Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 47 augum. Þessi maður sem hefur sjálf- ur staðið framarlega í launabaráttu síns stéttarfélags. Nú stendur hann þarna og bíður eftir svari. Hvað get ég sagt honum? Ég sný mér aftur að borðinu og brýt egg í gríð og erg, skil rauðuna frá og byrja að þeyta hvítur af kappi. Hvernig get ég út- skýrt fyrir honum í fáum setningum þetta erfiða starf? Hef ég sagt hon- um hvað ég varð glöð þegar kennsluskylda mín minnkaði um einn tíma um síðustu mánaðamót? Ég reyni að koma lagi á hugsanirn- ar. Ætli það þýði ekki að eftir því sem ég eldist þurfi ég ekki að standa í eldlínunni jafnmarga tíma á viku en fæ samt full laun. Sérðu mig fyrir þér hlaupandi um alla ganga, sex- tuga, á eftir einhverjum ólánssöm- um nemanda sem er trylltur út í lífið og tilveruna og vill helst meiða ein- hvern? í dag get ég tekið við spörk- unum og svívirðingunum, barsmíð- unum og tryllingnum - en varla sex- tug eða þaðan af eldri. Það er bara ekki verjandi! Ég opna munninn og reyni að byrja: Ee.... Ég kemst ekki lengra því hann grípur fram í fyrir mér: Ef það þýðir það að minnka vinnu- skylduna eftir þvi sem þú eldist þá er það nokkuð sem tíðkast í flestum starfsstéttum! Ég sldl ekki af hverju einhver setur þetta ekki í blöðin? Það þarf að útskýra svona lagað fyr- ir þjóðinni svo hún geti staðið með ykkur. Hann labbar fram í stofu og tekur Moggann með sér. Ég stend eftir á vígvellinum í eldhúsinu, fleygi deig- inu í formið og skutla því í ofninn. Það er kraftaverk ef þessi kaka heppnast. Mér verður litið út um gluggann og sé litlu dóttur mína hjóla fyrir framan húsið. Nágrann- inn þvær bílinn. Fuglarnir eru aftur byrjaðir að syngja og sólin skín. Æ, það er samt gott að vera til. Höfundur er kennari. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar 26. apríl sl. lauk þriggja kvölda fyrirtækjakeppni félagsins, með þátttöku 11 sveita. Öruggir sigur- vegarar urðu spilarar í sveit íslands- banka - Skeljungs hf. sem hlutu alls 1.227 stig. Spilarar, Sigurður - Björk og Haraldur - Guðmundur. 2. Spariskattur 1.164 stig, spilarar, Guðrún - Ólafur og Ki’istín - Bogi. 3. Sjálfstæðir atvinnurekendur 1.145 stig, spilarar Birgh- - Þorsteinn og Jóhann - Þórleifur. Síðasta mótið á starfsárinu var hið árlega Shell-mót, tvímenningur, þar sem Haraldur Ámason umboðsmað- ur Skeljungs hf. gefur verðlauna- grip. Úrslit mótsins urðu þessi: Ólafur Jónsson - Björk Jónsdóttir ... .504 Anton Sigurbjörns. - Bogi Sigurbjöms. .499 Sigurður Hafliðason- Sigfús Steingríms.484 Jón Sigurbjöms.-Stefanía Sigurbjömsd.478 Arlega er keppt um „bronsmeist- aratitil" innan félagsins. Þann titil hlýtur sá spilari sem flest bronsstig fær á keppnistímabilinu. Veitt eru sérstök heiðursverðlaun fyrir árang- ursríkustu spilamennskuna í lok vetrar. I ár varð Bogi Sigurbjömsson fé- lagsmeistari með 500 stig. Næstu spilarar: Anton Sigurbjömsson ..........459 Reynir Árnason ...............366 Björk Jónsdóttir..............355 Gottskálk Rögnvaldsson .......354 Um hvítasunnuna fara síðan nokkrir spilarar félagsins til þátt- töku í kjördæmismótinu sem haldið verður á Akureyri, þar sem 4 sveitir frá hverju kjördæmi berjast um ís- landsmeistaratitilinn. Starfsárinu lauk síðan með lokahófi föstudaginn 14. maí. Stjórn Bridsfélagsins vill að lokum færa öllum spilumm og velunnurum félagsins bestu þakkir fyrir veturinn, með ósk um gleðilegt sumar og allir mæti til leiks næsta haust. Bridsfélag Kópavogs Vortvímenningi félagsins lauk fimmtud. 13. maí. Lokastaða efstu para: Murat Serdar - Ragnar Jónsson ...735 Valdimar Sveins. - Eðvarð Hallgrímss. .721 Georg Sverris. - Bernodus Kristinsson .711 Magnús Aspelund - Helgi Viborg...710 Bestum árangri síðasta kvöldið náðu: N-S Magnús Aspelund - Helgi Viborg...281 Murat Serdar - Ragnar Jónsson ...271 Sigríður Möller - Freyja Sveinsd.234 A-V Valdimar Sveinss. - Eðvarð Hallgrímss. 278 Inga Lára Guðmundsd.- Unnur Sveinsd.244 Flosi Eiríksson - Þórir Magnússon ... .238 -/elinek Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 }Ve§A1N1^URENT Spennandi nýjungar: Vice Versa nýr ilmur Vice Versa nýir litir Snyrti- og förðunarfræðingar veita persónulega ráðgjöf. Föstudaginn 21. og laugardaginn 22. maíkl. 12-18. Hægt að panta tíma i förðun. Verið velkomin Falleg gjöf fylgir kaupum. Smáratorgi 1, sími 564 5522. a verzlun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, 561 1680. Uáuntu Sandalamir sem slegið hafa í gegn. SnorTabraut 60 • Sími 511 2030
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.