Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 50
0 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ sundbolir og bikini í mikiu úrvali ila flokka og framboða vegna aug- lýsinga og annars kostnaðar. Þar vildi Davíð virða trúnað við styrkt- araðila en gat þess í leiðinni að tals- maður Samfylkingarinnar hefði sagst ætla að leggja allt slíkt á borðið en hefði svo dregið í land með þetta og sagt að það væri nú háð leyfi þeirra sem lagt hefðu fram hinar hærri upphæðir. Var það kannske af tímaskorti sem Illugi ræddi þetta ekki eða hafði hann e.t.v. fjallað um orð talsmanns Samfylkingarinnar áður í pistlum sínum? Spyr sá er ekki veit, en nær óskiljanlegt er hvers vegna hann fór ekki nokkrum orðum um þetta ef um fleipur var að ræða hjá for- manni Sjálfstæðisflokksins um þetta framboð hrein- og heiðarleika eða verður það umfjöllunarefni næsta pistils? Nú er það ef til vill misskilningur minn að telja að for- mönnum Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokksins hafí borið skylda til að svara spurningum fréttamanna og kynna um leið stefnumál sín og sinna flokka af því að þeir voru í framboði til Alþingis en Ulugi hafi ekki verið það eða var kannske til- gangurinn sá einn, sem maður freistast til að halda, að afflytja og útúrsnúa eins margt af því sem Da- víð sagði eins og hægt var á þessum stutta tíma í þeim tilgangi að reyna að skaða ímynd flokks og forystu- manns hans? Oft er sagt að góður maður beri gott fram úr góðum sjóði hjarta síns. Ef mig misminnir ekki var þessi pistlahöfundur látinn hætta í útvarpi nokkru fyrir kosn- ingar fyrir einhverjum árum. Hvers vegna? Að afloknum þessum kosningum tel ég í anda greinar þessarar við hæfi að rifja upp at- burð frá þeim tíma þegar fyrst var farið að lesa úr forystugreinum dagblaðanna í útvarpi allra lands- manna og stöðin var þá bara ein. Þá sáu þingmenn Alþýðubandalagsins ástæðu til að kvarta yfir því á þing- fundi að lesið væri úr tveimur mál- gögnum Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðinu og Vísi, sem þeir sögðu málgagn þess sama flokks en aðeins einu blaði Alþýðubandalags- ins, Þjóðviljanum. Bjami Bene- diktsson var til andsvara og sagði þennan nýja sið ekki vera tekinn upp vegna óska hans eða hans flokksmanna, ríkisútvarpið hefði óskað eftir þessu, en bætti svo við að athyglisvert væri að Alþýðu- bandalagsmenn skyldu hafa komist að því að málflutningur þeirra gæf- ist þeim mun verr sem fleiri heyrðu hann. Vera má í Ijósi kosningaúr- slitanna núna að Illugi Jökulsson hafí komist að hinu sama og Bjami Benediktsson var að benda Magn- úsi Kjartanssyni á forðum daga. Höfundur er bóndi f Miðhúsum í Strandasýslu. Dagrún Þórðardóttir er viðskipta- fræðingur/skrifstofustjóri hjá Vinnueftirliti ríkisins og tengiliður Evrópska samstarfsnetsins á i's- landi. Þórunn Sveinsdóítir er sjúkraþjálf- ari hjá sömu stofnun og starfsmað- ur netsins. Enginn frýr Illuga vits, segir Guðfínnur S. Finnbogason, en oft er illskiljanleg umfjöllun hans á þeim sem hann velur sér sem skotspón hverju sinni. heyrslu í sjónvarpinu og vitaskuld líkaði hinum vandláta pistlahöfundi ekki við þau og fannst Halldór sleppa billega. Kvöldið fyrir þennan pistil hafði Davíð enn á ný verið i yfirheyrslu og nú hjá Sjónvarpinu, það bar því aftur vel í veiði. Og enn á ný var eitt og annað í orðum Da- víðs sem Illuga fannst meira en lítið athugavert við og einnig fóru orð um það sem Davíð hefði átt að segja en sagði ekki, en eins saknaði ég að heyra hann fjalla um en það var þegar rætt var um styrktarað- Útsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ, Sportkringlan, Hafnarfirði, Axel Ó., Vestm., Lækurinn, Neskaupstað, KB, Borgarnesi. Heildsöludreifing: Aqua Sport ehf., Hamraborg 7, sími 564 0035. Heilsuefling á vinnustað er fjárfesting til framtíðar! EINN er sá út- varpsmaður, sem hefur frjálsari hendur í um- fjöllun um samlanda sína en flestir þeir sem ég hefi hlýtt á leyfa sér, heitir sá Illugi Jökulsson og flytur pistla sína á rás tvö flesta fimmtudags- morgna og við þennan mann er svo mikið haft að a.m.k. svæðisútvarp '"Norðurlands rýfur út- sendingar sínar svo flestir geti fengið notið þeirra hlunninda að hlýða á boðskap hans. Að auki hefur svo eitt dagblaðanna, það ég hef séð, birt pistla hans svo að sem fæstir verði nú án uppfræðslunnar. Enginn frýr þessum manni vits en oft er illskilj- anleg hinum venjulega manni um- fjöllun hans á þeim sem hann velur sér sem skotspón hverju sinni og játa