Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 4 % PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Vaxtaá kvörðu n festir dollar í sessi DOLLAR hafði verið ekki hærri gegn jeni í sjö mánuði í gær og evrópsk ríkisskuldabréf lækkuðu vegna yfir- lýsingar bandaríska seðlabankans um að hann útiloki ekki vaxtahækk- un í framtíðinni. ( Wall Street hækk- aði byrjunargengi Dow Jones vísitöl- unnar um 0,2% og þurrkaði út 0,15% lækkun á lokagengi á þriðju- dag. Evrópsk hlutabréf hækkuðu í verði vegna ánægju með að banda- ríski seðlabankinn hækkaði ekki vext á fundi sínum á þriðjudag. Verð á gulli hafði ekki verið lægra í 20 ár. Dalurinn komst í 124.70 jen og full- trúi Bank Julius Baer í London sagði „Dollarinn ræður lögum og lofum á gjaldeyrismarkaðnum." Líkur á að munur á vöxtum í Japan og Banda- ríkjunum aukist hefur aukið áhuga japanskra fjárfesta á dollurum. Dal- urinn hækkaði einnig gegn evru, sem seldist á $1,0621 dollara. Lægsta verð á gulli í 20 ár mældist hálfum mánuði eftir að Englands- banki ákvað að selja rúmlega helm- ing gullbirgða sinna. Verðið lækkaði í 272,85 dollara únsan í London og hefur ekki verið lægra síðan 30. maí 1979. FTSE Eurotop 300 vísitalan hækkaði um 0,5%. Bréf í British Telecommunications hækkuðu um 4,58 í 10,96 pund vegna aukins hagnaðar. Bréf í Olivetti hækkuðu um 5%, þar sem talið er að tilboðið í Telecom Italia nái fram að ganga á föstudag. FTSE 100 í London hækk- aði um 0,97%, Xetra DAX í Frankfurt um 1,02% og CAC 40 í París um 1,46%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRAOLIU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gögnum frá Reuters t-4 —w %\— w L -J\ '15,31 - J- /Vv w. J-— FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 19.05.99 verð verö verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 102 102 102 7.229 737.358 Blandaður afli 30 30 30 203 6.090 Blálanga 62 62 62 39 2.418 Gellur 320 280 307 79 24.250 Grásleppa 21 21 21 70 1.470 Hlýri 80 78 79 537 42.240 Karfi 79 10 56 3.668 206.930 Keila 70 30 65 10.802 702.572 Langa 110 30 98 6.830 670.561 Langlúra 56 56 56 357 19.992 Lúða 356 100 198 1.268 250.905 Lýsa 58 36 46 466 21.418 Sandkoli 51 51 51 15 765 Skarkoli 158 90 147 7.217 1.057.930 Skata 199 172 198 99 19.566 Skötuseiur 208 170 182 1.210 220.577 Steinbítur 87 50 75 39.784 2.982.903 Sólkoli 180 100 135 2.252 304.208 Ufsi 70 30 62 25.928 1.613.022 Undirmálsfiskur 212 108 148 7.576 1.123.765 Ýsa 190 104 156 32.495 5.074.217 Þorskur 176 103 136 105.908 14.371.746 FMS Á ÍSAFIRÐI Langa 50 50 50 22 1.100 Lúða 300 190 205 147 30.170 Skarkoli 133 133 133 163 21.679 Steinbítur 80 72 73 1.140 83.197 Ufsi 30 30 30 22 660 Ýsa 190 180 187 1.152 215.862 Þorskur 163 106 122 7.523 921.342 Samtals 125 10.169 1.274.010 FAXAMARKAÐURINN Gellur 320 280 307 79 24.250 Grásleppa 21 21 21 70 1.470 Karfi 60 58 58 1.039 60.314 Skarkoli 127 115 122 117 14.259 Steinbítur 57 57 57 219 12.483 Ufsi 62 62 62 1.923 119.226 Undirmálsfiskur 112 112 112 625 70.000 Ýsa 181 167 172 2.457 423.439 Þorskur 171 140 169 2.163 365.915 Samtals 126 8.692 1.091.356 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 110 110 110 100 11.000 Skarkoli 158 154 155 4.400 683.980 Steinbítur 81 81 81 55 4.455 Sólkoli 172 172 172 430 73.960 Ufsi 62 37 58 5.015 293.177 Ýsa 187 125 159 4.900 780.717 Þorskur 170 105 138 18.760 2.580.438 Samtals 132 33.660 4.427.727 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 56 56 56 13 728 Langa 70 70 70 12 840 Skarkoli 157 157 157 700 109.900 Steinbítur 84 84 84 100 8.400 Sólkoli 180 180 180 300 54.000 Ufsi 63 63 63 500 31.500 Ýsa 186 164 173 1.900 327.807 Þorskur 136 103 121 9.800 1.183.448 Samtals 129 13.325 1.716.623 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 102 102 102 7.209 735.318 Blandaður afli 30 30 30 203 6.090 Blálanga 62 62 62 39 2.418 Hlýri 78 78 78 360 28.080 