Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 46
->46 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HEILIR
UMRÆÐAN
beuRA Uip
SuSurhúsi
Kringlunnar
NY SENDINS
j Gjafavara
j Bœkur
j Tarotspil
j Reykelsi
j Vítamín
o.m .f I.
Bctra iff Kringlunni sími 581-1380
INTER
Bíldshöfða 20 Reykjavík
SPEEDQ
17. júní 1999
Dagbókar-
korn kennara
Ásta Elín
Hallgrúnsson
greitt fyrir alla vinn-
una, segir Asta Elín
Hallgrímsson, sem hef-
ur bæst ofan á kennsl-
una og undirbúninginn.
Skógarmenn! Ég dríf borðhaldið frá
og byrja að undirbúa kökubakstur.
En ritgerðimar? Ég verð auðvitað
líka að mæta í Skógarmannakaffið:
Annað er nú ekki hægt. Get ég farið
yfir ritgerðirnar í kvöld? Hrærivélin
hamast og ég saxa hnetur og
súkkulaði. Háskólaneminn kemur í
eldhúsdyrnar. Hún er á leiðinni upp í
skóla.
Mamma, ég sá þennan tilrauna-
samning ykkar í gær - hann er fá-
ránlegur! Hvurslags fífl eru þetta
hjá borginni? Vita þeir ekkert? Það
eru allir að tala um þetta í skólanum.
Hver á að meta alúðina og persónu-
legt innlegg?
Hjartað í mér tekur kipp. Ég get
engu svarað en saxa hnetur af kappi.
Hún vippar sér út um eldhúsdym-
ar, þrífur töskuna sína og hleypur út
í strætó. Áður en útidyrnar skella
heyri ég hana tauta:
Hver er með svona góðan húmor?
Hugsanirnar þjóta um huga mér.
Það bað enginn um þennan samning!
Við viljum aðeins fá greitt fyrir
alla vinnuna sem hefur bæst ofan á
kennsluna og undirbúninginn. Vinn-
una með sálfræðingum og foreldr-
um, nemendavemdarfundi, samstarf
af öllum toga, veika nemendur - og
verkmöppur, sem eru stórkostlegar
- en taka ótrúlegan tíma. Kannski er
málið bara það, að þetta starf verður
ekki metið til fjár!
Ég hristi hausinn og reyni að
bægja þessu frá mér. Ég sting katl-
inum í samband. Ég held ég verði að
fá mér kaffi. Upp í hugann koma
myndir úr kennslustofunni. Dagar
með bömum sem þyrstir í alls konar
fróðleik. Skapandi starf með fríðum
hóp sem nautn er að vera hjá. Þau
vilja fá svör við öllu mögulegu og
ómögulegu og við leitum svara sam-
an. Dimmir dagar þar sem litlar sálir
em í angist og krefjast lausna og
svara. Öfgar og algjörar andstæður!
Þetta er að vera í hringiðunni! Þetta
er að takast á við lífið! Hvað er
skemmtilegra! Þetta er framtíðin!
Ég heyri í gegnum gnýinn í gömlu
Kenwood, að einhver kemur inn.
Það er bóndinn.
Heyrðu, ástin mín, hvað er hann
Eiríkur alltaf að tala um? Við gefum
aldrei afsláttinn? Hvað þýðir það?
Hann horfir á mig með spum í
ÞAÐ ER sumardagurinn fyrsti
og sólin skín. Ég stekk fram úr
rúminu, fer niður og opna út á ver-
önd. Yndislegt að geta byrjað dag-
inn svona.
Skyndilega þagnar fuglasöngur-
inn, það kveður við hávær spreng-
ing og jörðin titrar und-
ir fótum mér! Ég er
ekki stödd í Kosovo
heldur aðeins í Selja-
hverfinu og það eru
Kópavogsmenn sem
sprengja.
Er þetta löglegt?
Á sínum tíma fengum
við plöntur frá borginni
til að setja í móann og
höfum bætt við ótöldum
áburðarpokum og
plöntum á eigin kostnað
í trausti þess að móinn
væri heilagur. Hann er
það líka - okkar megin,
en Kópavogsbúar
byggja sín nýju hús
eins nálægt mörkum og
hægt er. Og hvað verður þá um úti-
vistarsvæðið? Þeir hefðu átt að
skilja skika eftir og koma til móts
við okkur í ræktuninni.
Allt þetta þýtur í gegnum huga
mér þar sem ég stend á náttkjóln-
um og læt sólina skína aðeins á mig.
Innan úr húsinu heyrist umgangur.
