Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 69> s._
FÓLK í FRÉTTUM
KYIKMYNDDR/Regnbogínn, Sambíóin og Borgarbíó á Akureyri sýna
rómantísku gamanmyndina She’s All That með Freddie Prínze Jr.
og Rachael Leigh Cook í aðalhlutverkum.
Rómantík í menntaskóla
Frumsýning
ZACK (Freddie Prinze Jr.) og
Taylor (Jodilyn O’Keefe)
voru heitasta parið í mennta-
skólanum í Los Angeles sem allir
litu upp til og allir héldu að þau
myndu verða saman að eilífu. Þegar
Taylor hittir hinn fræga og sjálfum-
glaða Brock (Matthew Lillard) seg-
ir hún Zack upp. Hann er í sárum
og veit ekki hvemig hann á að halda
stöðu sinni innan skólans, sérstak-
lega vegna þess að sá sem rekur
skólaútvarpið (Usher Raymond) út-
varpar nýjustu fréttunum af sam-
bandsslitum þeirra Taylor daglega
yfir skólalóðina.
Zack veðjar við besta vin sinn De-
an (Paul Walker) að hann geti fund-
ið aðra stúlku sem geti farið með
honum á lokaballið og verið kosin
drottning ballsins. Þegar hann tek-
ur eftir Laney (Rachael Leigh
Cook) lítur hún ekki út fyrir að vera
draumadísin en hann á samt erfitt
með að losna við hana úr huga sér.
Hún hefur engan tíma fyrir stráka
og snyrtivörur því hún hefur skoð-
anir á heiminum og málar tryllings-
leg málverk í kjallaranum heima hjá
sér. Hvemig getur Zack nálgast
þessa stúlku sem er svona ólík hon-
um en samt svona spennandi?
She’s AIl That er fyrsta kvik-
mynd leikstjórans Robert Iscove,
en hann á að baki langan feril sem
leikstjóri sjónvarpsmynda. Síðasta
verkefni hans, Rodgers & Hammer-
stein’s Cinderella, sem sýnt var á
ABC-sjónvarps-
stöðinni, hlaut mik-
ið lof gagnrýnenda
og var tilnefnd til
sjö Emmy-verð-
launa. Aður hafði
Iscove unnið Em-
my-verðlaun fyrir
Romeo & Juliet on
Ice.
Freddie Prinze
Jr. er best þekktur
úr táningshroll-
vekjunni Ég veit
hvað þú gerðir síð-
asta sumar, en
hann lék einnig í framhaldi þeirrar
myndar. Fyrsta hlutverk hans í
kvikmynd var þó í myndinni Til
Gillian á 37 ára afmæl-
isdeginum þar sem
hann lék á móti
LOKABALLIÐ í menntaskólanum.
Claire Danes. Rachael Leigh Cook
hefur leikið í 11 myndum á undan-
fömum þremur áram, en síðasta
mynd hennar er The Bubblebee
Flies Away, sem er táningamynd
sem gerist á sjúkrahúsi, og er hand-
ritið skrifað af ekki óþekktari manni
en Ethan Cohen. Anna Paquin, sem
leikur litlu systur Zack í myndinni,
vakti fyrst athygli fyrir hlutverk
sitt í myndinni Píanó en þá
hlaut hún aðeins ellefu ára
gömul Óskarsverðlaun sem
besta leikkona í aukahlut-
verki. Aðrar myndir
Paquin era Amistad, Fly
Away Home, Jane Eyre
og Hurlyburly.
RACHAEL Leigh
Cook og Freddie
Prinze Jr. fara með
aðalhlutverkin.
CONVfIkKai
Buxur, jaKKa
PUMA ÆFINGAGALLI
Tvennar buxur fyigja með
St. barna 98-164
St. fullorðinna S-XXL
L*Ikrít AtU
Aukasýning
Laugardaginn 22. maí kl. 14:00
Allra allra síðasta sýning.
ATH. Ávaxtakarfan verður ekki sýnd
aftur næsta haust.
Þökkum frábærar viötökur.
Miðapantanir í sima 551-1475
13.000
áhorfendur á
54 sýningum
MAÍtiibðd
Char Broil grillhreinsisett
IVerðáður:
1389 tr. y yy kr.|
Ménu krembrauð
IVerðáður: Nú: a r-
60 kr. 45 fcr. I
Ménu Buffðlé
IVerðáðun Nú:
70 fcr.
45 fcr.
uppgrfp
tin ? i
Grillvekvi 1 Itr.
Verð áðun
fcr.
"“149 J
Crillfcol Poqal Oafc 4,54 kg.
IVerðáðun Nú: 1
405 fcr. 34y fcr.l
Upp^rip eru * eftirteldurp steðum:
© Sæbraut við Kleppsveg
9 Gullinbrú í Grafarvogi
® Áifheimum við Suðuriandsbraut
® Háaleitisbraut við Lágmúla
® Ánanaustum
© Klöpp við Skúlagötu
© Básinn ( Keflavík
© Mjódd I Breiðholti
© Hamraborg í Kópavogi
© Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ
® Vesturgötu ( Hafnarfirði
© Langatanga f Mosfellsbæ
© Tryggvagötu á Akureyru
© Suðurgötu á Akranesi
-
T'