Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 61 _____________________________________ _______ « ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA og fulltrúar Vímulausrar æsku og For- eldrahópsins við undirritun samstarfssamningsins. Aukin þjónusta við foreldra vímubarna MINJASAFN AUSTUELANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.__________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321. ________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí._____________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema mánudagakl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________ NÖBSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.________________________ ORÐ DAGSINS __________________________________ ReyKíavik sími 551-0000.__________ AkiTreyrl s. 462-1840. ~ SUNDSTAÐIR_________________________________________ SUNÐSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fi'rír lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21._ ÚTIViST ARSVÆÐI_______________________________ FJOLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6767- 800.__________________________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Málstofa efna- fræðiskorar DR. ARVI Freiberg, eðlisfræðideild háskólans í Tartu, Eistlandi, flytur erindi á málstofu efnafræðiskorar föstudaginn 21. maí kl. 13.15 í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga 4-6. Erind- ið nefnist „Excitons in Photosynt- hesis“. I fréttatilkynningu segir: „Þróuð hafa verið einföld líkön sem hafa svipaða ljósefnafræðilega eiginleika og ljóstillífunarkerfí í bakteríum. Dr. Freiberg hefur starfað lengi við eðl- isfræðideild eistnesku vísindaaka- demíunnar og nú við háskólann í Tartu, en hann hefur einnig verið gistivísindamaður í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Hann hefur einkum rannsakað ljósefnafræði mjög hraðra efnahvarfa, eins og í ljóstillífun.“ Allir eru velkomnir að hlýða á er- indið. Ferðakynning Ferðaskrifstofu stúdenta FERÐAKYNNING og útgáfuhátíð sumarbæklings Ferðaskrifstofu stúdenta 1999 verður haldin á Kaffi Thomsen fimmtudaginn 20. maí nk. Jón Gnarr segir í tali og tónum frá ferðalögum sinum m.a. til Mallorca og Óslóar, kynnum af ólíkum menn- ingarsamfélögum og ferðast með viðstöddum í huganum um heiminn með hliðsjón af ferðamöguleikum Ferðaskrifstofu stúdenta. Kynningin hefst kl. 20.30 og fá fyrstu gestirnir happdrættismiða en dregin verður út helgarferð fyrir tvo og gisting í London áður en henni lýkur. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ólafi Vigfússyni: „Ekki er það ætlun mín að standa í fjölmiðlastríði við það ágæta fólk er rekur heildverslunina Veiðimanninn ehf. En sökum ósanninda sem koma fram í tilkynningu frá Paul D.A.O/Keeffe, Ágústínu Ingvars- dóttur og Valdimar Ólafssyni (stjórn Veiðimannsins ehf.) tel ég nauðsyn- legt að eftirfarandi leiðrétting verði birt. í umræddri tilkynningu sem birt- ist í Morgunblaðinu laugardaginn 15. maí síðastliðinn segir: „Bráð ehf., tók verslunina á kaupleigu með 10 ára samningi. Samningnum hefur verið sagt upp því Bráð hefur misnotað nafn Veiðimannsins, ekki greitt íyrir kaupleiguna og á öðrum vanskilum". I ársbyrjun 1998 keypti fyrirtæki mitt, Bráð ehf., veiðivöruverslunina að Hafnarstræti 5, það er innrétting- £ir og tæki auk birgða. Umsamið kaupverð verslunarinnar er að fullu greitt og kvittanir til fyrir því. Jafn- framt gerði Bráð ehf. langtíma leigu- samning við húseiganda. Aðilar gerðu með sér nokkra viðskipta- samninga, þ.