af hreinskilni að vita ekki vel hvaða hvatir að baki kunna að búa. Síðustu tvo fimmtudagana fyrir kosningamar var ekki fjölbreytninni fyrir að fara og er sú takmörk- un ástæða þessa grein- arkorns. Sá fyrri fjall- aði nær eingöngu um Davíð Oddsson eins og þáttarstjómandi orð- aði það í afkynningu, en Davíð hafði verið í yfirheyrslu á Stöð tvö kvöldið á undan og heldur fannst nú Illuga þeir linlega taka á þessum manni og hann komast upp með meira en pistilhöfundi fannst eðlilegt. Sá seinni fjallaði í byrjun örlítið um orð Halldórs Ásgríms- sonar og eignarhlut hans í litlu út- gerðarfyrirtæki austur á landi sem hann hafði látið falla í líkri yfir- Guðfinnur S. Finnbogason stuðla að betri líðan og ánægju starfsmanna. Dæmi um slíkar að- gerðir geta verið sveigjanlegur vinnutími, samræming starfs og fjölskylduaðstæðna eða hvatning um hreyfingu og bætt mataræði starfsmanna. Aðferð til að meta stöðu heilsu- eflingar á vinnustaðnum Með tilvísun í greinar í blaðinu í gær og fyrradag þar sem heilsuefl- ing var skilgreind og rætt var um mikilvægi þess að samþætta heilsu- eflingu stefnu fyrirtækja, viljum við greina frá því að til er kerfisbundin aðferð til að meta stöðu og árangur heilsueflingarstarfs í fyrirtækjum. Aðferðin felur í sér spurningalista og matskvarða sem byggir á sömu flokkun og íslensku gæðaverðlaun- in, Innskyggnir. Eftirfarandi þættir eru metnir: 1. Samþætting heilsueflingar við meginstefnu fyrirtækisins 2. Aætlanir um heilsueflingu á vinnustað 3. Samþætting heilsueflingar við starfsmannastefnu og vinnuskipu- lag 4. Tiltækar auðlindir, t.d. fjármagn, húsnæði, þjónusta 5. Skipulag heilsueflingar á vinnu- stað 6. Árangur af heilsueflingu á vinnu- stað 7. Starf fyrirtækisins út á við sem styður heilsueflandi aðgerðir í nán- asta umhverfi Þeim sem vilja kynna sér þessa aðferð eða fá frekari upplýsingar er velkomið að hafa samband við höf- unda. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar með því að fara inn á heimasíðu Vinnueftirlitsins (www.ver.is) en þar er hægt að fara inn á heimasíðu netsins. Framtíðarsýn Vonandi verður stjórnendum sem flestra fyrirtækja ljóst að dýr- mætasta auðlind þeirra eru ánægðir og hraustir starfsmenn og að arð- bærasta fjárfesting framtíðarinnar felst í þeim. Skipuleg vinnubrögð og aðferðir Samkvæmt vinnuverndarlögun- um nr. 46/1980 ber atvinnurekanda skylda til að tryggja öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi starfsmanna. Á öllum vinnustöðum eiga starfsmenn og stjórnendur að hafa samstarf um forvarnir á þessu sviði. Þátttaka allra er mikilvæg. Til eru ýmsar aðferðir til að greina og meta vinnuumhverfi starfs- manna og líðan þeirra. Sem dæmi má nefna reglubundnar skoðunar- ferðir um vinnustaðinn til að kort- leggja aðstæður og leita lausna þar sem úrbóta er þörf. Nokkur stærri fyrirtæki hérlendis hafa þegar tek- ið upp vinnu vern dars tjórnun sem hluta af gæðakerfi fyrirtækjanna eða eru að vinna að því að koma á slíku kerfi. Heildarsýn er mikil- væg. Til að kanna ánægju starfsmanna geta stjómendur m.a. notað starfs- mannasamtöl og viðhorfskannanir. Vonandi verður stjórn- endum fyrirtækja ljóst, segja Dagrún Þdrðar- ddttir og Þórunn Sveinsddttir, að dýr- mætasta auðlind þeirra eru ánægðir og hraust- ir starfsmenn og að arðbærasta fjárfesting framtíðarinnar felst í þeim. Með þessu móti geta fyrirtækin komist að því hvar skórinn kreppir og unnið að markvissri fræðslu, þjálfun og endurmenntun og bætt- um aðbúnaði, þar sem þess er þörf, eða gripið til annarra aðgerða sem Þórunn Sveinsdóttir FYRIRTÆKI sem bjóða upp á heilsu- samlegt starfsum- hverfi og möguleika til þróunar í starfi standa sterkar í sam- keppninni og laða til sín hæft starfsfólk. Það ætti því að vera keppikefli allra íyrir- tækja að vinna mark- visst að heilsueflingu á vinnustaðnum. í heimsóknum okkar og fulltrúa Evrópska samstarfsnetsins um heilsueflingu á vinnu- stað í íslensk fyrir- tæki kom í ljós að víða fer heilsueflandi starf fram án þess að greint sem slíkt. Dagrún Þórðardóttir það sé skil- Á undan timanum i 100 ár. fyrir steinsteypu. Léttir meðfærilegir \\ viðhaldslitlir. )) ____Avallt fyrirliggjandi. / Góö varahlutaþjónusta. co Þ. ÞORGRÍMSSON & C0 Ármúla 29, sími 553 8640 FYRIRLIG6JANDI: GÖLFSLfPIVÉLAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DÆLUR - STEYPUSI6IR - HRJERIVÉLAR - SAGARBLÖfl - Vonduú (ramleiðsla. Heilsuefling Útvarpspistlar Illugaþáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.