klettsgatan og leiðin um Sölvahamarinn áleiðis að Hellnum, hafa verið eyðilagðar á skipulagðan hátt vegna umferðar stórra hópa hestamanna?“ Náttúruverndin fékk fyrir nokknim árum ábendingar frá heimamönnum í Breiðuvík og leið- sögumönnum sem fara um svæðið, að umferð hestamanna væri að eyðileggja fyn-nefndar leiðir. Und- irritaður fór fyrir tveimur árum í vettvangsferð um Búðahraun ásamt einum af landeigendum Miðhúsa. í þeirri ferð kom í ljós mikið traðk og gi’óðurskemmdir á Klettsgötunni, forna leiðin var sums staðar margir metrar á breidd. Eitt af markmiðum náttúra- verndar er að stuðla að auknum samskiptum manns og náttúra, þannig að ekki spillist að óþörfu líf eða land. í umgengnisreglum um friðlandið í Búðahrauni er m.a. greint frá því að „almenningi er heimil för um svæðið og dvöl á því í lögmætum tilgangi, enda sé góðrar umgengni gætt“. Klettsgatan og leiðin um Sölva- hamarinn voru mikilvægar ver- og skreiðakaupaleiðir til forna, menn fóru með hesta um þessar leiðir. Kröfur hestamanna hafa því verið að fornar leiðir séu opnar fyinr hestaumferð. Það er mat Náttúra- verndar ríkisins að sumar leiðir þoli ekki mikla umferð hesta og er því nauðsynlegt að setja ákveðnar regl- ur um umferð hestamanna á þeim leiðum sem viðkvæmar eru. Stofn- unin hefur beint því til hestaleigu fyrirtækja að einungis megi fara einhesta um Klettsgötuna og Sölva- hamarinn. Þess má geta að fyrir- tækið íshestar ákvað fyrii' síðastlið- ið sumar að breyta ferðaáætlun sinni þegar riðið er um Löngufjörar og að Arnarstapa. Nú fara þeir ein- ungis að Lýsuhóli. Það er víðar en á Snæfellsnesi að fornar leiðir hafa verið skemmdar vegna of mikils álags. Umferð hestamanna um náttúru landsins hefur margfaldast á undanfömum tíu árum. En segja má að einungis fáum dæmum á landinu megi líkja við það ástand sem er við Klettsgöt- una. Reiðvegir skipta mörg þúsund- um kílómetra en talið er að einungis lítill hluti reiðleiðanna sé vandamál, sem leitt hefur af sér skemmdir á náttúrunni. Hægt er að setja ákveðnar leikreglur um aðgengi al- mennings að friðlöndum, en mis- jafnt er hvernig gengur að fram- fylgja þeim reglum. A Búðum og á Amarstapa hefur undanfarin fjögur ár verið starfandi landvörður á vegum Náttúruvernd- ar ríkisins. Ákveðið var að hafa landvörslu á þessum landshluta vegna aukinnar umferðar ferða- manna og þeirrar skyldu sem stofn- unin hefur á svæðinu, sem m.a. er að fræða ferðamenn um sögu og náttúru svæðisins og koma í veg fyrir að skemmdir verði unnar á henni. Fyrir þremur áram hófst vinna við deiliskipulagningu Búðahrauns og er áformað að klára þá vinnu í sumar. í handriti að greinagerð deiliskipulagstillögunnar er fjallað um göngu- og reiðleiðir, þar er lögð áhersla á að létta á umferð hesta um Klettsgötu. Að lokum má þess geta að á síð- asta ári var gefið út áróðursspjald til hestamanna, á vegum Landssam- bands hestamannafélaga, Bænda- samtaka íslands, Landgræðslu rík- isins og Náttúruverndar ríkisins. Þar eru hestamenn hvattir til að vera í „takt við náttúruna", að ekki sé farið með stóra hrossahópa inn á viðkvæm gróðursvæði þar sem að- staða og reiðvegir eru ófullnægj- andi. Það er von mín að þessar upplýs- ingar svari spurningu yðar. RAGNAR FRANK KRISTJÁNSSON, þjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma551 1012. Orator, félag laganema 1969-1999 30 ára reynsla Einangrunargler n ? GLERVERKSMIÐJAN ■ í? a » 1 u Æ Eyjasandur 2 • 850 Hella = 487 5888 • Fax 487 5907 Frá Haraldi Guðnasyni: LONGUM hafa menn kviðið gerðum alþingis, svo var og um Þorlák helga sem kveið öngum dögum nema al- þingi og imbrudögum. Von er að menn kvíði alþingi þó kosið hafi „sína fulltrúa" til þvísa þings. Dæmi um vond mál sem lög- fest eru án samráðs við kjósendur er hin illræmda sneiðaskipting hálendis þar sem meginhluti landsmanna er gerður ómyndugur en landgreifum veittur „réttur“ til að ráðskast með skipulag og umráð. Og nú er komið fram alvitlausasta frumvarpið um kjördæmaskipun. Lýðræðið er semsagt á brauðfót- um. Flokksræðið blívur. Svo ritaði Steindór Steindórsson, sem um tíma sat á alþingi: „Hin póli- tíska refskák er tefld