á.m. samning um leigu á SAMSTARFSSAMNINGUR milli félagsmálaráðuneytisins annars vegar og Vímulausrar æsku og Foreldrahópsins hins vegar var undirritaður 14. maí sl. Það voru Páll Pétursson félags- málaráðherra og Anna Ólafsdótt- ir Björnsson, formaður Vímu- lausrar æsku, sem undirrituðu samninginn að viðstöddum full- trúum ráðuneytisins og Vímu- í ÞRIÐJA áfanga Póstgöngunnar 1999, raðgöngu íslandspósts á milli pósthúsa verður gengið frá Kúagerði að pósthúsinu í Vogum. Boðið verður upp á rútugerðir frá BSI kl. 19, póst- húsinu í Kópavogi kl. 19.15, pósthús- inu í Garðabæ kl. 19.30, pósthúsinu í Hafnarfirði kl. 19.45 og til Reykja- víkur frá pósthúsinu í Vogum. Reynt verður að fylgja gömlu al- nafni og vörumerki Veiðimannsins ehf. auk samninga um verulega af- slætti af vörum Veiðimannsins ehf., þátttöku Veiðimannsins ehf. í aug- lýsingakostnaði veiðivöruverslunar Bráðar o.fl. Um kaupleigu er því ekki að ræða, reyndar hef ég hvorki séð né heyrt þetta orð í okkar við- skiptum fýrr. Veiðimaðurinn ehf. sagði upp um- ræddum leigusamningi í bréfi dag- settu 25. janúar síðastliðinn, þrem vikum fyrir gjalddaga leigugreiðslu og eru því vanskil á „kaupleigunni" varla ástæða fyrir uppsögninni eins og kemur fram í tilkynningu þre- menninganna. í uppsagnarbréfi Veiðimannsins ehf. eru tilgreindar ástæður uppsagnarinnar: „ 1) Misnotkun á nafninu „Veiði- maðurinn“ í viðskiptum erlendis. lausrar æsku og Foreldrahópsins. Samningurinn, sem er til tveggja ára, gerir Vímulausri æsku og Foreldrahópnum kleift að bæta úr brýnni þörf og auka þjónustu við foreldra vímuefna- barna umtalsvert. „Verði reynsl- an af samstarfinu góð má búast við að framhald verði á því að tveimur árum liðnum," segir í fréttatilkynningu. faraleiðinni um Vatnsleysustranda- hrepp í fylgd staðfróðs heimamanns. Skammt sunnan Kúagerðis sjást fjórar „kynslóðir" þjóðleiða suður með sjó; Gamla alfaraleiðin, vagna- vegurinn, gamli malbomi bílvegur- inn og malbikaða Reykjanesbrautin. Þátttakendur eru minntir á að taka með sér póstgöngukortin, segir í fréttatilkynningu. 2) Vandamál með að fá persónu- lega muni Pauls afhenta. 3) Samstarf. Þrátt fyrir ákvæði samnings frá 27/2 1998 um mjög náið samstarf aðila kom strax í ljós nei- kvætt viðhorf þitt varðandi starfs- menn félagsins. 4) Trúnaðarbrestur. Samkvæmt ofannefndum liðum er því alger trúnaðarbrestur á milli félaganna og ekki um annað að ræða en að segja samstarfinu lausu. 5) Skaðabætur. Stjórn Veiði- mannsins ehf. áskilur sér allan rétt til skaðabóta vegna misnotkunar á samningi þessum.“ Eins og sjá má á þessu em hvorki vanskil á „kaupleigu“ né önnur van- skil tilgreind sem ástæða uppsagnar. Er því þessum rógburði þremenn- inganna vísað á bug. Orlofsvikur Bergmáls að Sólheimum BERGMÁL, líknar- og vinafélag, efnir til tveggja orlofsvikna að Sól- heimum í Grímsnesi. Fyrri vikan, 28. maí til 4. júní, verður fyrir blinda og aðra sem þurfa aðstoð. Seinni vikan, 21.