Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
75*-
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * é *
é é é é
« é $ t
é sjc é sj
.. | .. . >}! S$í # SjS
Alskyjað
Rigning v Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma \/ Él
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonnsýnirvmd- _
stefnu og íjöörin sss Þoka
vindstyrk,heilfjöður » » _.. .
er 2 vindstig. é bulg
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan kaldi og skúrir sunnan og
vestan til en hæg suðlæg átt og léttskýjað á
Norðurlandi. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast á
Norðausturlandi síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg breytileg átt austan til en norðan og
norðvestan kaldi um landið vestanvert og skúrir
á föstudag. Norðan gola og skúrir norðan til en
léttskýjað sunnan til á laugardag. Svalt á
Norðurlandi en fremur milt um landið sunnanvert.
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður
sunnan og suðvestan átt og vætusamt sunnan
og vestan til en að mestu þurrt á Norðurlandi og
fremur hlýtt í veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Yfir vestanverður Grænlandshafi er 982 millibara
lægð sem þokast vestsuðvestur
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit á hádegi i gær:
•V"
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 súld Amsterdam 21 skýjað
Bolungarvík 5 skúr Lúxemborg 15 skúr
Akureyri 14 skýjað Hamborg 21 léttskýjað
Egilsstaðir 13 vantar Frankfurt 20 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 rign. á síð. klst. Vín 16 léttskýjað
Jan Mayen 3 rigning og súld Algarve 18 léttskýjað
Nuuk -7 skúrásið. klst. Malaga 22 skýjað
Narssarssuaq -1 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshofn 10 hálfskýjað Barcelona vantar
Bergen 17 léttskýjaö Mallorca 22 léttskýjaö
Ósló 20 heiðskírt Róm 23 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Feneyjar 21 alskýjað
Stokkhólmur 22 vantar Winnipeg 10 skýjað
Helsinki 18 léttskýiað Montreal 18 þoka
Dublin 13 þokumóða Halifax 13 þokaígrennd
Glasgow vantar New York 15 súld
London 22 skýjað Chicago 13 heiðskirt
París 18 þrumuv. á síð.klst. Orlando 21 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
20. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 3.55 0,5 10.09 3,4 16.10 0,7 22.34 3,6 3.59 13.24 22.52 18.31
ÍSAFJÖRÐUR 6.08 0,2 12.12 1,7 18.19 0,3 3.35 13.29 23.26 18.35
SIGLUFJÖRÐUR 1.56 1,2 8.17 -0,0 14.58 1,1 20.28 0,3 3.16 13.11 23.08 18.17
DJÚPIVOGUR 1.01 0,4 6.55 1,8 13.08 0,3 19.32 2,0 3.25 12.53 22.24 17.59
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 kalsi, 4 mæla, 7 klúra, 8
skjóllaus, 9 gutl, 11
svelgurinn, 13 at, 14
þverspýtunnar, 15 ávöl
hæð, 17 aða, 20 ambátt,
22 afkomenda, 23 gðl, 24
korns, 25 líkamsæfing.
LÓÐRÉTT:
1 blökkumaður, 2 reyna,
3 einkenni, 4 háð, 5
missa marks, 6 hinn, 10
dýrin, 12 nytsemi, 13
þrfr eins, 15 liæfa, 16
sveitirnar, 18 sívalning-
ur, 19 nemum, 20 skor-
dýr, 21 ferskt.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 fjöruborð, 8 rofið, 9 ansar, 10 jór, 11 totta, 13
glata, 15 stafs, 18 ógnar, 21 nes, 22 klaga, 23 öngul, 24
flækingur.
Lóðrétt: 2 jafnt, 3 ryðja, 4 bjarg, 5 rústa, 6 brot, 7 brúa,
12 tif, 14 lag, 15 sekk, 16 aðall, 17 snakk, 18 ósönn, 19
neglu, 20 rell.
*
I dag er fimmtudagur 20. maí,
140. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: En Guð hefír heyrt,
gefíð gaum að bænarópi mínu.
(Sálmarnir 66,19.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Claudia, Kristrún, Ask-
ur og Mælifell fóru í
gær. Polar Siglir kom í
gær. Lagarfoss kom og
fór í gær. Víðir og Kiel
koma í dag. Brúarfoss
og Arnarfell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Oyra, Ýmir og Ozherel-
ey komu í gær. Lagar-
foss fór í gær til
Straumsvíkur. Arnar,
Mánaberg, Fornax og
Sjóli fóru í gær.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750. Lesa má skila-
boð inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Þar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. KI. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastofa
og fatasaumur.
Bólstaðarhiíð 43. Kl.
8- 16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun kl.
9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12
bókband, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
9.30- 16 almenn handa-
vinna, kl. 13-16 mynd-
hst, kl. 14-15 dans, kl.
15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða
(brids/vist). Púttarar
komi með kylfur.
Félag eidri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseh
við Reykjavíkurveg.
Bingó kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði. Kaffistofa,
dagbl. spjall - matur kl.
10 til 13. Bingó í kvöld
kl. 19.45, góðir vinning-
ar. ATH. félagsvist fell-
ur niður á morgun,
fóstudag vegna þings
Landsambands Félags
eldri borgara.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ. Spila- og
skemmtikvöld verður í
safnaðarheimilinu
Garðabæ í kvöld ki. 20.