þannig, að for- sendurnar eru að meira eða minna leyti rangar, og eftir því fer taflið allt. Einn bölvaldur í þessu efni er flokksaginn og flokksti-yggðin. Þing- maður verður að fylgja flokki sínum, enda þótt samviskan segi honum að annað sé réttara. Því að samvisku hafa þingmenn sem aðrir enda þótt hún verði of oft að láta í minni pok- ann í refskákinni." Skáldið Tómas Guðmundsson kemst svo að orði í hugleiðingum um Þing og þjóð: „Yfirleitt verður þess ekki krafist með neinni sanngirni, að flokkarnir beri hag allrar þjóðarinn- ar fyrir brjósti. Það er jafnvel mjög undir hælinn lagt, hvort hún eignast nokkurn fulltrúa á Alþingi eða ekki, enda getur vart meiri munaðarleys- ingja en ríkið sjálft er oft og tíðum.“ Einn kost hefur þó þetta, og hann er sá, að miklu minna skiptir, hvers konar menn það era, sem komast á þing, enda fá kjósendur litlu um það ráðið, þar sem það eru stjómir flokk- anna, sem úthluta þingmönnum milli Lands- feðra- spjall kjósendanna. Sömu stjórnir skipa þessum þingmönnum fyrir verkum, og enginn góður flokksmaður lætur flekast til að hugsa „uppá eigin spýt- ur“. Þingmenn hafa lítið að tala við okkur kjósendur, a.m.k. fyrr en kem- ur að kosningum, þá kunna loforðin að verða skrautleg, sbr. skrifaðu höfn, ski’ifaðu flugvöll, skrifaðu bara jarðgöng, mar. Nú hafa sumir kvatt þingið með trega, þó ekki tárum. Þeir sögðu okkur kjósendum að við ættum ekki að tala illa um Alþingi. Og alþingis- menn. En við tölum ekki illa um Al- þingi þó við séum ekki par hrifnir af sumum þingmönnum. Ekki höfum við kallað þingið Gaggó Vest eða leikhúsið við Austurvöll. I gamla daga voru sumir þing- menh svo skemmtilegir að húsíyllir var á stjórnmálafundum se_m stóðu jafnvel hálfan sólarhring. Eg nefni Ólaf Thors, Jónas frá Hriflu, Magn- ús dósent (Jónsson), Ái-na frá Múla, Hai'ald Guðmundsson og séra Svein- björa Högnason, allii- snillingar í pólitískum skylmingum. Húmoristar eru ómissandi á hverju þingi og enn eru þeir á al- þingi, nefnum Óssur, Davíð, Guðna og séra Hjálmar. Þrír ræðugarpar eru nú horfnir af þingi til „æðri starfa“, talsmenn vinstri stefnu og verklýðsbaráttu: Jón Baldvin, Ólafur Ragnar og Svavar Gestsson. Hvar eru þeir nú? Jón og Svavar orðnir dipló hjá íhaldsstjórn Daviðs og Halldórs miðjumanns, og Ólafur fagnar inn- _• göngu Póllands í hernaðarbandalag- ið Nató. Nú hefur það gerst sem einna mestum tíðindum sætir að þrír ráð- herrar í okkar ástsælu ríkisstjórn hafa hlaupið frá borði og yfirgefíð góðærisfley Davíðs og Halldórs. Áð- ur sátu ráðherrar í sínum stól meðan sætt var. Fyrstur fór Friðrik, átti sér ekk- ert víst um nýja vist. Fór óráðinn treystandi á guð og lukkuna. Sem ekki brást því svo vel vildi til að losn- aði forstjórastaða í einu ríkisbákninu og Friðrik hlaut hana sem betur fór. Næstur sagði Guðmundur Bjarna- son upp skiprúminu en hann var for- sjáll, ráðinn til að passa uppá digran sjóð en óvíst um hans blífanlegan samastað. Og bonum gafst tími til að fylgja eftir verki sínu, dýrasta hreppafiutningi á íslandi. Líka var hann svo hugulsamur að lofa skot- mönnum Islands að hlaupa og skríða um móa nokkurra hinna mörgu eyði- jarða ríkissjóðs. Allt er þá þi-ennt er. Óvænt hættir Þorsteinn innan tíðar. Eins og Frið- rik átti hann sér ekkert víst að eigin sögn en betur rættist úr en áhorfð- ist. Fer til Bretlands munstraður sendiherra en sægreifar missa sinn besta vin. Geir Haai'de fór í stólinn hans Friðriks og vh'ðist una því meir en vel. I miðjuflokknum vora þrjú ráð- herraefni reiðubúin en ekki útvalin. Halldór formaður gat nefnilega ekki verið án Guðmundar, sem reyndist ómissandi á kærleiksheimOinu. HARALDUR GUÐNASON, Bessastíg 12, Vestmannaeyjum. TILBOÐ I eina viku eða á meðan birgðir endast. 2 kr. 3 í pakka. 2 pk. kr. 198 p»/w/ Baðvigt. Litur: Biár með hvítri umgjörð. Vigtar allt að n:\rfTlTin mTjí Ipkvmjio, o ( •) !< r. 1 'vT. Verð kr. 898 Eldhusvigt, 3 kg, hvít. Verð kr. 998 S. .. -v > Laugavegi 118, sími 511 4141 Kringlunni, sími 588 1010 Keflavik, sími 421 1736 ATH. Allar vörur frá kr. 198-998. Einstakt á íslandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.