Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 70
-J 70 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Klámblaðakóngurinn Hugh Hefner rasar út Bryður viagra og er með fjórar í takinu ÞEGAR gestir óku upp að lúxusvillu glaumgosans Hughs Hefner í Beverly Hills fyrir nokkrum árum skelltu flestir upp úr er þeir sáu var- úðarskiltið „börn að leik“ við heim- reiðina því Hugh var þekktur fyrir að vera flest annað en fjölskyldu- maður á árum áður. Nú geta gestim- ir hætt að brosa því ýmislegt hefur breyst á undanfórnum mánuðum. Maðurinn sem sagður er vera faðir kynlífsbyltingarinnar í heiminum hefur sagt skilið við einkvænislífið og skiltið hefur fengið nýja áletrun: „Leikfélagar að leik“ eða „Playmates at Play“. Hugh sem áður var nefndur „kon- ungur kynlífsins“ og stofnaði Play- boy-veldið á sínum tíma, hefur snúið aftur til fyrri lífshátta 73 ára að aldri og segist aldrei hafa verið jafn ham- ingjusamur. Hina auknu orku þakk- ar hann viagra-lyfinu sem hann segir bestu endurhæfingu sem völ er á í dag. Ástarlífið blómstrar og hann er í sambandi við fjórar konur í einu, eineggja tvíbura og tvær vinkonur þeirra. Hugh leggur áherslu á að þau geri allt saman og að kynlífið sé betra en nokkru sinni. „Við erum eins og fjölskylda, það er engin af- brýðisemi... ég hef aldrei notið lífs- ins sem nú,“ fullyrðir Hugh alsæll. Snúningsrúmið snýr aftur Á landareign hans í Beverly Hills er klúbbhús með nokkrum litlum svefnherbergjum þar sem speglar eru á loftum og veggjum. í húsinu er einnig óvenjulegt kúluspil með smá- um eftirlíkingum af playboy-leikfé- lögum er stynja af unaði er stálkúlan smellur á þeim. Smiðir vinna um þessar mundir HUGH Hefner er núna staddur á kvikmyndahátfðinni í Cannes og er að sjálfsögðu með fjórar dömur upp á arminn. LEIKFÉLAGAR hafa ætíð verið í upáhaldi hjá Hugh. Hér er hann árið 1988 með fýrrverandi eiginkonu sinni, Kimberley Conrad. hörðum höndum við að koma aftur upp hinu goðsagnakennda snúnings- rúmi sem var alþekkt á heimili kóngsins í Chicago á árum áður. Rúmið er hægt að berja augum á sýningu á Playboy varningi er opnuð verður í júní, ásamt kúluspilinu, kan- ínubúningum og öðrum hlutum. Fyrrum eiginkona Hughs, Kim- berley Conrad, var eitt sinn leikfé- lagi Playboy en hjónabandi þeirra lauk fyrir rúmu ári. Þau höfðu verið gift í nokkur ár og alla tíð trú hvort öðru og eiga saman tvö börn. Kim- berley flutti úr steinhöll hans og í gestahúsið á landareigninni er þau skildu. Hugh tók skilnaðinn mjög nærri sér og dró sig í hlé um tíma. „Hún er núna stúlkan í næsta húsi. Ég elska hana enn,“ segir hann al- varlegur og verður hugsi um stund. Leið eins og safngrip í heilan áratug fór Hugh varla út fyrir hússins dyr og var farið að líða eins og safngrip. Bestu vinir hans hvöttu hann til að bregða sér af bæ og komast aftur í tengsl við raun- veruleikann. Að Hughs sögn drógu þau hann með sér á skemmtistað þar sem hann hitti tvíburana Sandy og Mandy Bentley sem síðar kynntu hann fyrir vinkonum sínum Brande og Jessicu. ► BIÐIN eftir nýju Stjörnustríðs- myndinni er á enda hjá þúsundum aðdáenda í Bandarfkjunum því þegar klukkan sló tólf á mið- nætti á þriðjudag var „Star Wars: Episode I: The Phantom Menace" frumsýnd í rúmlega 2.000 kvikmyndahúsum um allt landið. Víða var myndin sýnd stanslaust f heilan sólarhring til að svala þörf æstra aðdá- enda er gátu með engu móti „Vinur minn er læknir og hann gaf mér viagra í afmælisgjöf. Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið. Með því get ég stundað kynlíf sem ég gat aðeins látið mig dreyma um áður.“ Hann segir lyfið og vinkonur hans fjórar gera það að verkum að honum líður eins og krakka á ný. „Ég myndi ekki vilja hafa hlutina öðruvísi á neinn hátt. Við fórum öll út saman og þær eru allar nánar vinkonur. Það glæðir sambandið unaði. Tví- burarnir hafa aldrei áður verið með sama manninum svo að þetta er ynd- islegt.“ Klámblaðakóngurinn mikli er því kominn á fulla ferð aftur á efri árum, hamingjusamari og vinsælli meðal kvenna en nokkru sinni fyrr. á beðið lengur eftir að berja geimheljur sínar augum. Líkur eru á að myndin hafi sleg- ið aðsóknarmet og hafi halað inn hærri upphæð en Júragarður Stevens Spielberg gerði á sfnum fyrsta sýningardegi. Miðasala fór af stað 11. maí og styður þessar getgátur, en uppselt varð fljótlega í flest kvikmyndahús á frumsýn- inguna og sums staðar alla fyrstu sýningarvikuna. Frumsýningargestir mættu margir hverjir í búningum í kvik- myndahúsið Arbey Brady í New York. Eftir frumsýningu brá leik- stjórinn George Lucas sér í frí og ferðafélagi hans var enginn annar en Steven Spielberg. Nú velta margir því fyrir sér hvort þeir séu með eitthvert stórkostlegt kvik- myndaverk í uppsiglingu. NIKE BUÐIN Laugavegí6 Stjörnustríð um öll Bandaríkin Lágl lyfjaverð fjeíKi’ skipt sköpum... Apétekið Rrautryðjendur að Ueyrá lytjaverði Tvær saman, stór og lítil vaxfylling Veró áðnr 1.150kr. Verd nil 699kr, Tllbodid glldir 20. maí til 25. maí ® (M {mMxm&Mæ sMn dJægjœ ■NNhiKMMIðHkíaiALUiAI Laugavegi 40, simi 561 0075. - .‘S J / \ F J> t J - mbl.is _/\LLTA/= EITTH\SA£3 /VÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.