Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 29 ERLENT Bretar í EMU innan fimm ára? London. Reuters. FLEIRI en átta af hverjum tíu íbúum Bretlands telja að Bretar muni ganga í Efnahags- og mynt- bandalag Evrópu (EMU) innan fimm ára, ef marka má niðurstöð- ur nýrrar könnunar sem birt var í gær. Könnunin, sem gerð var fyrir dagblaðið The Independent, sýndi einnig að fólk treystir Verka- mannaflokki Tonys Blairs best allra flokka til að verja hagsmuni Bretlands á vettvangi Evrópu- mála. Verkamannaflokkurinn birti í gær stefnuskrá sína fyrir Evrópu- þingkosningarnar, sem fara fram tíunda júní næstkomandi, en í könnun The Independent kom fram að 34% Breta treysta flokkn- um best til að verja hagsmuni Bretlands í Evrópu á meðan 19% sögðust treysta Ihaldsflokknum best. Bretar hafa jafnan verið heldur tregir til að taka upp evruna, sam- eiginlegan gjaldmiðil Evrópusam- bandsríkjanna (ESB), en þrátt fyr- ir það telja 83% þeirra, sem þátt tóku í könnuninni, að innan fimm ára muni Bretland hafa tekið upp evruna. 10% aðspurðra sögðu ólík- legt að Bretland gengi í EMU á næstu fimm árum og 2% sögðu það útilokað. Ríkisstjórn Verkamannaflokks- ins hefur lýst því yfir að hún sé hlynnt því að ganga í EMU ein- hvern tíma á næsta kjörtímabili, en kosningar munu fara fram í Bretlandi í síðasta lagi 2002. Stjómin hefur hins vegar sagt að ákveðnar forsendur verði að liggja fyrir hendi fyrst, auk þess sem ákvörðun um að ganga í EMU yrði lögð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Ihaldsmenn, sem birtu kosn- ingastefnuskrá sína fyrir Evrópu- þingkosningarnar á þriðjudag, eru hins vegar mótfallnir inngöngu á þessu kjörtímabili og því næsta - og því í raun mótfallnir inngöngu á næstu átta árum. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag kl. 14—18 f Háaleitis Apóteki, Austurveri, Apótekinu Iðufelli, Hagkaup Skeifunni. - Kynningarafsláttur - í bakka kr Blandaðir litir 'Maltuklandav 301. kr Hentar vel í útikerin, blómabeðin og í kirkjugarðinn. Tilvalin með stjúpunum. 25% molta 75% mold ‘BUmmal -þar 6em mmaríá fypjcur h lyidil o nm q fimmtudag til mánudags AUGLÝSINGADEILO Sími: 569 1111 - Bréfsími: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.