Eiginmaðurinn kemur heim úr bak-
aríinu og þá er best að vera fljót að
hella upp á teið. Sturtan suðar.
Hvort er það ungi laganeminn eða
sá í samræmdu prófunum? Ég veit
hvernig dagurinn verður. Lestur og
lærdómur. Ég þarf líka að fara yfir
hrúgu af ritgerðum sem eru enn í
töskunni minni þar sem ég henti
henni frá mér í gær. Aumingi er ég.
Ég hefði betur setið við í gærkvöldi.
En þá hefði ég ekki getað lesið fyrir
litla skottið mitt og ekki heldur get-
að setið við arineldinn með börnun-
um og farið yfir daginn. Það er líka
dýrmætt að geta það. En hver er
svo sem það vitlaus að vera í vinnu,
sem krefst eilífrar heimavinnu og er
aldrei búin? En það er samt svo
gaman að kenna - skemmtilegt
starf en hugsjón.
Hjartað fer að slá hraðar og ég
Réttur
útbúnaður
alltaf
CEBE - gleraugu
LAFUMA - flís
KOMPERDELL - stafir
SUNWAY - göngubuxur
VANGO - bakpokar
DEMON - gönguskór
CEBE - gleraugu
VAN60 - jakki
TREZETA - legghlífar
ADIDAS - buxur
ADIDAS - treyja
TEVA - sandalar
STEINER - banskar
TBORLO - sokkar
hugsa: Ekki æsa þig! Skyndilega
heyrist:
Mamma, mamma! Litlir fætur tifa
og skottið mitt í ljósbláa
prinsessunáttkjólnum flýgur upp um
hálsinn á mér.
Gleðilegt sumar, æpir hún inn í
eyrað á mér og hvíslar
síðan:
Fæ eg ekki sumar-
gjöf?
Jú, nú söfnumst við
öll saman við morgun-
verðarborðið og allir fá
lítinn sumarglaðning.
Allt eins og venjulega.
Siðvenjur eru góðar.
Stóra slækið í kjallaran-
um kemur ráfandi upp
tröppurnar ásamt spúsu
sinni og þeim er kippt
niður við borðið. Svona á
þetta að vera. Sumar-
dagurinn fyrsti, sólin
skín og öll fjölskyldan
saman.
Skyndilega lýstur nið-
ur í huga mér:
KAKAN!
Ég ætlaði að baka köku fyrir
Við viljum aðeins fá
TÆTARAR
Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699
Vefsíða: www.oba.is
Pl
RITARAR
Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699
Vefsíða: www.oba.is
Kennaradeila
HINN 17. júní nk.
rennur út frestur fólks
í landinu til að afþakka
skráningu í miðlægan
gagnagrunn heilbrigð-
isráðuneytis og Is-
lenskrar erfðagrein-
ingar. Þessi frestur
hefur til þessa verið lítt
auglýstur af hálfu
ráðuneytisins, sem
hlýtur þó að bæta þar
úr á næstunni. Það er
ákaflega mikilvægt að
öll alþýða landsins sé
sér meðvituð um þann
frest sem hún hefur, ,, , ...
þar eð einstaklmgur TT .
sem eitt sinn er skráð- e ^ason
ur hefur, að sögn forsvarsmanna ÍE
og ráðuneytis, ekki tök á að skrá sig
úr grunninum síðar. Með því að
neita ekki skráningu er einstakling-
ur því að heimila notkun sinna
heilsufarsupplýsinga og sjúkrasögu
við hverja þá starfsemi sem IE
þóknast næstu 12 árin, og sama fyr-
irtæki eða öðrum á sama sviði um
ómunatíð þar eftir.
Brýnt er að hver einstaklingur í
landinu taki afstöðu til málsins og
sé meðvitaður um að afstöðuleysi
þýðir fyrir forsvarsmönnum gagna-
grunnsins ævarandi já. Rétt hlýtur
að teljast að afstöðulausir biðjist
undan þátttöku á meðan þeir gera
upp hug sinn, enda er hægt að ný-
skrá einstaklinga og upplýsingar
hvenær sem er.
Undirritaðir munu ekki taka þátt
í uppbyggingu gagnagrunnsins að
svo stöddu og óska eftir því við
Halldór Arnar
Ulfarsson
Gagnagrunnur
Rétt hlýtur að teljast,
segja Haukur Már
Helgason og Halldór
Arnar Ulfarsson, að af-
stöðulausir biðjist und-
an þátttöku á meðan
þeir gera upp hug sinn.
ráðuneytið að nöfn þeirra og heilsu-
farsupplýsingar verði undanskilin
við smíði hans.
Höfundar eru leiðbeinendur.