Karfi 58 10 52 177 9.162 Keila 70 70 70 152 10.640 Langa 75 30 64 523 33.645 Lúða 210 100 177 975 172.848 Lýsa 36 36 36 255 9.180 Sandkoli 51 51 51 15 765 Skarkoli 145 100 130 300 38.910 Skötuselur 175 175 175 246 43.050 Steinbftur 87 50 86 800 68.696 Sólkoli 138 100 116 1.522 176.248 Ufsi 70 34 64 9.639 615.354 Undirmálsfiskur 117 113 115 983 112.681 Ýsa 190 113 147 15.389 2.268.646 Þorskur 176 142 162 3.988 645.099 Samtals 116 42.775 4.976.829 FRÁ undirritun sanmingsins á Degi umhverfisins: Taiið frá vinstri: Finn- bogi H. Hermannsson frá Olfusborgum, Guðmundur Óskar Ólafsson frá Ási, Hjörleifur Brynjólfsson, oddviti Ölfushrepps, Ámi Gunnarsson, framkvæmdastjdri Heilsustofnunar NLFÍ, Einar Mathiesen, ba:jarstjóri í Hveragerði, og Sveinn Aðalsteinsson, skólastjóri Garðyrkjuskólans. Víðtæk samvinna á sviði umhverfismála Á DEGI umhverfisins, 25. apríl í síð- asta mánuði, var undirritaður sam- starfssamningur Garðyrkjuskóla rík- isins, Hveragerðisbæjar, Ölfus- hrepps, Heilsustofnunar NLFÍ, Dval- arheimilisins Áss og Rekstrarfélags Ölfusborga um átak á sviði umhverf- ismála og umhverfisfræðslu. Um- hverfisráðherra, Guðmundur Bjama- son, var viðstaddur undirritunina. íbúum Hveragerðis og Ölfuss er ljós nauðsyn þess að sveitarfélögin, grunnskólar þeirra, stofnanir og at- vinnulíf á svæðinu taki höndum sam- an í því skyni að auka veg umhverfis- mála og stuðla að sjálfbærri þróun mannlífs í sátt við hina einstöku náttúru svæðisins. í þessu felst að sátt megi takast um fjölþætt landnot á svæðinu og koma á varanlegum breytingum í umhverfismálum þannig að íbúar sveitarfélagsins njóti aukinna lífsgæða og að ímynd sveitarfélaganna og stofnana þeirra styrkist sem umhverfisvæn sveitar- félög, segir í fréttatilkynningu. Aðilar samningsins skuldbinda sig til að vinna saman að mótun um- hverfísstefnu, sérstækrar fyrir hvem aðila en með samhæfðum markmið- um í anda Staðardagskrár 21. Sem dæmi um verkefni sem aðilar samningsins telja æskilegt að hrinda í framkvæmd em landgræðsluverk- efni, göngustígagerð, markviss fræðsla um umhverfismál, fegran bæjarfélaganna og gerð umhverfis- og ferðaþjónustuvefs þar sem aðilar samningsins og sérstaða þeirra era kynntir. Nú þegar hafa ýmis verk- efni farið í gang sem byggja á sam- vinnu þessara aðila. Ferðafélags- ferðir um hvítasunnuna FERÐAFÉLAG íslands efnir til þriggja lengri ferða um hvítasunn- una og tveggja dagsferða. Á föstudagskvöldið 21. maí kl. 19 verður farið austur í Öræfasveit og er ætlunin að ganga á Hvannadals- hnúk í Öræfajökli. Gist er að Hofi. Á laugardagsmorguninn 22. maí kl. 8 er farið vestur á Snæfellsnes þar sem stefnt er að gönguferð á Snæfellsjökul og farið víðar um nes- ið. Gist verður að Görðum í Staðar- sveit. Á sama tíma verður haldið í Þórs- mörk og dvalið þar í Skagfjörðs- skála í Langadal. Heimkoma úr þessum ferðum verður á annan í hvítasunnu. Fanniðar og pantanir era á skrifstofunni að Mörkinni 6. Á hvítasunnudag 23. maí kl. 10.30 er gönguferð á Reykjanesskaga, frá Þórðarfelli um Sandfellshæð og Eldvörp í Staðarhverfi. Um 5-6 klst. ganga. Annan í hvítasunnu 24. maí kl. 13 er farið í Botnsdal og gengið að Glym, hæsta fossi landsins, um 3 klst. ganga. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. ------^--------- * Herra Island til Manila ANDRÉS Þór Bjömsson, herra ís- land 1998, fer á vegum Fegurðar- samkeppni Islands til Manila á Fil- ippseyjum, til að keppa um titilinn Herra ársins 1999. Keppnin fer fram 29. maí nk. en fram að því dvelja keppendur í Manila og undirbúa sig fyrir keppn*’ ina. Opnuð hefur verið vefsíða á Intemetinu með myndum af kepp- endum sem koma frá 56 löndum þar sem netverjar geta kosið og um helgina var Andrés Þór í 3ja sæti í þeirri kosningu. Slóðin er: http://www.manhunt.com.sg Verðlaun í keppni sem þessari eru mjög vegleg eða samtals fær sigurvegarinn verðlaun að verð- mæti 50.000 dollara, jafnvirði rúm- lega þriggja milljóna íslenskra króna. ---------------- Fræðslufundur LAUF LAUF, félag flogaveikra bama, verður með fræðslufund fimmtu- daginn 20. maí í sal Félags heymar- lausra, Laugavegi 26, 4. hæð, og hefst hann kl. 20.30. Gengið er inn í húsið Grettisgötumegin. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir taugasjúkdómalæknir flytur erindi um einkenni staðbundinnar floga- veiki í aftari hluta heila. Að venju er boðið upp á veitingar á vægu verði. ---------------- Umferðarátak á Suðvesturlandi LÖGREGLULIÐ á Suðvesturlandi gangast fyrir umferðarátaki dagana 18. til 25. maí. Að þessu sinni munu lögregluliðin beina athygli sinni að reiðhjólafólki, reiðhjólareglum, notkun öryggis- hjálma á reiðhjólum en auk þess munu lögreglumenn fylgjast með dekkjabúnaði ökutækja en óheimilt er að aka um á negldum hjólbörðum að sumarlagi. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 50 47 47 223 10.575 Langa 80 80 80 448 35.840 Langlúra 56 56 56 160 8.960 Skata 199 172 198 99 19.566 Skötuselur 194 194 194 351 68.094 Ufsi 69 40 65 6.846 448.139 Ýsa 135 104 120 134 16.052 Þorskur 171 141 165 3.221 531.723 Samtals 99 11.482 1.138.949 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 121 100 121 1.103 133.022 Steinbítur 68 68 68 232 15.776 Ýsa 176 176 176 323 56.848 Samtals 124 1.658 205.646 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 79 58 60 1.792 108.344 Langa 110 100 107 2.165 232.305 Langlúra 56 56 56 197 11.032 Skötuselur 208 170 179 613 109.433 Ufsi 53 53 53 342 18.126 Ýsa 163 113 157 241 37.883 Þorskur 172 115 150 26.089 3.922.481 Samtals 141 31.439 4.439.604 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afii 102 102 102 20 2.040 Ýsa 160 160 160 320 51.200 Samtals 157 340 53.240 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 80 80 80 54 4.320 Karfi 42 42 42 424 17.808 Keila 66 64 65 10.647 691.842 Langa 100 100 100 3.556 355.600 Lúða 356 299 328 146 47.887 Lýsa 58 58 58 211 12.238 Steinbítur 75 62 75 37.081 2.778.850 Ufsi 52 52 52 133 6.916 Undirmálsfiskur 212 207 207 2.986 619.028 Ýsa 180 104 160 5.364 857.060 Samtals 89 60.602 5.391.548 HÖFN Hlýri 80 80 80 18 1.440 Keila 30 30 30 3 90 Langa 58 58 58 4 232 Skarkoli 90 90 90 6 540 Steinbítur 66 66 66 81 5.346 Ýsa 125 125 125 203 25.375 Samtals 105 315 33.023 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 80 80 80 105 8.400 Ufsi 53 53 53 1.508 79.924 Undirmálsfiskur 108 108 108 2.982 322.056 Ýsa 119 119 119 112 13.328 Þorskur 124 122 123 31.845 3.906.426 Samtals 118 36.552 4.330.134 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 130 130 130 428 55.640 Steinbítur 75 75 75 76 5.700 Þorskur 125 125 125 2.519 314.875 Samtals 124 3.023 376.215 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.5.1999 Kvótategund Vlðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Legsta sðiu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sðlu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). ettlr (kg) ettir (kg) wö (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 40.100 107,00 107,00 107,49 298.189 387.995 105,63 108,73 106,32 Ýsa 15.000 48,50 48,00 48,50 4.000 245.343 48,00 50,05 51,14 Ufsi 14.134 25,69 25,88 25,89 11.488 94.201 25,88 26,19 26,01 Karfi 20.000 40,38 40,34 0 631.224 41,09 41,83 Steinbítur 21.741 17,36 15,40 17,10 40.000 99.163 15,40 17,68 18,31 Grálúða 91,00 0 52.333 94,82 91,10 Skarkoli 26.820 41,00 40,99 0 43.353 41,75 40,82 Langlúra 36,30 0 14.383 36,46 36,94 Sandkoli 13,61 110.925 0 13,59 13,50 Skrápflúra 12,01 96.198 0 12,01 11,20 Loðna 0,10 0,15 1.735.000 4.844.000 0,10 0,15 0,18 Úthafsrækja 58.653 4,75 4,50 0 586.237 5,29 5,94 Rækja á Flæm. 15.000 22,00 22,00 3.000 0 22,00 22,00 Ekki voru tilboð f aörar tegundir Stjörnuspá á Netinu % mbl.is _/KLLTAfz eiTTH\SAO rjÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.