-29. ágúst, verður fyrir krabba- meinssjúka. Þátttaka í fyrri vikuna tilkynnist fyrir 20. maí, í seinni vik- una fyrir 10. ágúst. Þessi dvöl verður hlutaðeigandi fólki ókeypis. LEIÐRÉTT Míkrógrömm en ekki milligrömm í GREIN Gísla Ragnarssonar í blað- inu í gær misritaðist skammtastærð af D-vítamíni. Þar sem stendur milli- grömm, eða mg, átti að standa míkrógrömm, en af tæknilegum ástæðum skilaði það sér ekki inn í greinina. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt farið með útgefanda í GREIN í Fólki í fréttum í blaðinu í gær var vitlaust farið með útgefanda bókarínnar í leit að glötuðum tíma, þýðingu Péturs Gunnarssonar á verki Proust, þegar sagt var að út- gáfan væri Mál og menning. Hið rétta er að Bjartur gefur verkið út og er beðist velvirðingai' á mistökun- um. Einnig er sagt í greininni að á íslensku sé titill bókarinnar Leitin að glötuðum tíma, en hið rétta er að hann er I leit að glötuðum tíma. Einnig getur það valdið misskilningi þegar sagt er að Pétur hafi þýtt fyrstu tvö bindin, því í raun hefur hann þýtt íyi-sta bindið og gefið út á tveimur bókum, en oft hefur þessu mikla verki Proust verið skipt í 14 bækur í stað 7. Það er hins vegar rétt að Bráð ehf. hefur ekki að fullu innt af hendi greiðslur vegna vörukaupa og leigu á nafnþ og vörumerki Veiðimannsins ehf. Ástæða þess er sú að Veiðimað- urinn ehf. sagði samningum upp ólöglega og er greiðslum haldið eftir upp í væntanlega skaðabótakröfu Bráðai- ehf. Aumur er málstaður ykkar ef þarf að reka hann í fjölmiðlum með dylgj- um og ósannindum, í þeim vísvitandi tilgangi að sverta nafn mitt og fyrir- tækis míns. Vegna leiðþeiningar Paul D.A.O/Keeffe, Ágústínu Ingvars- dóttur og Valdimars Olafssonar í Morgunblaðinu sl. laugardag til eig- enda bilaðra Abu-hjóla, en þeir eru . ^ allmargir, um hvert þeir skuli snúa sér er þeim bent á að betur er tekið á móti þeim í Hafnarstræti 5 en um langt árabil. Ennfremur bjóðum vð öllum Abu-eigendum að taka hjól þeirra uppí ný hjól frá OKUMA með 5 ára ábyrgð. Ég mun ekki hafa um þetta fleiri orð í fjölmiðlum. Málið verður af- greitt á öðrum vettvangi. Með veiðikveðjum, Ólafur Vigfússon. Athugasemd í deilu um veiði vöruverslun Þriðji áfangi Póstgöngunnar Ú tskríftargjöf sem gleður _*_ íTloufice locroix úr eru tollfrjáls fijá úrsmiðnum Switzerland eitt vandaðasta úr veraldar lón & ÓsJcac Laugavegi 61 • Helgi Guðmundsson, Laugavegi 82 • Guðmundur Hermannsson, Laugavegi 74 Gilbert, Laugavegi 62 • Franch Michelsen, Laugavegi 15 • Garðar, Lækjatorgi • Hermann Jónsson, Veltusundi 3 Paul E. Heide, Glæsibæ • Gullúrið, Mjódd • Jón Bjarnason, Akureyri • Halldór Ólafsson, Akureyri • George V. Hannah, Keflavik • Guðmundur B. Hannah, Akranesi Gilbert, Grindavík • Karl B. Guðmundsson, Selfossi • Korneiius, Skólavörðustig 8 • Helgi Sigurðsson, Skólavörðustíg 3 • Gunni Magg, Hafnarfirði Tryggvi Ólafsson, Hafnarfirði • Birta, Egilsstöðum • MEBA, Kringlunni • Axel Eiríksson, Isafirði • CarlA. Bergmann, Laugavegi 55 • Klukkan, Hamraborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.