Lionsklúbbur Garða-
bæjar sér um skemmt-
unina. Allh' eldri borgai'-
ar í Garðabæ og Bessa-
staðahreppi velkomnir.
Furugerði 1. Kl. 9 leir-
munagerð, hárgreiðsla,
smíðar og útskm'ður og
aðstoð við böðun, kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 12 hádegismatur,
kl. 13 handavinna, kl.
13.30 boccia, kl. 15 kaffi-
veitingar. Dansleikur í
kvöld kl. 19-21. Húnar
leika fyrir dansi. Á
morgun kl. 14 messa,
prestur sr. Kristín Páls-
dóttir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug falla
niður í dag vegna við-
gerðar. Frá hádegi spila-
salur og vinnustofur
opnar m.a. perlusaumur,
umsjón Kristín Hjalta-
dóttir. Myndlistarsýning
Þorgríms Kristmunds-
sonar stendur yfir. Veit-
ingar í teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnnustofan opin
kl 9-15 námskeið í gler-
og postulínsmálun kl.
9.30, námskeið í málm-
og silfursmíði kl. 13,
boccia kl. 14. Söngfugl-
arnir taka lagið kl. 15
gömlu dansamir kl.
16-17.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerðir, kl. 10
boccia, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
kl. 10 leikfimi. Handa-
vinna: glerskurður allan
daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaumur
og brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. KI. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerðir og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 föndur
og handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.45 smíðar, kl.
13-16.45 frjáls spila-
mennska.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar. Á morgun
kl. 14.30 spilar Grettir
Björnsson á harmónikku
fyrir dansi.
Rjómapönnukökur með
kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl.
10-14.30 handmennt al-
menn, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16 brids - frjálst,
kl. 14-15 létt leikfimi, kl.
14.30 kaffi.
Bandalagskonur fara í
gróðursetningarferð í
Heiðmörk 9. júní. Farið
verður frá Hallveigar-
stöðum kl. 17.15. Konur,
tilkynnið þátttöku í síma
552 3955 Halldóra,
553 8674 Ragnheiður,
553 3439 Björg eða í
símsvara félagsins Hall-
veigarstöðum.
Pólýfónkórinn. Gamlir^-
félagar úr Pólýfónkórn-
um ætla að hittast næst-
komandi fostudagskvöld,
21. maí, í Iðnaðarmanna-
húsinu við Hallveigar-
stíg og rifja upp minn-
ingar frá liðnum árum.
Skráning í síma
554 3740 Friðrik eða
560 6903 Ólöf.
Thorvaldsensfélagið
Aðalfundurinn er í kvöld
kl. 20 í Skála á Hótel
Sögu.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartar-
verndar, Lágmúla 9,
sími 5813755, gíró og
greiðslukort. Reykjavík-
ur Apótek, Austurstræti
16. Dvalarheimili aldr-
aðra Lönguhlíð, Garðs
Apótek Sogavegi 108,
Árbæjar Apótek Hraun-
bæ 102a, Bókbær í
Glæsibæ Álfheimum 74,
Kirkjuhúsið Laugavegi
31, Vesturbæjar Apótek
Melhaga 20-22, Bóka-
búðin Grímsbæ v/Bú-
staðaveg, Bókabúðin
Embla Völvufelh 21,
Bókabúð Grafarvogs
Hverafold 1-3.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Reykja-
nesi: Kópavogur: Kópa-
vogs Apótek Hamraborg
11. Hafnarfjörðm': Penn-
inn Strandgötu 31,
Sparisjóðurinn Reykja-
víkurvegi 66. Keflavík: -
Apótek Keflavíkm- Suð-
urgötu 2, Landsbankinn
Hafnargötu 55-57.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
ness Apótek Kirkju-
braut 50, Borgarnes:
Dalbrún Brákabraut 3.
Stykkishólmur: Hjá
Sesselju Pálsdóttur Silf-
urgötu 36.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á VestQörð-
um: Isafjörður: Póstm'
og sími Aðalstræti 18. ^
Strandasýsla: Ásdís
Guðmundsdóttir Laug-
arholti, Brú.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir: Versl-
unin Okkar á milli Selási
3. Eskifjörður: Póstur
og sími Strandgötu 55.
Höfn: Vilborg Einars-
dóttir Hafnarbraut 37.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-
landi: Vestmannaeyjar:
Apótek Vestmannaeyja 4
Vestmannabraut 24. Sel-
foss: Selfoss Apótek
Kjarninn.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Norður-
landi: Ólafsfjörður:
Blóm og Gjafavörur Að-
algötu 7. Hvammstangi:
Verslunin Hlín
Hvammstangabraut 28.
Akureyri: Bókabúð
Jónasar Hafnai'stræti
108, Bókval Fm’uvölllum,
5, Möppudýrin Sunnu-
hlíð 12c. Mývatnssveit:
Pósthúsið í Reykjahlíð.
Húsavík: Blómasetrið
Héðinsbraut 1. Raufar-
höfn: Hjá Jónu Ósk Pét-
ursdóttur Ásgötu 5.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptibora: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1166,^^
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.