Morgunblaðið - 30.06.1999, Side 46

Morgunblaðið - 30.06.1999, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 i-------------------------- RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR meðferðarheimili Rekstraraðili Barnaverndarstofa undirbýr nú starfrækslu á nýju meðferðarheimili fyrir unglinga sem eiga við vímuefnavanda að stríða. Um er að ræða langtímameðferð (12 mánuðir eða leng- ur) þar sem áhersla er lögð á enduruppeldi, meðferð, nám, vinnu og fjölskyldumeðferð. Heimilið verðurfyrir 6 unglinga og staðsett á landsbyggðinni. Áformað er að starfsemi hefjist á hausti komanda. Ákveðið er að heimil- ið verði einkarekið skv. þjónustusamningi sem gerðurverði við Barnaverndarstofu. Búseta á staðnum er skilyrði. Leitað er eftir rekstrarað- ila sem m.a. þarf að búa yfir eftirfarandi kost- um: • reynslu og menntun á sviði meðferðar með börn og unglinga • reynslu af vímuefna- og fjölskyldumeðferð • áhuga og getu til að skapa unglingunum jákvætt fjölskylduumhverfi • góða samskiptahæfileika Umsóknarfrestur er til 16. júlí 1999, og skal skila umsóknum á Barnaverndarstofu, Póst- hússtræti 7, Pósthólf 53,121 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 554 4100. Vinna á hóteli Matreiðslumann Óskum að ráða matreiðslumann sem allra fyrst í nýuppgert eldhús okkar. Vaktavinna frá 10-22 15 daga í mánuði. Smurbrauðsdömu Vinnutími frá kl. 8-16 mánudaga - föstudaga. LUppvask, afleysingar í júlí og ágúst. Vaktavinna frá kl. 8-20. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni milli kl. 14 og 17. "'•TB&LjÉ| GogG veitingar. Þýskukennara vantar Vegna forfalla er laus heil staða þýskukennara við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði. Einnig er laus hlutastaða í íslensku. Pá er laust hlutastarf húsbónda eða húsmóður á heima- vist. í boði eru umtalsverð húsnæðishlunnindi. Vinnuaðstaða kennara er góð. Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst og eru laun samkvæmt kjarasamningum. Ekki þarf að ^sækja um á sérstökum eyðublöðum, en með umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Umsóknirskulu sendar undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 456 4540 (heimas. 456 4119). Öllum umsóknum verðursvarað. Umsóknarfresturertil 10. júlí nk. Skólameistari Hagsmuna- samtök sem staðsett eru miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu óska eftir að ráða ritara ífullt starf. STARFSSVH) ► Aðstoð og þátttaka í verkefnum samtakanna ► Innlendar og eriendar bréfaskriftir ► Skjalavistun og skráningarvinna ► Móttaka og símavarsla ► Ýmis titfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR ► Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu norðuriandamáli ► Mjög góð tölvukunnátta ► Talnagleggni og nákvæmni í vinnubrögðum ► Skipulagshæfileikar ► Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir fóstudaginn 9.júlí n.k. - merkt „Ritari - 45050". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA SmlBJuvegl 72, 200 Kópavogl Sfml: 540 1000 Fax: 564 416 6 Netfang: radnlngar@gallup.is Bakari óskast Bakarameistarinn, Suðurveri og Mjódd óskar eftir bakara til starfa. Æskilegt er að umsækj- endur hafi góða reynslu, frumkvæði og fagleg- an áhuga. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur Ottar Sveinsson, framleiðslustjóri í síma 533 3000. TILBOD/ÚTBOÐ Útboð - pípulagnir Hitaveita Stykkishólms Hitaveita Stykkishólms óskar eftir tilboðum í uppsetningu tengigrinda í um 400 hús í Stykk- ishólmi. Bjóða má í allt verkið eða hluta þess samkvæmt útboðsgögnum. Verkið nærtil þess að setja grindurnar saman, festa þær á vegg í húsunum, tengja þærvið inntaksloka á heimæðum hitaveitunnar og ganga þannig frá þeim að unnt sé að tengja ofna- og neyslu- vatnskerfi húsa við hitaveituna. Verktíminn erfrá 1. ágúst 1999 til 31. mars árið 2000. Útboðsgögn er hægt að kaupa á 1.000 kr. frá og með næstkomandi þriðjudegi hjá Verkfræð- istofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykja- vík eða á bæjarskrifstofum Stykkishólmsbæjar, Hafnargötu 3, Stykkishólmi. Opnun tilboða verður á skrifstofu Stykkis- hólmsbæjar miðvikudaginn 14. júlí 1999 kl. 13:30 f.h. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundir Málbjörg, félag fólks sem stamar, stendurfyrir norrænni ráðstefnu á Laugarvatni 20.—23. ágúst. Kynningarfundur fyrir áhugasama verður hald- inn í húsnæði Öryrkjabandalagsins Hátúni 10, miðvikudaginn 30. júní kl. 20.00—21.00. TIL. SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). . TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðar- byggðar á suðvestur Hvaleyrarholti í samræmi við 26. gr. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar á suðvestur Hvaleyrarholti. Breytingin felst í að verslunar- og þjónustu- svæði við Háholt er fellt niður og svæðinu skipt í leikskóla- og íbúðarlóð. Breytingartillaga þessi var samþykkt af bæjar- stjórn Hafnarfjarðar 15. júní 1999 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 30. júní til 28. júlí 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflegatil skipulags- og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar eigi síðar en 11. ágúst 1999. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipuiags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. Útimarkaður við Lækjartorg Þróunarfélag miðborgarinnar auglýsir eftir aðilum sem hafa áhuga á að leigja bása í úti- markaði við Lækjartorg. Markaðurinn verður opinn föstudaga og laugardaga frá kl. 10—18. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 562 0555 virka daga frá kl. 8—16. Kynningaraf- sláttur veittur fyrstu helgina 2.-3. júlí nk. Þróunarfélag miðborgarinnar, Laugavegi 51, 2. hæð, s. 562 0550, fax 562 0551. 5MÁAUGLÝ5INGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. KENNSLA Sundfélag Hafnarfjarðar Sundnámskeið Annað sundnámskeiðfyrirbörnfædd 1994 og fyrr hefst mánudaginn 5. júlí. Nánari upplýsingar og skráning í Suðurbæjar- laug fimmtudaginn 1. júlí kl. 16.00—20.00. FERÐAFÉLAG ^ÍSLANDS MOfíKINU' e - SlMI SG8 2S33 Helgarferðir 2.—4.júlí Brottför kl. 19.00. a. Landmannalaugar og nágrenni. b. Næturganga í Hrafntinnu- sker og Torfajökui á skíð- um. Farmiðar á skrifstofu. Föstudagur 2. júlí kl. 18.00. Næturganga á Heklu. Verð 2.900 kr. Um 7 klst. ganga. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Sjá textavarp bls. 619 og heimasíðu: www.fi.is. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA " Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sverrir Ólafsson sýnir myndir frá kristniboði í Tansaníu. Haraldur Jóhannsson flytur hugleiðingu. Allir velkomnir. mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.